Áslaug Hulda Jónsdóttir Skemmtilegt mannlíf og öflugt atvinnulíf Góður bæjarbragur skiptir miklu máli. Við viljum hafa umhverfið fallegt og fólkið skemmtilegt. Aðlaðandi umhverfi og góð aðstaða styðja við góðan bæjarbrag. Skoðun 3.3.2022 13:32 Sveit í borg – Álftanes Garðabær er einstakt samfélag og hvert hverfi innan bæjarfélagsins hefur sína sérstöðu. Skoðun 25.2.2022 15:31 Uppbygging nýrra hverfa - Urriðaholt Uppbyggingu fylgja fjárfestingar og vöxtur kallar á uppbyggingu innviða. Félagslegir innviðir eru jafnmikilvægir og götur og brýr – og við getum gert betur. Gæðin sem felast í því að geta sótt leik- og grunnskóla sem næst heimili barnsins eru mikil, það einfaldar líf okkar, er umhverfisvænna og tengir saman börn og fjölskyldur sem búa í sama hverfi. Skoðun 22.2.2022 23:01 Engin framtíð án fólks Í Garðabæ hefur verið góð þjónusta við barnafjölskyldur og þar gegna framúrskarandi leikskólar lykilhlutverki. Mikill mannauður er í skólum sveitarfélagsins og það er hann sem gerir leikskólana okkar jafn góða og eftirsótta og raun ber vitni. Nú er svo komið að okkur vantar fleira fólk. Skoðun 26.1.2022 09:31 Gleðilegt ár? Nýtt ár markar nýtt upphaf, vonandi upphafið að einhverju farsælu. Þó faraldurinn herji enn á okkur og smittölur séu háar erum við vonandi að sjá upphafið að endalokum covid, a.m.k. í þeirra mynd sem það hefur markað líf okkar síðastliðna 23 mánuði. Skoðun 12.1.2022 08:30 Sterk fjárhagsstaða er forsenda góðrar þjónustu Fjárhagsstaðan í Garðabæ er sterk, álögur lágar og skuldir hóflegar. Þetta skiptir máli enda er sterk fjárhagsstaða forsenda góðrar þjónustu. Og oftast er fylgni milli góðrar þjónustu og ánægju íbúa. Skoðun 1.12.2021 11:31 Börnin búa betur í Garðabæ Enginn er hafinn yfir gagnrýni. Gagnrýni getur verið uppbyggileg og góð, hún getur haldið okkur við efnið og á tánum þannig að við gerum betur. Skoðun 22.4.2021 14:00 Sá er sjálfstæður sem stendur undir sjálfum sér Sameining sveitarfélaga hefur verið til umræðu svo langt sem ég man aftur. Skoðun 11.12.2020 13:01 Eins neysla er annars brauð Þegar áföll verða í samfélaginu og árferðið erfitt, vegur sterk fjárhagsstaða sveitarfélags þungt því aldrei er meiri nauðsyn á góðri nærþjónustu. Skoðun 18.3.2020 11:30 Hið alvarlega ójafnvægi sem hamlar framförum Nýlega sat ég landsfund sveitarfélaga um jafnréttismál sem haldinn var í Garðabæ. Þetta var flottur landsfundur, þar voru 80 fulltrúar frá 30 sveitarfélögum sem hljómar vel, alveg þangað til að tekið er með í reikninginn að sveitarfélögin eru 72. Skoðun 15.10.2019 01:10 Plast vegur þyngra en fiskar Vissir þú að 8,3 milljarðar tonna af plasti hafa verið framleiddir síðan plast var fyrst kynnt til sögunnar um miðja síðustu öld? Skoðun 14.10.2019 20:31 Stækkum þar sem allt er að stækka! Garðabær er að stækka. Kópavogur er að stækka. Hafnarfjörður er að stækka. Skoðun 23.5.2019 02:01 Meira og betra er líka dýrara Garðbæingar eru ánægðastir allra með þjónustu við barnafjölskyldur í bæjarfélaginu samkvæmt nýjustu þjónustumælingu Gallup. Garðabær skorar þar hæst í sex af þrettán þáttum í samanburði við önnur sveitarfélög, m.a. í þjónustu leikskóla, grunnskóla sem og í heildarþjónustu við íbúa. Skoðun 14.2.2019 09:54 Tími, peningar og lélegar samgöngur Tveir þriðju hlutar landsmanna búa á höfuðborgarsvæðinu og rúmar tvær milljónir ferðamanna fara í gegnum Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog að minnsta kosti tvisvar á hverju einasta ári. Þetta virðist algjörlega hafa farið framhjá þeim sem standa að samgönguáætlun sem nú er til umræðu á Alþingi. Skoðun 25.10.2018 10:18 Pólitík er forgangsröðun! Garðabær er fjölskylduvænt og samheldið samfélag þar sem gott er að búa. Skoðun 23.5.2018 01:11 Val verður vald þegar þú bætir við D-i Valið er ein af meginstoðum í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 11.5.2018 11:37 Ljósin loga lengur Í Garðabæ er kveikt lengur á ljósastaurunum en í nágrannasveitarfélögunum, grasið er slegið oftar, snjómokstur tíðari, sorpið er oftar tæmt og bæjarbúar fá aðstoð við að fjarlægja garðaúrgang og jólatré. Skoðun 29.5.2014 17:39
Skemmtilegt mannlíf og öflugt atvinnulíf Góður bæjarbragur skiptir miklu máli. Við viljum hafa umhverfið fallegt og fólkið skemmtilegt. Aðlaðandi umhverfi og góð aðstaða styðja við góðan bæjarbrag. Skoðun 3.3.2022 13:32
Sveit í borg – Álftanes Garðabær er einstakt samfélag og hvert hverfi innan bæjarfélagsins hefur sína sérstöðu. Skoðun 25.2.2022 15:31
Uppbygging nýrra hverfa - Urriðaholt Uppbyggingu fylgja fjárfestingar og vöxtur kallar á uppbyggingu innviða. Félagslegir innviðir eru jafnmikilvægir og götur og brýr – og við getum gert betur. Gæðin sem felast í því að geta sótt leik- og grunnskóla sem næst heimili barnsins eru mikil, það einfaldar líf okkar, er umhverfisvænna og tengir saman börn og fjölskyldur sem búa í sama hverfi. Skoðun 22.2.2022 23:01
Engin framtíð án fólks Í Garðabæ hefur verið góð þjónusta við barnafjölskyldur og þar gegna framúrskarandi leikskólar lykilhlutverki. Mikill mannauður er í skólum sveitarfélagsins og það er hann sem gerir leikskólana okkar jafn góða og eftirsótta og raun ber vitni. Nú er svo komið að okkur vantar fleira fólk. Skoðun 26.1.2022 09:31
Gleðilegt ár? Nýtt ár markar nýtt upphaf, vonandi upphafið að einhverju farsælu. Þó faraldurinn herji enn á okkur og smittölur séu háar erum við vonandi að sjá upphafið að endalokum covid, a.m.k. í þeirra mynd sem það hefur markað líf okkar síðastliðna 23 mánuði. Skoðun 12.1.2022 08:30
Sterk fjárhagsstaða er forsenda góðrar þjónustu Fjárhagsstaðan í Garðabæ er sterk, álögur lágar og skuldir hóflegar. Þetta skiptir máli enda er sterk fjárhagsstaða forsenda góðrar þjónustu. Og oftast er fylgni milli góðrar þjónustu og ánægju íbúa. Skoðun 1.12.2021 11:31
Börnin búa betur í Garðabæ Enginn er hafinn yfir gagnrýni. Gagnrýni getur verið uppbyggileg og góð, hún getur haldið okkur við efnið og á tánum þannig að við gerum betur. Skoðun 22.4.2021 14:00
Sá er sjálfstæður sem stendur undir sjálfum sér Sameining sveitarfélaga hefur verið til umræðu svo langt sem ég man aftur. Skoðun 11.12.2020 13:01
Eins neysla er annars brauð Þegar áföll verða í samfélaginu og árferðið erfitt, vegur sterk fjárhagsstaða sveitarfélags þungt því aldrei er meiri nauðsyn á góðri nærþjónustu. Skoðun 18.3.2020 11:30
Hið alvarlega ójafnvægi sem hamlar framförum Nýlega sat ég landsfund sveitarfélaga um jafnréttismál sem haldinn var í Garðabæ. Þetta var flottur landsfundur, þar voru 80 fulltrúar frá 30 sveitarfélögum sem hljómar vel, alveg þangað til að tekið er með í reikninginn að sveitarfélögin eru 72. Skoðun 15.10.2019 01:10
Plast vegur þyngra en fiskar Vissir þú að 8,3 milljarðar tonna af plasti hafa verið framleiddir síðan plast var fyrst kynnt til sögunnar um miðja síðustu öld? Skoðun 14.10.2019 20:31
Stækkum þar sem allt er að stækka! Garðabær er að stækka. Kópavogur er að stækka. Hafnarfjörður er að stækka. Skoðun 23.5.2019 02:01
Meira og betra er líka dýrara Garðbæingar eru ánægðastir allra með þjónustu við barnafjölskyldur í bæjarfélaginu samkvæmt nýjustu þjónustumælingu Gallup. Garðabær skorar þar hæst í sex af þrettán þáttum í samanburði við önnur sveitarfélög, m.a. í þjónustu leikskóla, grunnskóla sem og í heildarþjónustu við íbúa. Skoðun 14.2.2019 09:54
Tími, peningar og lélegar samgöngur Tveir þriðju hlutar landsmanna búa á höfuðborgarsvæðinu og rúmar tvær milljónir ferðamanna fara í gegnum Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog að minnsta kosti tvisvar á hverju einasta ári. Þetta virðist algjörlega hafa farið framhjá þeim sem standa að samgönguáætlun sem nú er til umræðu á Alþingi. Skoðun 25.10.2018 10:18
Pólitík er forgangsröðun! Garðabær er fjölskylduvænt og samheldið samfélag þar sem gott er að búa. Skoðun 23.5.2018 01:11
Val verður vald þegar þú bætir við D-i Valið er ein af meginstoðum í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 11.5.2018 11:37
Ljósin loga lengur Í Garðabæ er kveikt lengur á ljósastaurunum en í nágrannasveitarfélögunum, grasið er slegið oftar, snjómokstur tíðari, sorpið er oftar tæmt og bæjarbúar fá aðstoð við að fjarlægja garðaúrgang og jólatré. Skoðun 29.5.2014 17:39
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent