Samherji og Seðlabankinn Segir það hafa verið ótvíræða skyldu að kæra Samherja Seðlabankastjóri segir að bankanum hafi verið skylt að kæra Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál. Hann hafi kannað að ljúka málinu með sáttaferli, sem lögmenn bankans hafi hins vegar útilokað. Viðskipti innlent 25.11.2018 12:45 Kalla eftir óháðri rannsókn Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur kallað eftir því að óháð rannsókn fari fram á stjórnsýslu Seðlabanka Íslands (SÍ) í tengslum við málsmeðferðir, kærur og sáttir sem bankinn hefur átt þátt í vegna meintra brota á gjaldeyrislögum. Innlent 22.11.2018 21:31 Samherjamenn ósáttir við yfirlýsingar um formsatriði og undirbúa skaðabótamál Sjórnarformaður Samherja segir að félagið undirbúi nú skaðbótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Hann segir erfitt að sitja undir yfirlýsingum um að mál Seðlabankans á hendur Samherja hafi fallið á tæknilegum atriðum þegar saksóknari hafi hreinsað félagið af sök. Viðskipti innlent 20.11.2018 14:43 Að brjóta af sér Mikið hefur verið fjallað um aðför Seðlabanka Íslands að Samherja hf. Hæstiréttur hefur nú staðfest að bankinn braut stjórnsýslulög. Skoðun 16.11.2018 06:30 Már upptekinn í útlöndum Már Guðmundsson seðlabankastjóri getur ekki veitt viðtöl þar sem hann fundar nú með öðrum seðlabankastjórum á fundi Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss. Innlent 13.11.2018 06:26 Krefst skýringa frá Seðlabankanum vegna Samherjamálsins Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur sent bankaráði Seðlabankans bréf þar sem hún óskar eftir greinargerð ráðsins um mál Samherja frá þeim tíma þegar rannsókn bankans á meintum brotum á reglum um gjaldeyrismál hófst. Innlent 12.11.2018 15:03 Samherji segir rangt sagt frá Lögmaður Samherja segir rangt sem sagði í frétt RÚV að niðurfelling sérstaks saksóknara á kæru Seðlabankans hefði byggt á því að skort hefði á samþykki ráðherra á reglum bankans um gjaldeyrismál Innlent 11.11.2018 21:56 „Nokkuð ljóst að Már Guðmundsson er á leiðinni í fangelsi“ Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir Má Guðmundsson sekan um refsivert athæfi. Innlent 9.11.2018 12:07 Segja Seðlabankann hafa beðið afhroð Forsvarsmenn útgerðarfyrirtækisins Samherja telja að Seðlabankinn hafi "beðið afhroð“ eftir að Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að fimmtán milljóna króna sekt Seðlabanka Íslands á hendur Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál væri ógild. Viðskipti innlent 8.11.2018 18:05 Átta ára baráttu lauk með sigri Samherja á Seðlabanka Íslands Fimmtán milljóna króna sekt Seðlabanka Íslands á hendur Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál er ógild. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í dag. Innlent 8.11.2018 15:16 Deyfð og drungi á hlutabréfamarkaði Minni umsvif lífeyrissjóða er ein helsta ástæðan að baki verðlækkunum undanfarinna missera á innlendum hlutabréfamarkaði. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið lægri í tæp þrjú ár. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:22 Víkur frá skýru fordæmi Hæstaréttar Dómi héraðsdóms, þar sem ógilt var staðfesting ríkissaksóknara á ákvörðun lögreglu um að hefja ekki rannsókn á röngum sakargiftum stjórnenda Seðlabankans, hefur verið áfrýjað. Dómurinn gengur gegn fordæmi Hæstaréttar. Innlent 28.3.2018 03:30 Hinir vammlausu á Kalkofnsvegi Á mánudaginn felldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi ákvörðun Seðlabanka Íslands um að leggja stjórnvaldssekt á Samherja hf. Sekt þessi var örvæntingarfull lokatilraun stjórnenda Seðlabankans til að reyna að bjarga andlitinu eftir fordæmalausa aðför að fyrirtækinu í skjóli opinbers valds. Skoðun 25.4.2017 16:36 Segir Seðlabankann stunda að leggja rangfærðar upplýsingar fyrir dómstóla Í bréfinu er vísað til fyrra bréfs Þorsteins til bankaráðs þar sem því er haldið fram að lögmaður Seðlabankans hafi gegn betri vitund í nafni Seðlabankans rangfært sönnunargagn í héraðsdómsmáli í því skyni að hafa áhrif á úrslit málsins. Innlent 15.4.2017 14:47 Þorsteinn Már kærir starfsfólk Seðlabankans Forstjóri Samherja, hefur kært þau Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóra, og Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans, fyrir meint brot gegn sér. Viðskipti innlent 30.11.2016 09:50 Skattrannsóknarstjóri sér ekki ástæðu til að skoða Samherjamálið frekar Sérstakur saksóknari felldi niður Samherjamálið fyrr í haust. Viðskipti innlent 6.11.2015 14:46 Umboðsmaður gagnrýnir Seðlabanka Umboðsmaður Alþingis telur þörf á að Seðlabankinn, fjármálaráðherra og Alþingi taki afstöðu til þess hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulagi athugana og rannsókna vegna ætlaðra brota gegn gildandi reglum um gjaldeyrismál. Viðskipti innlent 5.10.2015 20:43 Krefst þess að stjórnendur sæti ábyrgðar Þorsteinn Már Baldvinsson vill að æðsta stjórn Seðlabanka Íslands axli ábyrgð á þeirri rannsókn sem hann og aðrir starfsmenn Samherja sætti vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og kalli menn til ábyrgðar til að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki. Viðskipti innlent 9.9.2015 00:18 Erfitt að heimfæra sakarefnin á forsvarsmenn Samherja Sá ágalli sem varð við lagasetningu, þegar fjármagnshöft voru sett hér á landi í nóvember 2008, og varðar refsiábyrgð lögaðila, stendur ekki í vegi fyrir því að Seðlabanki Íslands beiti lögaðila stjórnvaldssektum. Viðskipti innlent 6.9.2015 20:33 Þorsteinn Már: „Til þessa máls var stofnað fyrst og fremst af illum vilja'“ ,,Á sama tíma er þarna búið að ráðast á marga starfsmenn Samherja, taka mannorðið að hluta til af þeim. Það hefur verið vont að horfa upp á það,“ segir forstjóri Samherja. Innlent 4.9.2015 21:11 Sérstakur saksóknari hefur fellt niður Samherjamálið Þorsteinn segir málið hafa haft gríðarlegt tjón í för með sér fyrir fyrirtækið en rannsóknin stóð yfir í á fjórða ár. Innlent 4.9.2015 18:04 Seðlabankinn dæmdur til að veita Samherja upplýsingar Málið varðar húsleit Seðlabankans hjá Samherja. Innlent 16.2.2015 17:15 Samherji fær ekki afhend gögn úr húsleit Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Samherja og tengdra aðila um að gögnum úr húsleit verði skilað. Innlent 30.6.2014 16:30 Lögreglan eini aðilinn sem geti upplýst Dómarinn sem dótturfélag Samherja kærði fyrir brot í opinberu starfi veitti úrskurði til leitar og haldlagningar hjá 29 mismunandi fyrirtækjum á rúmlega tveimur tímum frá því honum barst beiðni frá Seðlabankanum. Innlent 24.6.2014 09:02 Samherji sakar Seðlabankann um að reikna vitlaust í þrígang Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunarsviðs Samherja segir mönnum brugði við að skoða útreikninga sem bankinn byggir kæru sína á hendur fyrirtækinu og forstjóra þess á. Viðskipti innlent 6.1.2014 13:36 Telur Seðlabankann kominn langt út fyrir sitt svið "Þetta snýst ekki bara um mannorð mitt, ég er talsmaður mikils fjölda fólk sem hefur lagt sig fram um að gera hluti vel og að við höldum rétt,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Viðskipti innlent 17.11.2013 14:38 „Erfitt að mæta í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara“ Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, fór í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara í síðustu viku. Viðskipti innlent 15.11.2013 15:28 Ekki hægt að svipta brotleg fyrirtæki starfsréttindum Ekki er hægt að svipta fyrirtæki sem gerast brotleg við lög um gjaldeyrismál starfsréttindum. Refsiákvæði þess efnis hvarf sporlaust úr lögunum haustið 2008. Innlent 12.9.2013 21:10 Þorsteinn Már sakar seðlabankastjóra um lygar og offors Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir seðlabankastjóra hafa farið með "Aðeins örfáum dögum eftir að embætti sérstaks saksóknara vísaði frá kæru Seðlabankans vegna meints brots útgerðarfyrirtækisins Samherja á gjaldeyrislögum hefur Seðlabankinn sent embættinu nýja kæru vegna Samherja, en hún var send í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2013 19:03 Sérstakur vísar meintu gjaldeyrisbroti Samherja frá Embætti sérstaks saksóknara hefur endursent gjaldeyrisbrotamál tengt útgerðarfyrirtækinu Samherja til Seðlabanka Íslands Viðskipti innlent 9.9.2013 11:07 « ‹ 1 2 3 4 ›
Segir það hafa verið ótvíræða skyldu að kæra Samherja Seðlabankastjóri segir að bankanum hafi verið skylt að kæra Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál. Hann hafi kannað að ljúka málinu með sáttaferli, sem lögmenn bankans hafi hins vegar útilokað. Viðskipti innlent 25.11.2018 12:45
Kalla eftir óháðri rannsókn Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur kallað eftir því að óháð rannsókn fari fram á stjórnsýslu Seðlabanka Íslands (SÍ) í tengslum við málsmeðferðir, kærur og sáttir sem bankinn hefur átt þátt í vegna meintra brota á gjaldeyrislögum. Innlent 22.11.2018 21:31
Samherjamenn ósáttir við yfirlýsingar um formsatriði og undirbúa skaðabótamál Sjórnarformaður Samherja segir að félagið undirbúi nú skaðbótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Hann segir erfitt að sitja undir yfirlýsingum um að mál Seðlabankans á hendur Samherja hafi fallið á tæknilegum atriðum þegar saksóknari hafi hreinsað félagið af sök. Viðskipti innlent 20.11.2018 14:43
Að brjóta af sér Mikið hefur verið fjallað um aðför Seðlabanka Íslands að Samherja hf. Hæstiréttur hefur nú staðfest að bankinn braut stjórnsýslulög. Skoðun 16.11.2018 06:30
Már upptekinn í útlöndum Már Guðmundsson seðlabankastjóri getur ekki veitt viðtöl þar sem hann fundar nú með öðrum seðlabankastjórum á fundi Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss. Innlent 13.11.2018 06:26
Krefst skýringa frá Seðlabankanum vegna Samherjamálsins Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur sent bankaráði Seðlabankans bréf þar sem hún óskar eftir greinargerð ráðsins um mál Samherja frá þeim tíma þegar rannsókn bankans á meintum brotum á reglum um gjaldeyrismál hófst. Innlent 12.11.2018 15:03
Samherji segir rangt sagt frá Lögmaður Samherja segir rangt sem sagði í frétt RÚV að niðurfelling sérstaks saksóknara á kæru Seðlabankans hefði byggt á því að skort hefði á samþykki ráðherra á reglum bankans um gjaldeyrismál Innlent 11.11.2018 21:56
„Nokkuð ljóst að Már Guðmundsson er á leiðinni í fangelsi“ Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir Má Guðmundsson sekan um refsivert athæfi. Innlent 9.11.2018 12:07
Segja Seðlabankann hafa beðið afhroð Forsvarsmenn útgerðarfyrirtækisins Samherja telja að Seðlabankinn hafi "beðið afhroð“ eftir að Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að fimmtán milljóna króna sekt Seðlabanka Íslands á hendur Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál væri ógild. Viðskipti innlent 8.11.2018 18:05
Átta ára baráttu lauk með sigri Samherja á Seðlabanka Íslands Fimmtán milljóna króna sekt Seðlabanka Íslands á hendur Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál er ógild. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í dag. Innlent 8.11.2018 15:16
Deyfð og drungi á hlutabréfamarkaði Minni umsvif lífeyrissjóða er ein helsta ástæðan að baki verðlækkunum undanfarinna missera á innlendum hlutabréfamarkaði. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið lægri í tæp þrjú ár. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:22
Víkur frá skýru fordæmi Hæstaréttar Dómi héraðsdóms, þar sem ógilt var staðfesting ríkissaksóknara á ákvörðun lögreglu um að hefja ekki rannsókn á röngum sakargiftum stjórnenda Seðlabankans, hefur verið áfrýjað. Dómurinn gengur gegn fordæmi Hæstaréttar. Innlent 28.3.2018 03:30
Hinir vammlausu á Kalkofnsvegi Á mánudaginn felldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi ákvörðun Seðlabanka Íslands um að leggja stjórnvaldssekt á Samherja hf. Sekt þessi var örvæntingarfull lokatilraun stjórnenda Seðlabankans til að reyna að bjarga andlitinu eftir fordæmalausa aðför að fyrirtækinu í skjóli opinbers valds. Skoðun 25.4.2017 16:36
Segir Seðlabankann stunda að leggja rangfærðar upplýsingar fyrir dómstóla Í bréfinu er vísað til fyrra bréfs Þorsteins til bankaráðs þar sem því er haldið fram að lögmaður Seðlabankans hafi gegn betri vitund í nafni Seðlabankans rangfært sönnunargagn í héraðsdómsmáli í því skyni að hafa áhrif á úrslit málsins. Innlent 15.4.2017 14:47
Þorsteinn Már kærir starfsfólk Seðlabankans Forstjóri Samherja, hefur kært þau Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóra, og Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans, fyrir meint brot gegn sér. Viðskipti innlent 30.11.2016 09:50
Skattrannsóknarstjóri sér ekki ástæðu til að skoða Samherjamálið frekar Sérstakur saksóknari felldi niður Samherjamálið fyrr í haust. Viðskipti innlent 6.11.2015 14:46
Umboðsmaður gagnrýnir Seðlabanka Umboðsmaður Alþingis telur þörf á að Seðlabankinn, fjármálaráðherra og Alþingi taki afstöðu til þess hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulagi athugana og rannsókna vegna ætlaðra brota gegn gildandi reglum um gjaldeyrismál. Viðskipti innlent 5.10.2015 20:43
Krefst þess að stjórnendur sæti ábyrgðar Þorsteinn Már Baldvinsson vill að æðsta stjórn Seðlabanka Íslands axli ábyrgð á þeirri rannsókn sem hann og aðrir starfsmenn Samherja sætti vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og kalli menn til ábyrgðar til að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki. Viðskipti innlent 9.9.2015 00:18
Erfitt að heimfæra sakarefnin á forsvarsmenn Samherja Sá ágalli sem varð við lagasetningu, þegar fjármagnshöft voru sett hér á landi í nóvember 2008, og varðar refsiábyrgð lögaðila, stendur ekki í vegi fyrir því að Seðlabanki Íslands beiti lögaðila stjórnvaldssektum. Viðskipti innlent 6.9.2015 20:33
Þorsteinn Már: „Til þessa máls var stofnað fyrst og fremst af illum vilja'“ ,,Á sama tíma er þarna búið að ráðast á marga starfsmenn Samherja, taka mannorðið að hluta til af þeim. Það hefur verið vont að horfa upp á það,“ segir forstjóri Samherja. Innlent 4.9.2015 21:11
Sérstakur saksóknari hefur fellt niður Samherjamálið Þorsteinn segir málið hafa haft gríðarlegt tjón í för með sér fyrir fyrirtækið en rannsóknin stóð yfir í á fjórða ár. Innlent 4.9.2015 18:04
Seðlabankinn dæmdur til að veita Samherja upplýsingar Málið varðar húsleit Seðlabankans hjá Samherja. Innlent 16.2.2015 17:15
Samherji fær ekki afhend gögn úr húsleit Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Samherja og tengdra aðila um að gögnum úr húsleit verði skilað. Innlent 30.6.2014 16:30
Lögreglan eini aðilinn sem geti upplýst Dómarinn sem dótturfélag Samherja kærði fyrir brot í opinberu starfi veitti úrskurði til leitar og haldlagningar hjá 29 mismunandi fyrirtækjum á rúmlega tveimur tímum frá því honum barst beiðni frá Seðlabankanum. Innlent 24.6.2014 09:02
Samherji sakar Seðlabankann um að reikna vitlaust í þrígang Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunarsviðs Samherja segir mönnum brugði við að skoða útreikninga sem bankinn byggir kæru sína á hendur fyrirtækinu og forstjóra þess á. Viðskipti innlent 6.1.2014 13:36
Telur Seðlabankann kominn langt út fyrir sitt svið "Þetta snýst ekki bara um mannorð mitt, ég er talsmaður mikils fjölda fólk sem hefur lagt sig fram um að gera hluti vel og að við höldum rétt,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Viðskipti innlent 17.11.2013 14:38
„Erfitt að mæta í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara“ Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, fór í skýrslutöku hjá sérstökum saksóknara í síðustu viku. Viðskipti innlent 15.11.2013 15:28
Ekki hægt að svipta brotleg fyrirtæki starfsréttindum Ekki er hægt að svipta fyrirtæki sem gerast brotleg við lög um gjaldeyrismál starfsréttindum. Refsiákvæði þess efnis hvarf sporlaust úr lögunum haustið 2008. Innlent 12.9.2013 21:10
Þorsteinn Már sakar seðlabankastjóra um lygar og offors Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir seðlabankastjóra hafa farið með "Aðeins örfáum dögum eftir að embætti sérstaks saksóknara vísaði frá kæru Seðlabankans vegna meints brots útgerðarfyrirtækisins Samherja á gjaldeyrislögum hefur Seðlabankinn sent embættinu nýja kæru vegna Samherja, en hún var send í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2013 19:03
Sérstakur vísar meintu gjaldeyrisbroti Samherja frá Embætti sérstaks saksóknara hefur endursent gjaldeyrisbrotamál tengt útgerðarfyrirtækinu Samherja til Seðlabanka Íslands Viðskipti innlent 9.9.2013 11:07
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent