

Love & Anarchy eru nýir sænskir þættir sem Netflix tók til sýningar fyrir skömmu. Heiðar Sumarliðason skrifar um þættina.
Antebellum kom í íslensk kvikmyndahús í miðju Covid-fárinu og flaug því ekki hátt. Nú er hún að koma á Leiguna.
Borat Subsequent Movie Film hefur nú verið frumsýnd á streymisveitunni Amazon Prime. Heiðar Sumarliðason skrifar um afraksturinn.
Bresku míníseríuna The Salisbury Poisonings er nú hægt að sjá á Stöð 2 Maraþon. Heiðar Sumarliðason skrifar um þættina.
Ryan Murphy og Netflix taka snúning á uppruna hjúkrunarfræðingsins Ratched úr One Flew Over the Cuckoos Nest. Heiðar Sumarliðason skrifar um afraksturinn.
RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni.
Nýjasta afurð leikstjórans Ridley Scott er þáttaröðin Raised by Wolves frá HBO-Max. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um fyrstu sjö þættina.
Hermaðurinn Charles Ingram vann milljón pund í spurningaþættinum Who Wants to Be a Millionaire árið 2001, en aðstandendur þáttarins voru ekki vissir um að hann hefði gert það heiðarlega.
Disney ákvað að setja Mulan ekki í kvikmyndahús, heldur frumsýna hana á nýrri streymisveitu sinni Disney+. Heiðar Sumarliðason ritar hér um það sem fyrir augu ber.
Warner Bros. gerður tilraun með útgáfu Tenet í miðju Covid-fári, frammistaða hennar í miðasölu hefur valdið vonbrigðum.
Charlie Kaufman er nýjasti kvikmyndahöfundurinn sem Netflix tekur undir sinn verndarvæng. Streymisveitan frumsýnd nýjustu kvikmynd hans í síðustu viku.
Eftir langvinna Covid-gúrkutíð fáum við loks stórmynd í bíó. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um Tenet.
Netflix hefur nú frumsýnt hasarmyndina Project Power, Heiðar Sumarliðason skrifar hér um útkomuna.
Hinu eiginlega kvikmyndasumri var frestað vegna kórónaveirunnar. En nú horfir til betri vegar og Tenet m.a. væntanleg áður en mánuðurinn er liðinn.
Kvikmyndin Palm Springs fer troðnar slóðir og nappar grunnhugmyndinni úr Groundhog Day.
Þrátt fyrir Covid-krísu er eitthvað af áhugaverðu sjónvarpsefni væntanlegt með haustinu.
Disney hefur tekið ákvörðun varðandi útgáfu Mulan.
Kvikmyndin Queen and Slim varð ekki þeirrar gæfu aðnjótandi að koma í íslensk kvikmyndahús, en er komin á VOD-veitur.
Warner Bros hafa gefist upp á að bíða rénunar á Covid-19 og ætla að gefa Tenet út upp á gamla mátann.
Hér er samantekt af ýmsu áhugaverðu sem hefur gerst tengt kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðinum undanfarna daga.
Síminn Premium sýnir nú stórskemmtilega breska þáttröð, The Great, um rússnesku keisaraynjuna Catherine the Great.
Leikarinn Ray Fisher sakar Joss Whedon um ömurlega framkomu við tökur á Justice League.