Grín og gaman

Fréttamynd

Sagan af stór­slysa­stúlkunni

Það kannast eflaust margir við hugtakið meme. Það er í raun ljósmynd sem fer eins og eldur í sinu um netheima, oftar en ekki hefur texta verið komið fyrir á eða við myndina og hún svo notuð við alls kyns tilefni í netumræðu.

Lífið
Fréttamynd

Stuðningsmenn Trump „slá í gegn“

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt.

Lífið
Fréttamynd

Vökvapressan gegn 1500 blaðsíðum

YouTube er myndbandaveita sem er troðfull af allskonar skemmtilegum myndböndum, hvort sem það eru tónlistarmyndbönd eða bara myndbönd af allskonar vitleysu.

Lífið