Dýraheilbrigði Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00 Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27 Garnaveiki greinist í Húnavatnshreppi Garnaveiki greindist í kind á bænum Reykjjum í Húnavatnshreppi skömmu fyrir jól. Innlent 8.1.2020 12:14 Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46 Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59 Báðir mjög horaðir og annar dauður Matvælastofnun hefur tekið páfagauk af eiganda á Norðurlandi vegna vanrækslu. Innlent 26.11.2019 10:30 Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. Innlent 8.11.2019 09:28 Garnaveiki í sauðfé á Tröllaskaga Tilfellið uppgötvaðist við smölun um síðustu helgi og eftir að héraðsdýralæknir hafði skoðað kindina, sem var grunuð um að vera smituð, var henni lógað, sýni tekið úr henni og sent til greiningar á Keldum. Sýnið reyndist jákvætt með tilliti til garnaveiki. Innlent 20.9.2019 22:35 Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Innlent 13.9.2019 13:08 Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. Innlent 7.9.2019 11:42 Kjúklingarnir sem lifðu henta til slátrunar Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir að það hafi tekið langan tíma að átta sig á stöðu mála þegar bera fór á kjúklingadauða á búi í Landsveit. Innlent 26.8.2019 12:48 Kjúklingabú á Hólavöllum í einangrun vegna nýrra sjúkdóma Veirusjúkdómarnir Gumboro veiki og innlyksa lifrarbólga hafa greinst í kjúklingum á Rangárbúinu á Hólavöllum í Landssveit. Innlent 23.8.2019 15:19 Leggja til að stytta einangrunartíma hunda um helming Matvælastofnun leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Innlent 3.7.2019 10:49 Skerpa þurfi á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum Formaður Bændasamtaka Íslands segir niðurstöður Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi bakteríur í íslensku lamba- og nautakjöti koma á óvart. Rannsaka þurfi málin betur og skerpa á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum. Skoðunin hafi hins vegar leitt í ljós sterka stöðu svína- og kjúklingakjöts. Innlent 14.6.2019 12:00 Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. Innlent 3.6.2019 13:17 Fylgjast með veikum hrossum Matvælastofnun fylgist nú náið með veikindum í hrossum sem komið hafa upp á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurlandi og á Vesturlandi. Innlent 24.4.2019 02:02 Segir nýtt áhættumat ekki taka afstöðu til einangrunar hunda Engin afstaða er tekin til hversu lengi gæludýr þurfa að vera í sóttkví í nýju áhættumati sem Hundaræktarfélag Íslands lét gera að sögn fræðslustjóra Matvælastofnunar. Innlent 18.4.2019 13:51 Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00 Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. Innlent 1.2.2019 05:20 Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Innlent 24.1.2019 09:54 Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. Innlent 28.11.2016 21:28 « ‹ 16 17 18 19 ›
Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00
Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27
Garnaveiki greinist í Húnavatnshreppi Garnaveiki greindist í kind á bænum Reykjjum í Húnavatnshreppi skömmu fyrir jól. Innlent 8.1.2020 12:14
Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46
Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59
Báðir mjög horaðir og annar dauður Matvælastofnun hefur tekið páfagauk af eiganda á Norðurlandi vegna vanrækslu. Innlent 26.11.2019 10:30
Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. Innlent 8.11.2019 09:28
Garnaveiki í sauðfé á Tröllaskaga Tilfellið uppgötvaðist við smölun um síðustu helgi og eftir að héraðsdýralæknir hafði skoðað kindina, sem var grunuð um að vera smituð, var henni lógað, sýni tekið úr henni og sent til greiningar á Keldum. Sýnið reyndist jákvætt með tilliti til garnaveiki. Innlent 20.9.2019 22:35
Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. Innlent 13.9.2019 13:08
Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. Innlent 7.9.2019 11:42
Kjúklingarnir sem lifðu henta til slátrunar Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir að það hafi tekið langan tíma að átta sig á stöðu mála þegar bera fór á kjúklingadauða á búi í Landsveit. Innlent 26.8.2019 12:48
Kjúklingabú á Hólavöllum í einangrun vegna nýrra sjúkdóma Veirusjúkdómarnir Gumboro veiki og innlyksa lifrarbólga hafa greinst í kjúklingum á Rangárbúinu á Hólavöllum í Landssveit. Innlent 23.8.2019 15:19
Leggja til að stytta einangrunartíma hunda um helming Matvælastofnun leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Innlent 3.7.2019 10:49
Skerpa þurfi á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum Formaður Bændasamtaka Íslands segir niðurstöður Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi bakteríur í íslensku lamba- og nautakjöti koma á óvart. Rannsaka þurfi málin betur og skerpa á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum. Skoðunin hafi hins vegar leitt í ljós sterka stöðu svína- og kjúklingakjöts. Innlent 14.6.2019 12:00
Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. Innlent 3.6.2019 13:17
Fylgjast með veikum hrossum Matvælastofnun fylgist nú náið með veikindum í hrossum sem komið hafa upp á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurlandi og á Vesturlandi. Innlent 24.4.2019 02:02
Segir nýtt áhættumat ekki taka afstöðu til einangrunar hunda Engin afstaða er tekin til hversu lengi gæludýr þurfa að vera í sóttkví í nýju áhættumati sem Hundaræktarfélag Íslands lét gera að sögn fræðslustjóra Matvælastofnunar. Innlent 18.4.2019 13:51
Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00
Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. Innlent 1.2.2019 05:20
Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Innlent 24.1.2019 09:54
Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. Innlent 28.11.2016 21:28