Góðu ráðin Að kveðja á síðasta vinnudeginum Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. Atvinnulíf 24.2.2022 07:01 Svefnstjórnun á vinnustöðum orðin að veruleika Svefnstjórnun er orðin að veruleika þar sem sífellt fleiri fyrirtæki þreifa nú fyrir sér með mismunandi leiðum, hvernig hægt er að stuðla að því að starfsfólk sofi meira. Atvinnulíf 17.2.2022 07:00 Að halda fókus á ráðstefnum og fundum Hvort sem viðburður er haldinn rafrænt eða ekki, kannast margir við að missa einbeitinguna á ráðstefnum, málþingum, námskeiðum eða fundum. Atvinnulíf 11.2.2022 07:01 Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. Atvinnulíf 10.2.2022 07:01 Þurfa sterkt vörumerki til að laða til sín hæfasta starfsfólkið „Það sem er mest vaxandi anginn í vörumerkjastjórnun í dag er það sem kallast á ensku employer branding, þar sem fyrirtæki eru að byggja sig upp sem vörumerkti til þess að geta laðað til sín hæfasta starfsfólkið,“ segir Friðrik Larsen stofnandi brandr og dósent við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 9.2.2022 07:01 Leiðir til að kljást við reiða eða dónalega viðskiptavini Það er mikilvægt að muna að reiður eða dónalegur viðskiptavinur er í fæstum tilfellum reiður við þig persónulega. Atvinnulíf 4.2.2022 07:00 Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. Atvinnulíf 31.1.2022 07:01 „Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. Atvinnulíf 28.1.2022 07:01 Lífið og vinnan eftir kulnun Síðustu árin höfum við lært nokkuð um kulnun og hversu mikilvægt það er að sporna við kulnun eins og hægt er. Eða að grípa til snemmtækra aðgerða, svo kulnunin verði ekki þeim mun alvarlegri. Atvinnulíf 24.1.2022 07:00 Allir sem kjósa að þegja eru partur af vandamálinu Sú hegðun sem sjá má í norsku Exitþáttunum viðgengst líka á Íslandi. Ætla má að valdamiklir gerendur séu fleiri en þeir sem eru meintir gerendur í máli Vítalíu Lazareva. Atvinnulíf 17.1.2022 07:01 „Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. Atvinnulíf 14.1.2022 07:01 „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax“ „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax um ástand húsnæðisins og leggja öll spil á borðið,“ segir Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka þegar hann rifjar upp þá stöðu þegar Íslandsbanki stóð frammi fyrir myglusveppi í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Atvinnulíf 13.1.2022 07:00 Vanlíðan á virkum dögum en heilsan betri á sunnudagskvöldum Einkenni Covid og einkenni af völdum myglusvepps eru keimlík og eins er kulnun stundum greind í stað einkenna sem afleiðing myglusvepps á vinnustöðum. Atvinnulíf 12.1.2022 07:00 Ætti ég að skipta um vinnu? Það er einmitt á þessum tíma árs sem við horfum svolítið inn á við með hvað okkur langar að gera. Sumir velta til dæmis fyrir sér hvort nú sé tíminn til að skipta um starf? Atvinnulíf 10.1.2022 07:00 Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7.1.2022 07:00 Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulíf 5.1.2022 07:01 Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? Atvinnulíf 3.1.2022 07:01 „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. Atvinnulíf 29.12.2021 07:01 Ekki hrifinn af „jafnvægi heimilis og vinnu“ hugtakinu Það hljómar ekkert sérstaklega vel að heyra að eiganda eins stærsta fyrirtækis í heimi, Jeff Bezos, segja að hann sé ekki hrifinn af hugtakinu „jafnvægi heimilis og vinnu.“ En hvað á hann við? Atvinnulíf 27.12.2021 07:00 „Hver þarf eiginlega að lesa svona?“ Síðari hluti viðtals við Guðbjörg Ósk Friðriksdóttur, höfundar þerapíunnar Lærðu að elska þig, en fyrri hluti viðtalsins birtist á Vísi í gær, „Persónulega þoldi ég ekki sjálfa mig.“ Atvinnulíf 26.12.2021 08:01 Góð ráð fyrir vinnualka sem kvíðir fyrir jólunum Jafn dásamleg og jólin eru fyrir flesta þá er ákveðinn hópur af starfsfólki sem á svolítið erfitt með þennan tíma: Vinnualkar. Atvinnulíf 22.12.2021 07:00 Fimm frægir frumkvöðlar um mistök í starfi Thomas Edison, Henry Ford, Oprah Winfrey, Steve Jobs og Vera Wang. Atvinnulíf 17.12.2021 07:01 Tíu bestu löndin fyrir giggara að búa Giggarastörf er sú tegund starfa sem fjölgar hvað hraðast í heiminum í dag, nánast á ógnarhraða. Giggarastörf eru þó misþekkt eftir löndum. Til dæmis er umræðan um giggarastörf á Íslandi frekar ný á nálinni. Atvinnulíf 15.12.2021 07:00 Fimm nauðsynlegar spurningar í desember Á mörgum vinnustöðum er álagið mikið í desember og á sumum stöðum hefur verið viðvarandi álag alltof lengi vegna Covid. En gleymum okkur ekki í streitu og álagi… Atvinnulíf 10.12.2021 07:01 Óheiðarlega fólkið í vinnunni og þrjú góð ráð Að vita hverjir eru traustsins verðir og hverjir ekki, er ekkert alltaf svo sýnilegt á vinnustöðum. Sérstaklega ef að við þekkjum lítið til, erum til dæmis á nýjum vinnustað eða í aukavinnu með námi eða annarri vinnu. Atvinnulíf 9.12.2021 07:01 Fjölga starfsfólki: „Við lærum hvort af öðru“ Það getur margt jákvætt áunnist með auknum fjölbreytileika og fjölmenningu á vinnustöðum. Atvinnulíf 8.12.2021 07:00 Eyddu síðustu krónunum sínum í jólaseríur Um land allt standa þúsundir fyrirtækjaeigenda frammi fyrir einni spurningu á hverjum degi: Hvernig náum við að lifa heimsfaraldurinn af? Í dag heyrum við dæmisögu um eitt slíkt fyrirtæki og hvernig þeim hefur gengið að takast á við Covid. Atvinnulíf 6.12.2021 07:00 Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. Atvinnulíf 3.12.2021 07:01 Öryggi vinnustaða: „Er svolítið eins og með fegurðina, þetta þarf að koma innan frá“ Helgi Haraldsson öryggistjóri Sjúkrahússins á Akureyri hefur starfað við öryggismál vinnustaða frá árinu 1987. Helgi segir margt hafa breyst til batnaðar síðan þá. Atvinnulíf 2.12.2021 07:00 Vinnan þarf helst að auka lífsgæði starfsmanna „Vinnuvernd snýst um að skapa öruggt og gott starfsumhverfi þar sem starfsfólk getur stundað sína vinnu á þann hátt að þeir hljóti ekki skaða af og að helst stuðli vinnan frekar að því að auka lífsgæði starfsmanna,“ segir Sandra Rán Ásgrímsdóttir sjálfbærni verkfræðingur hjá Mannvit. Atvinnulíf 1.12.2021 07:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 16 ›
Að kveðja á síðasta vinnudeginum Eitt af því skemmtilega við vinnuna er að flest okkar eignumst góða vini á lífsleiðinni, einmitt í gegnum starfsframan. En það að kveðja á síðasta vinnudeginum getur oft valdið ákveðnum heilabrotum. Atvinnulíf 24.2.2022 07:01
Svefnstjórnun á vinnustöðum orðin að veruleika Svefnstjórnun er orðin að veruleika þar sem sífellt fleiri fyrirtæki þreifa nú fyrir sér með mismunandi leiðum, hvernig hægt er að stuðla að því að starfsfólk sofi meira. Atvinnulíf 17.2.2022 07:00
Að halda fókus á ráðstefnum og fundum Hvort sem viðburður er haldinn rafrænt eða ekki, kannast margir við að missa einbeitinguna á ráðstefnum, málþingum, námskeiðum eða fundum. Atvinnulíf 11.2.2022 07:01
Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. Atvinnulíf 10.2.2022 07:01
Þurfa sterkt vörumerki til að laða til sín hæfasta starfsfólkið „Það sem er mest vaxandi anginn í vörumerkjastjórnun í dag er það sem kallast á ensku employer branding, þar sem fyrirtæki eru að byggja sig upp sem vörumerkti til þess að geta laðað til sín hæfasta starfsfólkið,“ segir Friðrik Larsen stofnandi brandr og dósent við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 9.2.2022 07:01
Leiðir til að kljást við reiða eða dónalega viðskiptavini Það er mikilvægt að muna að reiður eða dónalegur viðskiptavinur er í fæstum tilfellum reiður við þig persónulega. Atvinnulíf 4.2.2022 07:00
Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. Atvinnulíf 31.1.2022 07:01
„Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. Atvinnulíf 28.1.2022 07:01
Lífið og vinnan eftir kulnun Síðustu árin höfum við lært nokkuð um kulnun og hversu mikilvægt það er að sporna við kulnun eins og hægt er. Eða að grípa til snemmtækra aðgerða, svo kulnunin verði ekki þeim mun alvarlegri. Atvinnulíf 24.1.2022 07:00
Allir sem kjósa að þegja eru partur af vandamálinu Sú hegðun sem sjá má í norsku Exitþáttunum viðgengst líka á Íslandi. Ætla má að valdamiklir gerendur séu fleiri en þeir sem eru meintir gerendur í máli Vítalíu Lazareva. Atvinnulíf 17.1.2022 07:01
„Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. Atvinnulíf 14.1.2022 07:01
„Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax“ „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax um ástand húsnæðisins og leggja öll spil á borðið,“ segir Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka þegar hann rifjar upp þá stöðu þegar Íslandsbanki stóð frammi fyrir myglusveppi í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Atvinnulíf 13.1.2022 07:00
Vanlíðan á virkum dögum en heilsan betri á sunnudagskvöldum Einkenni Covid og einkenni af völdum myglusvepps eru keimlík og eins er kulnun stundum greind í stað einkenna sem afleiðing myglusvepps á vinnustöðum. Atvinnulíf 12.1.2022 07:00
Ætti ég að skipta um vinnu? Það er einmitt á þessum tíma árs sem við horfum svolítið inn á við með hvað okkur langar að gera. Sumir velta til dæmis fyrir sér hvort nú sé tíminn til að skipta um starf? Atvinnulíf 10.1.2022 07:00
Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7.1.2022 07:00
Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulíf 5.1.2022 07:01
Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? Atvinnulíf 3.1.2022 07:01
„Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. Atvinnulíf 29.12.2021 07:01
Ekki hrifinn af „jafnvægi heimilis og vinnu“ hugtakinu Það hljómar ekkert sérstaklega vel að heyra að eiganda eins stærsta fyrirtækis í heimi, Jeff Bezos, segja að hann sé ekki hrifinn af hugtakinu „jafnvægi heimilis og vinnu.“ En hvað á hann við? Atvinnulíf 27.12.2021 07:00
„Hver þarf eiginlega að lesa svona?“ Síðari hluti viðtals við Guðbjörg Ósk Friðriksdóttur, höfundar þerapíunnar Lærðu að elska þig, en fyrri hluti viðtalsins birtist á Vísi í gær, „Persónulega þoldi ég ekki sjálfa mig.“ Atvinnulíf 26.12.2021 08:01
Góð ráð fyrir vinnualka sem kvíðir fyrir jólunum Jafn dásamleg og jólin eru fyrir flesta þá er ákveðinn hópur af starfsfólki sem á svolítið erfitt með þennan tíma: Vinnualkar. Atvinnulíf 22.12.2021 07:00
Fimm frægir frumkvöðlar um mistök í starfi Thomas Edison, Henry Ford, Oprah Winfrey, Steve Jobs og Vera Wang. Atvinnulíf 17.12.2021 07:01
Tíu bestu löndin fyrir giggara að búa Giggarastörf er sú tegund starfa sem fjölgar hvað hraðast í heiminum í dag, nánast á ógnarhraða. Giggarastörf eru þó misþekkt eftir löndum. Til dæmis er umræðan um giggarastörf á Íslandi frekar ný á nálinni. Atvinnulíf 15.12.2021 07:00
Fimm nauðsynlegar spurningar í desember Á mörgum vinnustöðum er álagið mikið í desember og á sumum stöðum hefur verið viðvarandi álag alltof lengi vegna Covid. En gleymum okkur ekki í streitu og álagi… Atvinnulíf 10.12.2021 07:01
Óheiðarlega fólkið í vinnunni og þrjú góð ráð Að vita hverjir eru traustsins verðir og hverjir ekki, er ekkert alltaf svo sýnilegt á vinnustöðum. Sérstaklega ef að við þekkjum lítið til, erum til dæmis á nýjum vinnustað eða í aukavinnu með námi eða annarri vinnu. Atvinnulíf 9.12.2021 07:01
Fjölga starfsfólki: „Við lærum hvort af öðru“ Það getur margt jákvætt áunnist með auknum fjölbreytileika og fjölmenningu á vinnustöðum. Atvinnulíf 8.12.2021 07:00
Eyddu síðustu krónunum sínum í jólaseríur Um land allt standa þúsundir fyrirtækjaeigenda frammi fyrir einni spurningu á hverjum degi: Hvernig náum við að lifa heimsfaraldurinn af? Í dag heyrum við dæmisögu um eitt slíkt fyrirtæki og hvernig þeim hefur gengið að takast á við Covid. Atvinnulíf 6.12.2021 07:00
Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. Atvinnulíf 3.12.2021 07:01
Öryggi vinnustaða: „Er svolítið eins og með fegurðina, þetta þarf að koma innan frá“ Helgi Haraldsson öryggistjóri Sjúkrahússins á Akureyri hefur starfað við öryggismál vinnustaða frá árinu 1987. Helgi segir margt hafa breyst til batnaðar síðan þá. Atvinnulíf 2.12.2021 07:00
Vinnan þarf helst að auka lífsgæði starfsmanna „Vinnuvernd snýst um að skapa öruggt og gott starfsumhverfi þar sem starfsfólk getur stundað sína vinnu á þann hátt að þeir hljóti ekki skaða af og að helst stuðli vinnan frekar að því að auka lífsgæði starfsmanna,“ segir Sandra Rán Ásgrímsdóttir sjálfbærni verkfræðingur hjá Mannvit. Atvinnulíf 1.12.2021 07:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent