Besta deild karla

Leikmönnum á Íslandi ráðlagt að fagna mörkunum sínum án snertingar
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gefið út leiðbeiningar vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja í meistaraflokkum vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna.

Leikur KR og Stjörnunnar á morgun verður sýndur beint á Stöð 2 Sport
KR og Stjarnan mætast í beinni á Stöð 2 Sport á morgun og strax á eftir verður upphitunarþáttur Gumma Ben.

18 dagar í Pepsi Max: Unnu sama bikar með landsliði og Íslandsmeistaraliði
Íslandsbikarinn sem var keppt um á árunum 1997 til 2015 var „endurunninn“ bikar sem íslenska átján ára landsliðið hafði unnið á móti á Ítalíu vorið 1996. Það þýddi að fimm leikmenn náðu að vinna hann aftur sem Íslandsmeistarar.

19 dagar í Pepsi Max: Bjarni Guðjóns sá yngsti til að skora tíu mörk fyrir Íslandsmeistaralið
Bjarni Guðjónsson skoraði 13 mörk fyrir Íslandsmeistaralið Skagamanna sumarið 1996 en þá var hann aðeins sautján ára gamall. Með því setti hann met sem stendur enn.

Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum
21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH
Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní.

20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann
Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku.

„Verða markverðirnir báðir á miðjuboganum þegar Breiðablik mætir Gróttu?“
Íslenskir knattspyrnuáhugamenn bíða spenntir eftir Pepsi-Max deildinni þar sem von er á ýmsum nýjungum.

Björn Daníel: Allir hjá félaginu stefna að því sama og það er að vinna deildina á hverju ári
Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, segir að stefnan í Hafnarfirði sé að vinna deildina á hverju ári og að félagið stefni ekki að „bara“ enda í þremur efstu sætunum.

Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“
Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð.

21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild
Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi.

„Bjarni Guðjónsson fótboltaséní er þvílíkur toppmaður“
Aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara KR bjargaði verðlaunarithöfundi og fékk fyrir mikið hrós á Twitter.

„Björn Daníel gat eiginlega ekki neitt á síðustu leiktíð“
Sérfræðingar Pepsi Max-markanna eru sannfærðir um að Björn Daníel Sverrisson svari fyrir slæmt tímabil í fyrra með góðri spilamennsku í sumar.

Grótta fær Ástbjörn aftur á láni
Ástbjörn Þórðarson leikur með Gróttu í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili.

Topp 5 í kvöld: Guðjón, Elfar Árni og Kristinn Ingi segja frá uppáhalds mörkunum sínum
Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson segja frá sínum uppáhalds mörkum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld.

22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi
Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan.

„Það er ekki búið að velja liðið og ef Guðjón Pétur er að horfa þá er hann orðinn brjálaður“
Guðmundur Benediktsson og spekingar hans stilltu upp líklegu byrjunarliði hjá Breiðabliki í sumar er þær fóru yfir stöðuna á Kópavogsliðinu í fyrsta upphitunarþættinum af fjórum fyrir Pepsi Max-deildina sem fór fram á miðvikudagskvöldið.

„Ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum“
Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð.

Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja.

Formaður knattspyrnudeildar KR vill að KSÍ aðstoði félögin í landinu
Páll Kristjánsson tók við sem formaður knattspyrnudeildar KR rétt áður en kórónufaraldurinn skall á.

Þjálfari FH heldur vart vatni yfir Emil Hallfreðssyni
Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg.

Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“
Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt?

Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“
Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess.

23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn?
Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu?

Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“
Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis.

Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni
Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

24 dagar í Pepsi Max: Meirihluti þjálfara deildarinnar hafa spilað fyrir KR
Sumarið 1997 var heldur betur dramatískt sumar í Vesturbænum en þá voru líka fjórir af núverandi þjálfarar Pepsi Max deildar karla liðsfélagar í KR-liðinu.

Mælir sérstaklega með sex efnilegum íslenskum fótboltastrákum
Ísland á fullt af efnilegum fótboltamönnum ef marga má njósnara sem fylgist vel með sænska fótboltanum.

Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir
Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu.