Besta deild karla Hafa tekið stig í fjórum af fimm leikjum á móti bestu liðunum en eru samt neðstir Keflvíkingar eru enn í slæmum málum á botni Bestu deildar karla í fótbolta en þeir voru samt hársbreidd frá sigri á Valsmönnum í gær. Íslenski boltinn 14.8.2023 15:30 Gamli þjálfarinn getur hjálpað Fylki að vinna Stjörnuna í fyrsta sinn í áratug 7. ágúst 2013 var merkilegur dagur fyrir Árbæinga því þá vann Fylkir 2-1 sigur á Stjörnunni í þá Pepsi deild karla. Fylkismenn hafa ekki unnið Garðbæinga í úrvalsdeildinni síðan. Íslenski boltinn 14.8.2023 14:30 „Ég skammast mín svo mikið fyrir þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, skammast sín fyrir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik Víkings gegn FH á dögunum. Hann kvíðir því ávallt að sjá nafn sitt í fjölmiðlum eftir slík atvik og segir bílferðina heim eftir leiki, þegar að svona atvik koma upp, vera hörðustu refsinguna. Íslenski boltinn 14.8.2023 11:00 Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Íslenski boltinn 14.8.2023 09:01 „Stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn með fjórum mörkum“ Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingi í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tók út leikbann. Sölvi var afar ánægður með 6-1 sigur. Sport 13.8.2023 21:36 „Ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum“ „Tilfinningin er bara hræðileg. Þetta er ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum. Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Ernir Bjarnason, leikmaður Keflavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld. Keflvíkingar héldu að sigurinn væri vís með marki í uppbótartíma en Valur svaraði í blálokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 21:31 „Þó þetta sé gaman þá er er þetta erfitt“ Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, var bæði svekktur og pirraður eftir 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:53 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 3-2 | KR náði í þrjú stig í baráttu sinni um að komast í Evrópukeppni KR bar sigur úr býtum 3-2 þegar liðið fékk Fram í heimsókn í 19. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 17:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 1-1 | Mistókst að vinna tíu Blika Breiðablik hvíldi sjö mikilvæga leikmenn á meðan KA spilaði á fleiri þreyttum mönnum. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, eftir að heimamenn spiluðu seinni hálfleik manni fleiri. Íslenski boltinn 13.8.2023 15:16 Umfjöllun og viðtöl: FH 2 - ÍBV 1 | Endurkomusigur hjá FH FH tók á móti ÍBV eftir að hafa tapað gegn Víkingi á heimavelli í síðasta leik, í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta er var fyrsti leikur Eyjamanna eftir tapið gegn Stjörnunni á Þjóðhátíð í Eyjum. Íslenski boltinn 13.8.2023 16:16 „Köstuðum þessu frá okkur“ Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. Fótbolti 13.8.2023 19:42 Umfjöllun: Keflavík - Valur 1-1 | Bæði lið fúl heim Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin tvö komu alveg í lokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 16:15 „Þeir eru andlega og líkamlega gjaldþrota og þurfa að fá tíma til að jafna sig“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var fúll að fá ekki öll stigin þrjú þegar lið hans sótti KA heim á Akureyri í dag. Fótbolti 13.8.2023 19:28 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 6-1 | Sex mörk og átta stiga forysta Víkingur er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildar karla eftir afar öruggan 6-1 sigur á HK í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 18:30 Álagsleikur á Akureyri í dag Breiðablik sækir KA heim á Akureyri í Bestu deildinni í dag en bæði lið hafa spilað ansi marga leiki síðustu vikur og má leiða að því líkur að sumir leikmenn séu að keyra á síðustu bensíndropunum í tanknum. Fótbolti 13.8.2023 13:34 „Vonandi bara hanga þeir uppi“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir það best fyrir alla aðila að hann stígi frá borði sem þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild karla. Sigurður samdi um starfslok við félagið í gær. Fótbolti 12.8.2023 07:00 Ekki heyrt frá Fram: „Kjaftasaga sem ég veit ekki hvaðan kemur“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari Keflavíkur, kveður niður orðróma þess efnis að hann sé að taka við Fram. Hann var leystur undan störfum hjá Keflavíkurliðinu í gær. Íslenski boltinn 11.8.2023 16:20 Blikar búnir að fá á sig sextán mörk í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks grófu sér djúpa holu í gær með 6-2 tapi á móti bosníska félaginu Zrinjski Mostar í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 11.8.2023 12:31 Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53 Sigurður Ragnar lætur af störfum hjá Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að Sigurður Ragnar Eyjólfsson láti af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins í Bestu-deild karla. Fótbolti 10.8.2023 20:46 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir Víkingar, tveir Stjörnumenn og einn Valsari eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni júlímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 10.8.2023 14:15 „Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00 Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-1 | HK rændu öllum stigunum í blálokin HK og Keflavík áttust við í ansi mikilvægum leik í Kórnum, sérstaklega fyrir Keflvíkinga, í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík er langneðst í deildinni en gat með sigri lagað stöðuna og sogað HK niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2023 18:30 „Við vitum að verkefnið er erfitt en það eru alltaf einhverjir möguleikar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var augljóslega mjög svekktur eftir dramatískt tap gegn HK þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir leik. HK tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútu leiksins og í leiðinni stigin þrjú. Fótbolti 9.8.2023 22:18 Sjáðu öll mörkin og þegar Arnar Gunnlaugsson missir sig á hliðarlínunni Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr báðum leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fylkir 1-1 | Pétur bjargaði stigi fyrir Fylki Fram og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Pétur Bjarnason reyndist hetja Fylkismanna er hann jafnaði metin fyrir liðið þegar um stundarfórðungur lifði leiks og kom um leið í veg fyrir að Fylkir færi niður í fallsæti. Fótbolti 8.8.2023 18:31 „Man ekki hvort helvítis fylgdi með eða ekki“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson missti stjórn á skapi sínu í eitt augnablik þegar lið hans, Víkingur, vann 3-1 sigur gegn FH í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Arnar Bergmann þurfti þar af leiðandi að horfa á lærisveina sína úr stúkunni frá því um miðbik fyrri hálfleiks. Fótbolti 8.8.2023 21:53 Umfjöllun: FH - Víkingur 1-3 | Birnir Snær skoraði tvö mörk í sigri Víkings gegn FH Víkingur náð sex stiga forskoti í Bestu deild karla í fótbolta með því að leggja FH að velli með þremur mörkum gegn einu í leik liðanna sem fram fór á Kaplakrikavelli í kvöld. Birnir Snær Ingason skoraði tvö marka Víkings í leiknum. Íslenski boltinn 8.8.2023 18:31 „Ég veit ekki einu sinni hvernig útiklefinn lítur út“ Matthías Vilhjálmsson heldur á fornar slóðir þegar hans menn í Víkingi heimsækja FH í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Matthías var fyrirliði FH en skipti til Víkinga í vor og mun spila sinn fyrsta leik sem leikmaður gestaliðs í Krikanum í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2023 12:31 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 334 ›
Hafa tekið stig í fjórum af fimm leikjum á móti bestu liðunum en eru samt neðstir Keflvíkingar eru enn í slæmum málum á botni Bestu deildar karla í fótbolta en þeir voru samt hársbreidd frá sigri á Valsmönnum í gær. Íslenski boltinn 14.8.2023 15:30
Gamli þjálfarinn getur hjálpað Fylki að vinna Stjörnuna í fyrsta sinn í áratug 7. ágúst 2013 var merkilegur dagur fyrir Árbæinga því þá vann Fylkir 2-1 sigur á Stjörnunni í þá Pepsi deild karla. Fylkismenn hafa ekki unnið Garðbæinga í úrvalsdeildinni síðan. Íslenski boltinn 14.8.2023 14:30
„Ég skammast mín svo mikið fyrir þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, skammast sín fyrir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik Víkings gegn FH á dögunum. Hann kvíðir því ávallt að sjá nafn sitt í fjölmiðlum eftir slík atvik og segir bílferðina heim eftir leiki, þegar að svona atvik koma upp, vera hörðustu refsinguna. Íslenski boltinn 14.8.2023 11:00
Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Íslenski boltinn 14.8.2023 09:01
„Stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn með fjórum mörkum“ Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingi í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tók út leikbann. Sölvi var afar ánægður með 6-1 sigur. Sport 13.8.2023 21:36
„Ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum“ „Tilfinningin er bara hræðileg. Þetta er ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum. Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Ernir Bjarnason, leikmaður Keflavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld. Keflvíkingar héldu að sigurinn væri vís með marki í uppbótartíma en Valur svaraði í blálokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 21:31
„Þó þetta sé gaman þá er er þetta erfitt“ Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, var bæði svekktur og pirraður eftir 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:53
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 3-2 | KR náði í þrjú stig í baráttu sinni um að komast í Evrópukeppni KR bar sigur úr býtum 3-2 þegar liðið fékk Fram í heimsókn í 19. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 17:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 1-1 | Mistókst að vinna tíu Blika Breiðablik hvíldi sjö mikilvæga leikmenn á meðan KA spilaði á fleiri þreyttum mönnum. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, eftir að heimamenn spiluðu seinni hálfleik manni fleiri. Íslenski boltinn 13.8.2023 15:16
Umfjöllun og viðtöl: FH 2 - ÍBV 1 | Endurkomusigur hjá FH FH tók á móti ÍBV eftir að hafa tapað gegn Víkingi á heimavelli í síðasta leik, í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta er var fyrsti leikur Eyjamanna eftir tapið gegn Stjörnunni á Þjóðhátíð í Eyjum. Íslenski boltinn 13.8.2023 16:16
„Köstuðum þessu frá okkur“ Eyjamenn misstu einbeitinguna og forskotið sem þeir byggðu upp gegn FH í fyrri hálfleik þegar liðið tapaði 2-1 gegn FH í Bestu deild karla í dag. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV var svekktur í leikslok. Fótbolti 13.8.2023 19:42
Umfjöllun: Keflavík - Valur 1-1 | Bæði lið fúl heim Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin tvö komu alveg í lokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 16:15
„Þeir eru andlega og líkamlega gjaldþrota og þurfa að fá tíma til að jafna sig“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var fúll að fá ekki öll stigin þrjú þegar lið hans sótti KA heim á Akureyri í dag. Fótbolti 13.8.2023 19:28
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 6-1 | Sex mörk og átta stiga forysta Víkingur er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildar karla eftir afar öruggan 6-1 sigur á HK í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 18:30
Álagsleikur á Akureyri í dag Breiðablik sækir KA heim á Akureyri í Bestu deildinni í dag en bæði lið hafa spilað ansi marga leiki síðustu vikur og má leiða að því líkur að sumir leikmenn séu að keyra á síðustu bensíndropunum í tanknum. Fótbolti 13.8.2023 13:34
„Vonandi bara hanga þeir uppi“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir það best fyrir alla aðila að hann stígi frá borði sem þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild karla. Sigurður samdi um starfslok við félagið í gær. Fótbolti 12.8.2023 07:00
Ekki heyrt frá Fram: „Kjaftasaga sem ég veit ekki hvaðan kemur“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari Keflavíkur, kveður niður orðróma þess efnis að hann sé að taka við Fram. Hann var leystur undan störfum hjá Keflavíkurliðinu í gær. Íslenski boltinn 11.8.2023 16:20
Blikar búnir að fá á sig sextán mörk í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks grófu sér djúpa holu í gær með 6-2 tapi á móti bosníska félaginu Zrinjski Mostar í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 11.8.2023 12:31
Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53
Sigurður Ragnar lætur af störfum hjá Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að Sigurður Ragnar Eyjólfsson láti af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins í Bestu-deild karla. Fótbolti 10.8.2023 20:46
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir Víkingar, tveir Stjörnumenn og einn Valsari eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni júlímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 10.8.2023 14:15
„Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00
Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-1 | HK rændu öllum stigunum í blálokin HK og Keflavík áttust við í ansi mikilvægum leik í Kórnum, sérstaklega fyrir Keflvíkinga, í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík er langneðst í deildinni en gat með sigri lagað stöðuna og sogað HK niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2023 18:30
„Við vitum að verkefnið er erfitt en það eru alltaf einhverjir möguleikar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var augljóslega mjög svekktur eftir dramatískt tap gegn HK þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir leik. HK tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútu leiksins og í leiðinni stigin þrjú. Fótbolti 9.8.2023 22:18
Sjáðu öll mörkin og þegar Arnar Gunnlaugsson missir sig á hliðarlínunni Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr báðum leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fylkir 1-1 | Pétur bjargaði stigi fyrir Fylki Fram og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Pétur Bjarnason reyndist hetja Fylkismanna er hann jafnaði metin fyrir liðið þegar um stundarfórðungur lifði leiks og kom um leið í veg fyrir að Fylkir færi niður í fallsæti. Fótbolti 8.8.2023 18:31
„Man ekki hvort helvítis fylgdi með eða ekki“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson missti stjórn á skapi sínu í eitt augnablik þegar lið hans, Víkingur, vann 3-1 sigur gegn FH í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Arnar Bergmann þurfti þar af leiðandi að horfa á lærisveina sína úr stúkunni frá því um miðbik fyrri hálfleiks. Fótbolti 8.8.2023 21:53
Umfjöllun: FH - Víkingur 1-3 | Birnir Snær skoraði tvö mörk í sigri Víkings gegn FH Víkingur náð sex stiga forskoti í Bestu deild karla í fótbolta með því að leggja FH að velli með þremur mörkum gegn einu í leik liðanna sem fram fór á Kaplakrikavelli í kvöld. Birnir Snær Ingason skoraði tvö marka Víkings í leiknum. Íslenski boltinn 8.8.2023 18:31
„Ég veit ekki einu sinni hvernig útiklefinn lítur út“ Matthías Vilhjálmsson heldur á fornar slóðir þegar hans menn í Víkingi heimsækja FH í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Matthías var fyrirliði FH en skipti til Víkinga í vor og mun spila sinn fyrsta leik sem leikmaður gestaliðs í Krikanum í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2023 12:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti