Körfubolti

Fréttamynd

Sundsvall lýsir yfir gjaldþroti

Sænska körfuboltaliðið Sundsvall Dragons, sem landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson leikur með, óskaði í dag eftir að vera tekið til gjaldþrotaskipta.

Körfubolti
Fréttamynd

Jakob svekktur út í sjálfan sig

Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið.

Körfubolti
Fréttamynd

Jakob og félagar í vondum málum

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Fullkomnir fjórir vetur

Breanna Stewart og félagar hennar í UConn, University of Connecticut, urðu í nótt bandarískir háskólameistarar í körfubolta en UConn-stelpurnar unnu þá sögulegan sigur.

Körfubolti
Fréttamynd

Chris Paul verður ekki með í Ríó

Chris Paul ætlar ekki að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst en hann gaf þetta út í viðtali við Sports Illustrated.

Körfubolti
Fréttamynd

Valencia missteig stig gegn fallbaráttuliði

Jón Arnar Stefánsson og félagar í Valencia misstigu sig hrikalega í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag þegar þeir töpuðu fyrir næst neðsta liði deildarinnar, Estudiantes, á heimavelli, 68-62.

Körfubolti