Íslenski handboltinn Fram er enginn silfurklúbbur Stella Sigurðardóttir, stórskytta kvennaliðs Fram í handbolta, segir að umræða um að Safamýrarliðið vinni ekkert annað en silfurverðlaun hvetji liðið til dáða. Handbolti 3.5.2013 23:36 Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Handbolti 3.5.2013 15:26 Tvíhöfði í Safamýrinni Það verður mikið um dýrðir í íþróttahúsi Fram í dag enda boðið til sannkallaðrar handboltaveislu. Tveir leikir í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 26.11.2007 16:42 Einvígið ræðst í þessum leik Fram og Haukar mætast öðru sinni í úrslitum N1-deildar karla í kvöld. Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK, auglýsir eftir frumkvæði hjá leikmönnum Hauka og spáir því að einvígið ráðist á útkomu leiksins í kvöld. Þriðji leikur Fram og Stjörnunnar í úrslitum fer fram í Safamýri í kvöld. Handbolti 30.4.2013 22:48 Fínt að vera hetjan "Ég man þegar að Siggi Eggerts skoraði eitt svona mark á móti HK en þetta var þvílíka dramatíkin,“ sagði Róbert Aron Hostert, hetja Framara í dag Handbolti 21.4.2013 17:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 20-21 | Haukar mæta Fram í úrslitum Haukar eru komnir í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla eftir 20-21 sigur gegn ÍR í fjórða leik liðanna í Austurvbergi í dag. ÍR-ingar voru betri í fyrri hálfleik en Haukar voru mun betri í seinni hálfleik og uppskáru góðan sigur. Handbolti 20.4.2013 14:10 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-23 Valur hélt sæti sínu í N1 deild karla í handbolta með því að leggja Stjörnuna öðru sinni í umspili um sæti í deildinni í kvöld 23-22. Stjarnan átti síðustu sóknina í leiknum en Hlynur Morthens varði skot Víglundar Þórssonar. Handbolti 20.4.2013 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 21-20 | Fram í úrslitin Róbert Aron Hostert skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum gegn FH sem tryggði Fram sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla. Handbolti 20.4.2013 14:06 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-26 | Oddaleikur á mánudag Valur lagði Stjörnuna af velli í fjórða leik liðana í undanúrslitum í N1 deild kvenna, 22-26. Valur knúði þar með fram oddaleik í einvígi liðana um að komast í úrslitaleikinn. Handbolti 20.4.2013 11:41 Samúel Ívar tekur við HK Samúel Ívar Árnason verður næsti þjálfari Íslandsmeistara HK í handbolta. Hann tekur við starfinu af Kristni Guðmundssyni sem er á leið til Noregs. Handbolti 19.4.2013 19:43 Lúxusvandamál Stjörnumanna Stjarnan tekur á móti Grindavík í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 19.4.2013 10:05 Unmfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 28-27 | Ótrúlegur sigur Vals Valur náði að kreista fram sigur gegn Stjörnunni þrátt fyrir að hafa lent mest sjö mörkum undir í seinni hálfleik í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspilskeppni N1-deildar karla í kvöld. Handbolti 19.4.2013 10:35 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 25-24 | 2-1 fyrir Hauka Haukar eru komnir 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti ÍR í N1 deild karla í handbolta eftir eins marka sigur, 25-24, í þriðja leik liðanna sem fram fór í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 18.4.2013 13:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 23-24 Fram er komið í vænlega stöðu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn FH eftir að hafa unnið sterkan útisigur, 23-24, í Kaplakrika í kvöld. Leikur liðanna fer seint í sögubækurnar fyrir fegurð en spennandi var hann. Liðin héldust í hendur nær allan leikinn en taugar Framara voru sterkari undir lokin og lukkan var einnig með þeim. Handbolti 18.4.2013 12:53 Upplifum ekki annan svona slæman dag Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, segir sína menn viljuga til að bæta fyrir stórt tap gegn Haukum í fyrradag. Handbolti 17.4.2013 21:37 Hlýddu kalli Hrafnhildar Eftir að Valur tapaði öðrum leik sínum gegn Stjörnunni í undanúrslitum kvenna í handbolta hraunaði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, yfir stuðningsmenn liðsins. Mætingin á fyrstu tvo leikina var ansi dræm. Handbolti 17.4.2013 22:11 Spila sóknarleik með HSÍ Advania hefur undirritað viðamikinn samstarfssamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) til tveggja ára. Handbolti 15.4.2013 14:37 Sýning hjá herbergisfélögunum Justin Shouse og Jón Ólafur Jónsson buðu áhorfendum í Ásgarði upp á sýningu í þriggja stiga körfum í viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Domino's-deild karla á föstudagskvöldið. Handbolti 15.4.2013 14:03 Baráttan byrjar á föstudag Karlalið Vals og Stjörnunnar leiða saman hesta sína á föstudagskvöld í fyrsta leiknum í einvígi liðanna um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Handbolti 15.4.2013 12:19 Stuðningsmenn Vals til skammar "Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. Handbolti 14.4.2013 19:06 Breiddin gegn góðu byrjunarliði "Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Handbolti 12.4.2013 15:30 Logi búinn að lofa að negla á markið "Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Handbolti 12.4.2013 15:08 Pressan er á þeim "Pásan var alltof löng og við getum ekki beðið eftir að byrja aftur. Kosturinn við þetta er að sárin eru búin að gróa og menn eru orðnir þokkalega heilir," segir Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR. Handbolti 12.4.2013 15:20 Sannfærður um að við tökum þetta "Ég hugsa að það sé bara gott fyrir okkur að fá þetta frí. Við erum lúnir menn inni á milli. Þetta hefði mátt vera vika, kannski aðeins of langt, en bara fínt að slípa sig til. Við mætum ferskir til leiks," segir varnartröllið Ægir Hrafn Jónsson. Handbolti 12.4.2013 15:16 Guðmundur verður formaður HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, gefur kost á sér til formennsku sambandsins. Guðmundur verður sjálfkjörinn þar sem ekkert annað framboð barst í formannsembættið. Handbolti 11.4.2013 11:45 Stella kvödd með söknuði SönderjyskE í Danmörku mun njóta krafta Stellu Sigurðardóttur á næstu leiktíð. Stella hefur verið í viðræðum við danska félagið í töluverðan tíma og í gær var tilkynnt að samningur væri í höfn. Handbolti 11.4.2013 07:39 Heimir Örn leggur skóna á hilluna Handknattleikskappinn Heimir Örn Árnason hefur lagt skóna á hilluna. Heimir Örn sem þjálfaði og spilaði með liði Akureyrar á síðustu leiktíð mun þó áfram stýra liðinu ásamt Bjarna Fritzsyni. Handbolti 10.4.2013 07:31 "Ég verð þjálfari Volda" Kristinn Guðmundsson tekur við þjálfun norska kvennaliðsins Volda sem leikur í þriðju efstu deild. Liðið gæti þó tryggt sér sæti í b-deildinni á næstu dögum þegar sex lið berjast um þrjú laus sæti í umspili. Handbolti 9.4.2013 07:16 Unnið að kveðjuleik fyrir Óla Stef "Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Handbolti 8.4.2013 15:46 Kristinn og Vilhelm segja bless Kristinn Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá HK, mun láta af störfum hjá félaginu. Reiknað er með því að Kristinn þjálfi norska kvennaliðið Volda á næstu leiktíð. Handbolti 8.4.2013 14:25 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 123 ›
Fram er enginn silfurklúbbur Stella Sigurðardóttir, stórskytta kvennaliðs Fram í handbolta, segir að umræða um að Safamýrarliðið vinni ekkert annað en silfurverðlaun hvetji liðið til dáða. Handbolti 3.5.2013 23:36
Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Handbolti 3.5.2013 15:26
Tvíhöfði í Safamýrinni Það verður mikið um dýrðir í íþróttahúsi Fram í dag enda boðið til sannkallaðrar handboltaveislu. Tveir leikir í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 26.11.2007 16:42
Einvígið ræðst í þessum leik Fram og Haukar mætast öðru sinni í úrslitum N1-deildar karla í kvöld. Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK, auglýsir eftir frumkvæði hjá leikmönnum Hauka og spáir því að einvígið ráðist á útkomu leiksins í kvöld. Þriðji leikur Fram og Stjörnunnar í úrslitum fer fram í Safamýri í kvöld. Handbolti 30.4.2013 22:48
Fínt að vera hetjan "Ég man þegar að Siggi Eggerts skoraði eitt svona mark á móti HK en þetta var þvílíka dramatíkin,“ sagði Róbert Aron Hostert, hetja Framara í dag Handbolti 21.4.2013 17:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 20-21 | Haukar mæta Fram í úrslitum Haukar eru komnir í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla eftir 20-21 sigur gegn ÍR í fjórða leik liðanna í Austurvbergi í dag. ÍR-ingar voru betri í fyrri hálfleik en Haukar voru mun betri í seinni hálfleik og uppskáru góðan sigur. Handbolti 20.4.2013 14:10
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-23 Valur hélt sæti sínu í N1 deild karla í handbolta með því að leggja Stjörnuna öðru sinni í umspili um sæti í deildinni í kvöld 23-22. Stjarnan átti síðustu sóknina í leiknum en Hlynur Morthens varði skot Víglundar Þórssonar. Handbolti 20.4.2013 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 21-20 | Fram í úrslitin Róbert Aron Hostert skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum gegn FH sem tryggði Fram sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla. Handbolti 20.4.2013 14:06
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-26 | Oddaleikur á mánudag Valur lagði Stjörnuna af velli í fjórða leik liðana í undanúrslitum í N1 deild kvenna, 22-26. Valur knúði þar með fram oddaleik í einvígi liðana um að komast í úrslitaleikinn. Handbolti 20.4.2013 11:41
Samúel Ívar tekur við HK Samúel Ívar Árnason verður næsti þjálfari Íslandsmeistara HK í handbolta. Hann tekur við starfinu af Kristni Guðmundssyni sem er á leið til Noregs. Handbolti 19.4.2013 19:43
Lúxusvandamál Stjörnumanna Stjarnan tekur á móti Grindavík í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 19.4.2013 10:05
Unmfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 28-27 | Ótrúlegur sigur Vals Valur náði að kreista fram sigur gegn Stjörnunni þrátt fyrir að hafa lent mest sjö mörkum undir í seinni hálfleik í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspilskeppni N1-deildar karla í kvöld. Handbolti 19.4.2013 10:35
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 25-24 | 2-1 fyrir Hauka Haukar eru komnir 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti ÍR í N1 deild karla í handbolta eftir eins marka sigur, 25-24, í þriðja leik liðanna sem fram fór í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 18.4.2013 13:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 23-24 Fram er komið í vænlega stöðu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn FH eftir að hafa unnið sterkan útisigur, 23-24, í Kaplakrika í kvöld. Leikur liðanna fer seint í sögubækurnar fyrir fegurð en spennandi var hann. Liðin héldust í hendur nær allan leikinn en taugar Framara voru sterkari undir lokin og lukkan var einnig með þeim. Handbolti 18.4.2013 12:53
Upplifum ekki annan svona slæman dag Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, segir sína menn viljuga til að bæta fyrir stórt tap gegn Haukum í fyrradag. Handbolti 17.4.2013 21:37
Hlýddu kalli Hrafnhildar Eftir að Valur tapaði öðrum leik sínum gegn Stjörnunni í undanúrslitum kvenna í handbolta hraunaði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, yfir stuðningsmenn liðsins. Mætingin á fyrstu tvo leikina var ansi dræm. Handbolti 17.4.2013 22:11
Spila sóknarleik með HSÍ Advania hefur undirritað viðamikinn samstarfssamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) til tveggja ára. Handbolti 15.4.2013 14:37
Sýning hjá herbergisfélögunum Justin Shouse og Jón Ólafur Jónsson buðu áhorfendum í Ásgarði upp á sýningu í þriggja stiga körfum í viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Domino's-deild karla á föstudagskvöldið. Handbolti 15.4.2013 14:03
Baráttan byrjar á föstudag Karlalið Vals og Stjörnunnar leiða saman hesta sína á föstudagskvöld í fyrsta leiknum í einvígi liðanna um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Handbolti 15.4.2013 12:19
Stuðningsmenn Vals til skammar "Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. Handbolti 14.4.2013 19:06
Breiddin gegn góðu byrjunarliði "Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Handbolti 12.4.2013 15:30
Logi búinn að lofa að negla á markið "Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Handbolti 12.4.2013 15:08
Pressan er á þeim "Pásan var alltof löng og við getum ekki beðið eftir að byrja aftur. Kosturinn við þetta er að sárin eru búin að gróa og menn eru orðnir þokkalega heilir," segir Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR. Handbolti 12.4.2013 15:20
Sannfærður um að við tökum þetta "Ég hugsa að það sé bara gott fyrir okkur að fá þetta frí. Við erum lúnir menn inni á milli. Þetta hefði mátt vera vika, kannski aðeins of langt, en bara fínt að slípa sig til. Við mætum ferskir til leiks," segir varnartröllið Ægir Hrafn Jónsson. Handbolti 12.4.2013 15:16
Guðmundur verður formaður HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, gefur kost á sér til formennsku sambandsins. Guðmundur verður sjálfkjörinn þar sem ekkert annað framboð barst í formannsembættið. Handbolti 11.4.2013 11:45
Stella kvödd með söknuði SönderjyskE í Danmörku mun njóta krafta Stellu Sigurðardóttur á næstu leiktíð. Stella hefur verið í viðræðum við danska félagið í töluverðan tíma og í gær var tilkynnt að samningur væri í höfn. Handbolti 11.4.2013 07:39
Heimir Örn leggur skóna á hilluna Handknattleikskappinn Heimir Örn Árnason hefur lagt skóna á hilluna. Heimir Örn sem þjálfaði og spilaði með liði Akureyrar á síðustu leiktíð mun þó áfram stýra liðinu ásamt Bjarna Fritzsyni. Handbolti 10.4.2013 07:31
"Ég verð þjálfari Volda" Kristinn Guðmundsson tekur við þjálfun norska kvennaliðsins Volda sem leikur í þriðju efstu deild. Liðið gæti þó tryggt sér sæti í b-deildinni á næstu dögum þegar sex lið berjast um þrjú laus sæti í umspili. Handbolti 9.4.2013 07:16
Unnið að kveðjuleik fyrir Óla Stef "Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Handbolti 8.4.2013 15:46
Kristinn og Vilhelm segja bless Kristinn Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá HK, mun láta af störfum hjá félaginu. Reiknað er með því að Kristinn þjálfi norska kvennaliðið Volda á næstu leiktíð. Handbolti 8.4.2013 14:25