Ástin á götunni

Fréttamynd

Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum

Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín

Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Indriði: Ég væri alveg til í að vera nokkrum árum yngri

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí þar sem liðið leikur vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í ferðinni til í Abú Dabí og hann tók Indriða Sigurðsson í viðtali.

Fótbolti
Fréttamynd

Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Fótbolti
Fréttamynd

Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn

BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi

Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert annað en Persaflóinn í boði

Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir.

Fótbolti
Fréttamynd

Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið

Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Langaði ekkert til að drekka og djamma

Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fengu ekki mikla hjálp við flutningana til Portúgal

Helgi Valur Daníelsson segir portúgalskan fótbolta henta sér betur en hann hafi reiknað með. Menningin sé ólík því sem hann hafi átt að venjast áður sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð og Þýskalandi. Fólk geri helst ekki hluti í dag ef það geti gert þá á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur

Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót.

Fótbolti