Ástin á götunni

Fréttamynd

Alfreð vill mæta Grikklandi

Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen

Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði

Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu.

Fótbolti
Fréttamynd

Strákarnir mættir á Ullevaal

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslenska liðið æfir á Ullevaal

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætti til Óslóar um kvöldmatarleytið í gær. Liðið gistir á hóteli í um þriggja kílómetra fjarlægð frá Ullevaal-leikvanginum í norðurhluta borgarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mætti með skopparabolta á blaðamannafund

Þótt Norðmenn hafi að litlu að keppa gegn Íslandi annað kvöld vilja þeir gefa tóninn fyrir næstu undankeppni. Þeir eru vel meðvitaðir um gæði íslenska liðsins en ætla sér þó sigur á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Moa reyndi að leika á blaðamann

Mohammed Abdellaoue, framherji norska landsliðsins, er mikill grallari ef marka má viðbrögð hans þegar blaðamaður Vísis óskaði eftir að ná af honum tali á blaðamannafundi liðsins í Osló í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Um átta þúsund miðar seldir

Norðmenn virðast hafa lágmarksáhuga á landsleiknum gegn Íslendingum á þriðjudaginn. Aðeins átta þúsund miðar höfðu selst fyrir helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Töskurnar fóru á undan

Sigurður Þórðarson, liðsstjóri karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var mættur á Keflavíkurflugvöll klukkan sex í morgun með farangur liðsins.

Fótbolti