Ástin á götunni Yfirlýsing frá KSÍ: KSÍ mun gera FIFA og UEFA viðvart um mál FFR Knattspyrnusamband Íslands stendur fast á sinni ákvörðun um að vísa FFR úr Íslandsmótinu en Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. Íslenski boltinn 11.5.2012 16:44 Strákarnir einu marki frá undanúrslitunum - töpuðu fyrir Georgíu Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 0-1 fyrir Georgíu í lokaleik sínum í sínum riðli í úrslitakeppni Evrópumóts 17 ára og yngri sem stendur nú yfir í Slóveníu. Íslenska liðið hefði komist í undanúrslit hefði strákunum tekist að jafna leikinn. Íslenski boltinn 10.5.2012 19:14 1. deild karla á SportTV í sumar Vefsíðan SportTV.is mun í sumar sýna frá leikjum í 1. deild karla. Í dag var tilkynnt að samkomulag hefði náðst á milli KSÍ og SportTV þess efnis. Íslenski boltinn 9.5.2012 12:52 Félagi vísað úr íslensku 3. deildinni - grunur um erlent veðmálabrask Vefsíðan Fótbolti.net segir frá því í dag að FFR, Fótboltafélaginu Fjólunni Reykjavík, hafi verið vísað úr keppni í þriðju deild karla og bikarkeppni KSÍ. Íslenskir aðilar stofnuðu félagið í vetur en fljótlega tóku erlendir aðilar við stjórn félagsins. Grunur er um að hér sér veðmálabrask í gangi og þykir svipa til máls sem kom upp í Finnlandi fyrir nokkrum árum. Íslenski boltinn 9.5.2012 16:07 U-17 liðið tapaði fyrir Þjóðverjum Íslenska U-17 landsliðið tapaði með minnsta mun, 1-0, fyrir Þýskalandi á Evrópumeistaramótinu sem fer nú fram í Slóveníu. Fótbolti 7.5.2012 15:58 Minningarleikur um Steingrím á Hásteinsvelli Sérstakur minningarleikur um Steingrím Jóhannesson verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum föstudaginn 1. júní næstkomandi. Steingrímur, sem er einn markahæsti leikmaður Íslandsmótsins frá upphafi, féll frá í mars, 38 ára gamall, eftir harða baráttu við krabbamein. Íslenski boltinn 4.5.2012 16:38 Quashie sá rautt í sínum fyrsta leik með ÍR Englendingurinn Nigel Quashie fékk að líta rauða spjaldið skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrsta leik sínum með ÍR í kvöld. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 27.4.2012 00:02 Lokaspretturinn í Lengjubikar karla - 8 liða úrslitin í vikunni Það styttist óðum í fótboltasumarið. Lengjubikar karla er kominn á lokasprettinn og úrslitakeppnin hefst í vikunni. 8 liða úrslit keppninnar verða spiluð á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Tveir leikjanna fara fram utanhúss og þar á meðal er leikur KR og FH á KR-vellinum á Sumardaginn fyrsta. Íslenski boltinn 16.4.2012 15:13 19 ára stelpurnar úr leik - töpuðu naumt á móti Frökkum Íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppnin EM en það var ljóst eftir 1-0 tap á móti Frökkum í lokaleik riðilsins í dag. Íslensku stelpurnar fengu eitt stig og enduðu í neðsta sæti í riðlinum. Rúmenar urðu efstir og tryggðu sér því sæti í úrslitakeppninni. Íslenski boltinn 6.4.2012 12:47 Sigurður Ragnar: Megum ekki misstíga okkur aftur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, var eðlilega svekktur eftir 1-0 tap síns liðs fyrir Belgíu í kvöld. Fótbolti 4.4.2012 21:24 Edda nær loksins 90. landsleiknum | 321 dagur frá síðasta leik Edda Garðarsdóttir kemur aftur inn í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Belgíu í undankeppni EM í kvöld en Edda hefur ekki spilað með liðnu í tíu mánuði og sextán daga vegna meiðsla á hné og er því búin að vera föst í 89 landsleikjum í langan tíma. Íslenski boltinn 4.4.2012 11:45 Edda í byrjunarliði Íslands gegn Belgíu Edda Garðarsdóttir fer beint aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla. Ísland mætir Belgum ytra í undankeppni EM 2012 á morgun. Íslenski boltinn 3.4.2012 19:02 Skúli Jón heimsækir strákana í Boltanum á X-inu 977 Skúli Jón Friðgeirsson verður gestur í Boltanum á X-inu 977 milli 11 og 12 í dag. Íslenski boltinn 2.4.2012 09:28 Hjartaskoðun aðeins hjá liðum í Evrópukeppni Það hefur verið mikil umræða um heilsuvernd knattspyrnumanna í kjölfar þess að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, fékk hjartaáfall í leik gegn Tottenham. Íslenski boltinn 30.3.2012 21:13 Knattspyrnudómarar styðja Mottumars Í morgun afhentu knattspyrnudómarar Krabbameinsfélaginu 600 þúsund krónur í styrk vegna Mottumars. Hver og einn sem dæmdi í Lengjubikarnum í marsmánuði lagði fram því sem nemur launum fyrir að dæma einn leik. Íslenski boltinn 29.3.2012 16:00 Ofbeldi vegur þyngra en níð Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er ekki sammála þeirri gagnrýni Leiknis að vægt hafi verið tekið á leikmanni 3. flokks KR sem beitti leikmann Leiknis kynþáttaníð. Geir segir að KSÍ hafi beitt sér fyrir því að uppræta fordóma. "Það getur enginn tekið lögin i sínar eigin hendur," segir Geir. Íslenski boltinn 27.3.2012 22:03 KR-ingurinn og Leiknismaðurinn báðust afsökunar samdægurs Leikmaður KR í 3. flokki karla, sem var í vikunni dæmdur í þriggja leikja bann fyrir kynþáttafordóma í garð leikmanns Leiknis, bað hann afsökunar samdægurs. Þetta kemur fram á fotbolti.net Íslenski boltinn 23.3.2012 22:28 Íslensku strákarnir fengu stig gegn Dönum Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað drengjum 17 ára og yngri gerði 2-2 jafntefli gegn Dönum í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins í kvöld. Íslensku strákarnir jöfnuðu leikinn í tvígang en leikið var á Cappielow Park í Greenock í Skotlandi. Íslenski boltinn 20.3.2012 21:11 Rúrik Gíslason í viðtali í Boltanum á X977 Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason, sem leikur með OB í Danmörku, verður í viðtali í Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Valtýr Björn Valtýsson stýrir þættinum í dag en fjallað er um íþróttir alla virka daga á X-inu 977 á þessum tíma. Sigurðu Enoksson formaður Arsenal-klúbbsins á Íslandi verður einnig í spjalli. Fótbolti 20.3.2012 10:22 Þú veist aldrei hver á eftir að skara fram úr "Hættan er að þjálfarar yngstu barnanna vilji vinna leiki eða mót, oft undir pressu frá foreldrum, og velji þá sterkari og fljótari sem yfirleitt eru fæddir snemma á árinu. Þeir krakkar fá svo meiri athygli þjálfarans sem stjórnar stundum A-liðinu en lætur aðstoðarmenn um að stjórna hinum liðunum.,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri Knattspyrnusambands Íslands. Hann segir þjóðfélagið vissulega ósanngjarnt gagnvart börnum fædd seint á árinu. Íslenski boltinn 18.3.2012 21:54 Forréttindi að fæðast snemma á árinu Óvenjuhátt hlutfall drengjanna sem skipa stórefnilegt landslið Íslands 17 ára og yngri, sem hefur leik í úrslitakeppni Evrópumótsins á morgun, eru fæddir á fyrri hluta ársins. Í átján manna hópi eiga fimmtán afmæli í júní eða fyrr. Fæðingardagurinn getur Íslenski boltinn 18.3.2012 21:54 Framarar komnir í 8-liða úrslit Lengjubikarsins Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum nú síðdegis og í kvöld en Víkingar frá Ólafsvík fóru illa með BÍ/Bolungarvík þegar liðið vann 2-1 í Kórnum. Fótbolti 18.3.2012 21:58 Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. Fótbolti 18.3.2012 17:22 Tímbilið búið hjá Guðnýju | Sleit krossband í æfingaleik Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir áfalli þegar í ljós kom að landsliðskonan Guðný Björk Óðinsdóttir hafi slitið krossband í æfingaleik með Kristianstad á móti Stjörnunni. Morgunblaðið sagði frá þessu í morgun. Íslenski boltinn 17.3.2012 12:20 Elísabet og Sigurður Ragnar svara gagnrýni þjálfara Margrétar Láru Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.3.2012 12:04 Stelpurnar áfram í 15. sæti - eru 106 sætum á undan strákunum Íslenska kvennalandsliðið er áfram í 15. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið náði sjötta sætinu í Algarvebikarnum á dögunum og framundan er mikilvægur leikur í undankeppni EM. Fótbolti 16.3.2012 11:59 Markverðir í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 | boltaútvarp 11-12 Markverðir eru í aðalhlutverki í dag í Boltaþættinum á X-inu 977. Þorkell Máni Pétursson er umsjónarmaður þáttarins í dag sem hefst kl. 11 og lýkur kl. 12. Rætt verður við handboltamarkvörðinn Aron Rafn Eðvarsson landsliðsmarkvörður í handbolta og leikmaður Hauka verður í spjali hjá Mána. Hann ræðir einnig við landsliðsmarkvörðinn Gunnleif Gunnleifsson sem leikur með FH og íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.3.2012 10:55 Gylfi Þór verður í viðtali í Boltanum á X-977 Valtýr Björn Valtýsson stýrir gangi mála í dag í íþróttaþættinum Boltanum á útvarpsstöðinni X977. Þátturinn er á dagskrá á hverjum virkum degi á milli 11-12. Í dag mun Valtýr ræða við Gylfa Þór Sigurðsson leikmann enska úrvalsdeildarliðsins Swansea. Fótbolti 14.3.2012 09:29 Heimir Guðjónsson fer yfir Meistaradeildina í Boltanum á X-inu Meistaradeild Evrópu verður aðalumræðuefnið í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Heimir Guðjónsson verður gestur þáttarins en hann er einn ef sérfræðingum Stöðvar 2 sport í Meistaradeildarþáttunum sem Þorsteinn J stýrir. Valtýr Björn Valtýsson er stjórnandi Boltaþáttarins í dag og að venju verður komið víða við. Fótbolti 13.3.2012 10:28 Blikar eiga sex stráka í 17 ára landsliðinu Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari 17 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM sem fram fer í Skotlandi 20. til 25. mars næstkomandi. Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru auk heimamanna, Danir og Litháar en sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem leikin verður í Slóveníu. Fótbolti 12.3.2012 15:50 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 334 ›
Yfirlýsing frá KSÍ: KSÍ mun gera FIFA og UEFA viðvart um mál FFR Knattspyrnusamband Íslands stendur fast á sinni ákvörðun um að vísa FFR úr Íslandsmótinu en Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. Íslenski boltinn 11.5.2012 16:44
Strákarnir einu marki frá undanúrslitunum - töpuðu fyrir Georgíu Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 0-1 fyrir Georgíu í lokaleik sínum í sínum riðli í úrslitakeppni Evrópumóts 17 ára og yngri sem stendur nú yfir í Slóveníu. Íslenska liðið hefði komist í undanúrslit hefði strákunum tekist að jafna leikinn. Íslenski boltinn 10.5.2012 19:14
1. deild karla á SportTV í sumar Vefsíðan SportTV.is mun í sumar sýna frá leikjum í 1. deild karla. Í dag var tilkynnt að samkomulag hefði náðst á milli KSÍ og SportTV þess efnis. Íslenski boltinn 9.5.2012 12:52
Félagi vísað úr íslensku 3. deildinni - grunur um erlent veðmálabrask Vefsíðan Fótbolti.net segir frá því í dag að FFR, Fótboltafélaginu Fjólunni Reykjavík, hafi verið vísað úr keppni í þriðju deild karla og bikarkeppni KSÍ. Íslenskir aðilar stofnuðu félagið í vetur en fljótlega tóku erlendir aðilar við stjórn félagsins. Grunur er um að hér sér veðmálabrask í gangi og þykir svipa til máls sem kom upp í Finnlandi fyrir nokkrum árum. Íslenski boltinn 9.5.2012 16:07
U-17 liðið tapaði fyrir Þjóðverjum Íslenska U-17 landsliðið tapaði með minnsta mun, 1-0, fyrir Þýskalandi á Evrópumeistaramótinu sem fer nú fram í Slóveníu. Fótbolti 7.5.2012 15:58
Minningarleikur um Steingrím á Hásteinsvelli Sérstakur minningarleikur um Steingrím Jóhannesson verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum föstudaginn 1. júní næstkomandi. Steingrímur, sem er einn markahæsti leikmaður Íslandsmótsins frá upphafi, féll frá í mars, 38 ára gamall, eftir harða baráttu við krabbamein. Íslenski boltinn 4.5.2012 16:38
Quashie sá rautt í sínum fyrsta leik með ÍR Englendingurinn Nigel Quashie fékk að líta rauða spjaldið skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrsta leik sínum með ÍR í kvöld. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 27.4.2012 00:02
Lokaspretturinn í Lengjubikar karla - 8 liða úrslitin í vikunni Það styttist óðum í fótboltasumarið. Lengjubikar karla er kominn á lokasprettinn og úrslitakeppnin hefst í vikunni. 8 liða úrslit keppninnar verða spiluð á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Tveir leikjanna fara fram utanhúss og þar á meðal er leikur KR og FH á KR-vellinum á Sumardaginn fyrsta. Íslenski boltinn 16.4.2012 15:13
19 ára stelpurnar úr leik - töpuðu naumt á móti Frökkum Íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppnin EM en það var ljóst eftir 1-0 tap á móti Frökkum í lokaleik riðilsins í dag. Íslensku stelpurnar fengu eitt stig og enduðu í neðsta sæti í riðlinum. Rúmenar urðu efstir og tryggðu sér því sæti í úrslitakeppninni. Íslenski boltinn 6.4.2012 12:47
Sigurður Ragnar: Megum ekki misstíga okkur aftur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, var eðlilega svekktur eftir 1-0 tap síns liðs fyrir Belgíu í kvöld. Fótbolti 4.4.2012 21:24
Edda nær loksins 90. landsleiknum | 321 dagur frá síðasta leik Edda Garðarsdóttir kemur aftur inn í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Belgíu í undankeppni EM í kvöld en Edda hefur ekki spilað með liðnu í tíu mánuði og sextán daga vegna meiðsla á hné og er því búin að vera föst í 89 landsleikjum í langan tíma. Íslenski boltinn 4.4.2012 11:45
Edda í byrjunarliði Íslands gegn Belgíu Edda Garðarsdóttir fer beint aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla. Ísland mætir Belgum ytra í undankeppni EM 2012 á morgun. Íslenski boltinn 3.4.2012 19:02
Skúli Jón heimsækir strákana í Boltanum á X-inu 977 Skúli Jón Friðgeirsson verður gestur í Boltanum á X-inu 977 milli 11 og 12 í dag. Íslenski boltinn 2.4.2012 09:28
Hjartaskoðun aðeins hjá liðum í Evrópukeppni Það hefur verið mikil umræða um heilsuvernd knattspyrnumanna í kjölfar þess að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, fékk hjartaáfall í leik gegn Tottenham. Íslenski boltinn 30.3.2012 21:13
Knattspyrnudómarar styðja Mottumars Í morgun afhentu knattspyrnudómarar Krabbameinsfélaginu 600 þúsund krónur í styrk vegna Mottumars. Hver og einn sem dæmdi í Lengjubikarnum í marsmánuði lagði fram því sem nemur launum fyrir að dæma einn leik. Íslenski boltinn 29.3.2012 16:00
Ofbeldi vegur þyngra en níð Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er ekki sammála þeirri gagnrýni Leiknis að vægt hafi verið tekið á leikmanni 3. flokks KR sem beitti leikmann Leiknis kynþáttaníð. Geir segir að KSÍ hafi beitt sér fyrir því að uppræta fordóma. "Það getur enginn tekið lögin i sínar eigin hendur," segir Geir. Íslenski boltinn 27.3.2012 22:03
KR-ingurinn og Leiknismaðurinn báðust afsökunar samdægurs Leikmaður KR í 3. flokki karla, sem var í vikunni dæmdur í þriggja leikja bann fyrir kynþáttafordóma í garð leikmanns Leiknis, bað hann afsökunar samdægurs. Þetta kemur fram á fotbolti.net Íslenski boltinn 23.3.2012 22:28
Íslensku strákarnir fengu stig gegn Dönum Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað drengjum 17 ára og yngri gerði 2-2 jafntefli gegn Dönum í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins í kvöld. Íslensku strákarnir jöfnuðu leikinn í tvígang en leikið var á Cappielow Park í Greenock í Skotlandi. Íslenski boltinn 20.3.2012 21:11
Rúrik Gíslason í viðtali í Boltanum á X977 Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason, sem leikur með OB í Danmörku, verður í viðtali í Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Valtýr Björn Valtýsson stýrir þættinum í dag en fjallað er um íþróttir alla virka daga á X-inu 977 á þessum tíma. Sigurðu Enoksson formaður Arsenal-klúbbsins á Íslandi verður einnig í spjalli. Fótbolti 20.3.2012 10:22
Þú veist aldrei hver á eftir að skara fram úr "Hættan er að þjálfarar yngstu barnanna vilji vinna leiki eða mót, oft undir pressu frá foreldrum, og velji þá sterkari og fljótari sem yfirleitt eru fæddir snemma á árinu. Þeir krakkar fá svo meiri athygli þjálfarans sem stjórnar stundum A-liðinu en lætur aðstoðarmenn um að stjórna hinum liðunum.,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri Knattspyrnusambands Íslands. Hann segir þjóðfélagið vissulega ósanngjarnt gagnvart börnum fædd seint á árinu. Íslenski boltinn 18.3.2012 21:54
Forréttindi að fæðast snemma á árinu Óvenjuhátt hlutfall drengjanna sem skipa stórefnilegt landslið Íslands 17 ára og yngri, sem hefur leik í úrslitakeppni Evrópumótsins á morgun, eru fæddir á fyrri hluta ársins. Í átján manna hópi eiga fimmtán afmæli í júní eða fyrr. Fæðingardagurinn getur Íslenski boltinn 18.3.2012 21:54
Framarar komnir í 8-liða úrslit Lengjubikarsins Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum nú síðdegis og í kvöld en Víkingar frá Ólafsvík fóru illa með BÍ/Bolungarvík þegar liðið vann 2-1 í Kórnum. Fótbolti 18.3.2012 21:58
Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. Fótbolti 18.3.2012 17:22
Tímbilið búið hjá Guðnýju | Sleit krossband í æfingaleik Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir áfalli þegar í ljós kom að landsliðskonan Guðný Björk Óðinsdóttir hafi slitið krossband í æfingaleik með Kristianstad á móti Stjörnunni. Morgunblaðið sagði frá þessu í morgun. Íslenski boltinn 17.3.2012 12:20
Elísabet og Sigurður Ragnar svara gagnrýni þjálfara Margrétar Láru Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.3.2012 12:04
Stelpurnar áfram í 15. sæti - eru 106 sætum á undan strákunum Íslenska kvennalandsliðið er áfram í 15. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið náði sjötta sætinu í Algarvebikarnum á dögunum og framundan er mikilvægur leikur í undankeppni EM. Fótbolti 16.3.2012 11:59
Markverðir í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 | boltaútvarp 11-12 Markverðir eru í aðalhlutverki í dag í Boltaþættinum á X-inu 977. Þorkell Máni Pétursson er umsjónarmaður þáttarins í dag sem hefst kl. 11 og lýkur kl. 12. Rætt verður við handboltamarkvörðinn Aron Rafn Eðvarsson landsliðsmarkvörður í handbolta og leikmaður Hauka verður í spjali hjá Mána. Hann ræðir einnig við landsliðsmarkvörðinn Gunnleif Gunnleifsson sem leikur með FH og íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.3.2012 10:55
Gylfi Þór verður í viðtali í Boltanum á X-977 Valtýr Björn Valtýsson stýrir gangi mála í dag í íþróttaþættinum Boltanum á útvarpsstöðinni X977. Þátturinn er á dagskrá á hverjum virkum degi á milli 11-12. Í dag mun Valtýr ræða við Gylfa Þór Sigurðsson leikmann enska úrvalsdeildarliðsins Swansea. Fótbolti 14.3.2012 09:29
Heimir Guðjónsson fer yfir Meistaradeildina í Boltanum á X-inu Meistaradeild Evrópu verður aðalumræðuefnið í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Heimir Guðjónsson verður gestur þáttarins en hann er einn ef sérfræðingum Stöðvar 2 sport í Meistaradeildarþáttunum sem Þorsteinn J stýrir. Valtýr Björn Valtýsson er stjórnandi Boltaþáttarins í dag og að venju verður komið víða við. Fótbolti 13.3.2012 10:28
Blikar eiga sex stráka í 17 ára landsliðinu Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari 17 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM sem fram fer í Skotlandi 20. til 25. mars næstkomandi. Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru auk heimamanna, Danir og Litháar en sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem leikin verður í Slóveníu. Fótbolti 12.3.2012 15:50