Ástin á götunni ÍH áfram í 2. deild eftir allt Í dag var tilkynnt að ÍH og Hamrarnir/Vinir hafi ákveðið að tefla fram sameiginlegu liði á komandi tímabili. Mun liðið taka sæti Hamrana/Vina í 2. deild. Íslenski boltinn 19.1.2009 17:03 Eyjólfur Sverrisson tekur við U-21 árs liðinu á ný Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá samningi við Eyjólf Sverrisson um að þjálfa U-21 árs landslið karla næstu tvö árin. Fótbolti 18.12.2008 17:58 Þjálfari ÍH alls ekki sáttur - Utan vallar í kvöld Mikael Nikulásson, þjálfari Hafnarfjarðarliðsins ÍH, er allt annað en sáttur við að KSÍ hafi dæmt þrjú stig af liðinu síðasta sumar. Með því að missa þessi stig féll ÍH niður í 3. deild. Íslenski boltinn 18.12.2008 12:40 Gunnar að taka við U17 landsliðinu Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 verður Gunnar Guðmundsson næsti þjálfari U17 landsliðs karla. Hann mun taka við liðinu af Lúkasi Kostic sem fékk samning sinn ekki endurnýjaðan. Íslenski boltinn 18.12.2008 12:33 Mætum Liechtenstein á Spáni Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 16.12.2008 17:57 Eiður og Margrét Lára knattspyrnumenn ársins Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir hafa verið útnefnd knattspyrnumenn ársins í karla- og kvennalfokki af Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 9.12.2008 12:48 Íslensk knattspyrna 2008 komin út Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út nýjustu viðbót við bókaflokk Víðis Sigurðssonar um íslenska knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.12.2008 09:35 Árni Freyr mjög líklega áfram hjá ÍR Árni Freyr Guðnason verður mjög líklega áfram í herbúðum ÍR en hann var lánaður til Breiðhyltinga frá FH nú í sumar. Íslenski boltinn 3.11.2008 11:55 Gunnlaugur tekinn við Selfossi Gunnlaugur Jónsson skrifaði í kvöld undir samning við Selfoss um að taka við þjálfun liðsins. Gunnlaugur mun einnig spila með Selfyssingum sem leika í 1. deildinni. Íslenski boltinn 28.10.2008 19:06 Viking semur ekki við Davíð Norska úrvalsdeildarfélagið Viking hefur ákveðið að semja ekki við Davíð Þór Viðarsson, leikmann FH. Íslenski boltinn 24.10.2008 16:55 Aukin fjárframlög frá KSÍ til barna- og unlingastarfs Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum að auka fjárframlög til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga sambandsins auk þess sem frestur vegna framkvæmda samkvæmt leyfiskerfi KSÍ er framlengdur. Íslenski boltinn 23.10.2008 12:18 ÍH í slæmum málum vegna hegðunar þjálfarans Allt útlit er fyrir að ÍH missi sæti sitt í 2. deild karla eftir að liðinu var dæmdur 3-0 ósigur gegn Tindastóli í dag. Umræddur leikur var í lokaumferð deildarinnar og vann ÍH leikinn, 1-0. Íslenski boltinn 17.10.2008 17:25 Ásgeir sá besti í sögunni Sérstök valnefnd á vegum KSÍ og Stöð 2 Sport hefur með aðstoð íslensku þjóðarinnar valið Ásgeir Sigurvinsson besta knattspyrnumann sögunnar úr glæsilegum hópi tíu knattspyrnumanna sem þóttu hafa skarað fram úr á fyrstu 62 árunum í sögu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 14.10.2008 22:18 Ásgeir: Stoltur og ánægður „Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. Íslenski boltinn 14.10.2008 21:21 Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 14.10.2008 21:04 Eiður: Erum að fara í erfiðan leik „Þó að Makedónía sé ekki mest spennandi landsliðið út á við og ekki með mikið af þekktum nöfnum þá er þetta mjög gott lið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 13.10.2008 19:18 Samningar við Luka Kostic ekki endurnýjaðir Luka Kostic er hættur þjálfun U17 og U21 landsliða Íslands í fótbolta. Í tilkynningu frá KSÍ segir að samkomulag hafi náðst um að endurnýja ekki ráðningarsamninga við hann sem renna út á þessu ári. Íslenski boltinn 6.10.2008 18:28 Myndasyrpa af fögnuði KR-inga KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Íslenski boltinn 4.10.2008 17:15 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 4.10.2008 17:05 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. Íslenski boltinn 4.10.2008 17:00 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. Íslenski boltinn 4.10.2008 16:55 KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 4.10.2008 12:53 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.10.2008 23:19 U17 endaði í neðsta sæti Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum. Íslenski boltinn 29.9.2008 19:56 Alltaf vindur á Íslandi Teitur Þórðarson, þjálfari Vancouver Whitecaps, sat fyrir svörum í dálknum spurt og svarað hjá kanadíska dagblaðinu The Province í gær. Íslenski boltinn 28.9.2008 18:55 Íslensku unglingaliðin spila í dag U-19 landslið kvenna og U-17 lið karla leik bæði í undankeppnum Evrópumóta í sínum aldursflokkum í dag. Íslenski boltinn 24.9.2008 10:41 Sigursteinn Gíslason ráðinn þjálfari Leiknis Sigursteinn Gíslason mun taka við liði Leiknis í 1. deild karla eftir leiktímabilið en þetta kemur fram á heimasíðu Breiðholtsliðsins. Sigursteinn hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari KR. Íslenski boltinn 23.9.2008 22:27 Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. Íslenski boltinn 23.9.2008 18:20 María Björg: Fékk gæsahúð María Björg Ágústsdóttir, markvörður í KR, var í dag valinn í íslenska landsliðið sem mætir Frökkum í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. Fótbolti 22.9.2008 14:30 ÍBV í Landsbankadeildina ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á ný eftir 1-0 sigur á KS/Leiftri í kvöld. Sigurinn tryggði Eyjamönnum efsta sæti 1. deildarinnar en Stjarnan hefur náð öðru sætinu eftir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 12.9.2008 20:58 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
ÍH áfram í 2. deild eftir allt Í dag var tilkynnt að ÍH og Hamrarnir/Vinir hafi ákveðið að tefla fram sameiginlegu liði á komandi tímabili. Mun liðið taka sæti Hamrana/Vina í 2. deild. Íslenski boltinn 19.1.2009 17:03
Eyjólfur Sverrisson tekur við U-21 árs liðinu á ný Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá samningi við Eyjólf Sverrisson um að þjálfa U-21 árs landslið karla næstu tvö árin. Fótbolti 18.12.2008 17:58
Þjálfari ÍH alls ekki sáttur - Utan vallar í kvöld Mikael Nikulásson, þjálfari Hafnarfjarðarliðsins ÍH, er allt annað en sáttur við að KSÍ hafi dæmt þrjú stig af liðinu síðasta sumar. Með því að missa þessi stig féll ÍH niður í 3. deild. Íslenski boltinn 18.12.2008 12:40
Gunnar að taka við U17 landsliðinu Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 verður Gunnar Guðmundsson næsti þjálfari U17 landsliðs karla. Hann mun taka við liðinu af Lúkasi Kostic sem fékk samning sinn ekki endurnýjaðan. Íslenski boltinn 18.12.2008 12:33
Mætum Liechtenstein á Spáni Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 16.12.2008 17:57
Eiður og Margrét Lára knattspyrnumenn ársins Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir hafa verið útnefnd knattspyrnumenn ársins í karla- og kvennalfokki af Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 9.12.2008 12:48
Íslensk knattspyrna 2008 komin út Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út nýjustu viðbót við bókaflokk Víðis Sigurðssonar um íslenska knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.12.2008 09:35
Árni Freyr mjög líklega áfram hjá ÍR Árni Freyr Guðnason verður mjög líklega áfram í herbúðum ÍR en hann var lánaður til Breiðhyltinga frá FH nú í sumar. Íslenski boltinn 3.11.2008 11:55
Gunnlaugur tekinn við Selfossi Gunnlaugur Jónsson skrifaði í kvöld undir samning við Selfoss um að taka við þjálfun liðsins. Gunnlaugur mun einnig spila með Selfyssingum sem leika í 1. deildinni. Íslenski boltinn 28.10.2008 19:06
Viking semur ekki við Davíð Norska úrvalsdeildarfélagið Viking hefur ákveðið að semja ekki við Davíð Þór Viðarsson, leikmann FH. Íslenski boltinn 24.10.2008 16:55
Aukin fjárframlög frá KSÍ til barna- og unlingastarfs Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum að auka fjárframlög til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga sambandsins auk þess sem frestur vegna framkvæmda samkvæmt leyfiskerfi KSÍ er framlengdur. Íslenski boltinn 23.10.2008 12:18
ÍH í slæmum málum vegna hegðunar þjálfarans Allt útlit er fyrir að ÍH missi sæti sitt í 2. deild karla eftir að liðinu var dæmdur 3-0 ósigur gegn Tindastóli í dag. Umræddur leikur var í lokaumferð deildarinnar og vann ÍH leikinn, 1-0. Íslenski boltinn 17.10.2008 17:25
Ásgeir sá besti í sögunni Sérstök valnefnd á vegum KSÍ og Stöð 2 Sport hefur með aðstoð íslensku þjóðarinnar valið Ásgeir Sigurvinsson besta knattspyrnumann sögunnar úr glæsilegum hópi tíu knattspyrnumanna sem þóttu hafa skarað fram úr á fyrstu 62 árunum í sögu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 14.10.2008 22:18
Ásgeir: Stoltur og ánægður „Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. Íslenski boltinn 14.10.2008 21:21
Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 14.10.2008 21:04
Eiður: Erum að fara í erfiðan leik „Þó að Makedónía sé ekki mest spennandi landsliðið út á við og ekki með mikið af þekktum nöfnum þá er þetta mjög gott lið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 13.10.2008 19:18
Samningar við Luka Kostic ekki endurnýjaðir Luka Kostic er hættur þjálfun U17 og U21 landsliða Íslands í fótbolta. Í tilkynningu frá KSÍ segir að samkomulag hafi náðst um að endurnýja ekki ráðningarsamninga við hann sem renna út á þessu ári. Íslenski boltinn 6.10.2008 18:28
Myndasyrpa af fögnuði KR-inga KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Íslenski boltinn 4.10.2008 17:15
Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 4.10.2008 17:05
Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. Íslenski boltinn 4.10.2008 17:00
Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. Íslenski boltinn 4.10.2008 16:55
KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 4.10.2008 12:53
Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.10.2008 23:19
U17 endaði í neðsta sæti Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum. Íslenski boltinn 29.9.2008 19:56
Alltaf vindur á Íslandi Teitur Þórðarson, þjálfari Vancouver Whitecaps, sat fyrir svörum í dálknum spurt og svarað hjá kanadíska dagblaðinu The Province í gær. Íslenski boltinn 28.9.2008 18:55
Íslensku unglingaliðin spila í dag U-19 landslið kvenna og U-17 lið karla leik bæði í undankeppnum Evrópumóta í sínum aldursflokkum í dag. Íslenski boltinn 24.9.2008 10:41
Sigursteinn Gíslason ráðinn þjálfari Leiknis Sigursteinn Gíslason mun taka við liði Leiknis í 1. deild karla eftir leiktímabilið en þetta kemur fram á heimasíðu Breiðholtsliðsins. Sigursteinn hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari KR. Íslenski boltinn 23.9.2008 22:27
Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. Íslenski boltinn 23.9.2008 18:20
María Björg: Fékk gæsahúð María Björg Ágústsdóttir, markvörður í KR, var í dag valinn í íslenska landsliðið sem mætir Frökkum í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. Fótbolti 22.9.2008 14:30
ÍBV í Landsbankadeildina ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á ný eftir 1-0 sigur á KS/Leiftri í kvöld. Sigurinn tryggði Eyjamönnum efsta sæti 1. deildarinnar en Stjarnan hefur náð öðru sætinu eftir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 12.9.2008 20:58