Katarski boltinn Aron Einar framlengir í Katar Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Al Arabi í Katar. Samningurinn gildir nú út tímabilið 2022/2023. Fótbolti 30.6.2022 21:14 Aron lék allan leikinn í öruggum sigri Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar Al Arabi vann öruggan 2-0 útisigur gegn Umm-Salal í katörsku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.3.2022 18:08 Aron Einar spilaði í jafntefli Leikið var í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem einn íslenskur knattspyrnumaður kom við sögu. Fótbolti 24.2.2022 18:01 Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum. Fótbolti 15.2.2022 13:30 Aron og félagar köstuðu frá sér tveggja marka forystu Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi þurftu að sætta sig við 3-2 tap er liðið tók á móti Al Ahli Doha í katörsku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.2.2022 17:46 Aron kom Al Arabi á bragðið Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.2.2022 16:46 Niðursveiflan heldur áfram hjá Aroni og félögum Al Arabi, lið Arons Einars Gunnarssonar, hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17.1.2022 15:33 Aron og félagar bundu enda á taphrinuna Aron Einar Gunnarsson fagnaði kærkomnum sigri með Al Arabi í dag, 1-0 gegn botnliði Al Sailiya á útivelli í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.1.2022 15:29 James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja sem fékk hjartaáfall í leik Al-Rayyan og Al-Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 13.1.2022 13:30 Félag Aron Einars kærði mótherjana eftir að leikmaður mætti til leiks „með Covid“ Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu á heimavelli í katörsku Stjörnudeildinni í gær en það eru ekki það síðasta sem við heyrum af þeim leik. Fótbolti 5.1.2022 09:00 Aron lék allan leikinn í tapi Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 0-2 tapi Al Arabi gegn Umm-Salal er liðin mættust í Katar í dag. Fótbolti 30.12.2021 17:14 Aron Einar skoraði í tapi Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi er liðið datt út gegn Qatar SC í bikarkeppninni í Katar í dag eftir 2-3 tap á heimavelli. Fótbolti 8.12.2021 17:15 Töpuðu gegn botnliðinu án Arons Aron Einar Gunnarsson, sem mætti til skýrslutöku á Íslandi vegna lögreglurannsóknar í vikunni, var ekki með Al Arabi þegar liðið tapaði deildabikarleik gegn Al Gharafa í dag. Fótbolti 2.12.2021 15:07 Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. Fótbolti 6.11.2021 07:00 Þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum og Al Arabi í toppbaráttu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Al Arabi sigraði Al Khor, 0-2, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.11.2021 16:19 Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. Fótbolti 30.10.2021 14:30 Aron Einar meiddur af velli í fyrri hálfleik Aron Einar Gunnarsson varð að yfirgefa völlinn á 35. mínútu í dag þegar lið hans Al Arabi gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Al Ahli í katörsku deildinni. Fótbolti 25.10.2021 16:19 Aron Einar áfram í liði Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi þegar liðið mætti Al Khor í knattspyrnuleik í Katar í dag. Fótbolti 5.10.2021 16:52 Bjarki Már áfram í Katar Bjarki Már Ólafsson verður áfram hjá knattspyrnufélaginu Al Arabi í Katar þó svo að Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson séu horfnir á braut. Fótbolti 13.7.2021 14:01 Aron verður áfram í Katar Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun vera áfram hjá Al Arabi í Katar en þetta staðfesti hann á blaðamannafundi landsliðsins í gærkvöldi. Fótbolti 29.5.2021 07:01 Heimir hættur með Al Arabi Heimir Hallgrímsson er hættur þjálfun Al Arabi í Katar. Hann og félagið hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning hans. Fótbolti 17.5.2021 16:34 Aron og félagar töpuðu fyrir lærisveinum Xavi Íslendingalið Al Arabi er úr leik í Emir Cup eftir tap gegn Al Sadd í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 9.5.2021 20:55 Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. Fótbolti 29.4.2021 21:14 Töpuðu gegn botnliðinu Al Arabi tapaði gegn botnliðinu í katarska boltanum í kvöld er þeir töpuðu 2-1 gegn Al-Kharitiyath. Fótbolti 7.4.2021 19:23 Aron Einar lagði upp í tapi Al Arabi Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi fengu Al Duhail í heimsókn í dag. Aron Einar var í byrjunarliðinu á miðjunni hjá Al Arabi, en þurfti að sætta sig við 2-3 tap. Aron Einar lagði upp seinna mark heimamanna. Fótbolti 3.4.2021 19:25 Vonin um Meistaradeildarsæti nánast úr sögunni eftir tap Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar hafa verið á góðu skriði og voru að blanda sér í baráttuna um sæti í Meistaradeild Asíu en 2-0 tap gegn Al Rayyan í dag setti strik í reikninginn. Fótbolti 12.3.2021 17:16 Mikilvægir sigrar hjá AGF og Al Arabi Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn er AGF vann 1-0 útisigur á meisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Þá vann Íslendingalið Al Arabi mikilvægan 1-0 sigur á Qatar SC er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Fótbolti 7.3.2021 16:55 Glæsimark í bikarsigri Al Arabi og dramatískt jöfnunarmark Rosengård í Meistaradeildinni Al Arabi er komið í undanúrslitaleikinn í Crown Prince bikarnum í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya í átta liða úrslitunum í dag. Fótbolti 3.3.2021 18:52 Lygilegur uppbótartími í tapi Al Arabi gegn lærisveinum Xavi Íslendingaliðið Al Arabi tapaði 3-2 fyrir Al Arabi í úrvalsdeildinni í Katar en Al Arabi hefur gengið bölvanlega gegn Al-Sadd. Fótbolti 22.2.2021 18:13 Heimir með kórónuveiruna Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hefur greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 18.2.2021 15:30 « ‹ 1 2 3 ›
Aron Einar framlengir í Katar Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Al Arabi í Katar. Samningurinn gildir nú út tímabilið 2022/2023. Fótbolti 30.6.2022 21:14
Aron lék allan leikinn í öruggum sigri Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar Al Arabi vann öruggan 2-0 útisigur gegn Umm-Salal í katörsku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.3.2022 18:08
Aron Einar spilaði í jafntefli Leikið var í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem einn íslenskur knattspyrnumaður kom við sögu. Fótbolti 24.2.2022 18:01
Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum. Fótbolti 15.2.2022 13:30
Aron og félagar köstuðu frá sér tveggja marka forystu Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi þurftu að sætta sig við 3-2 tap er liðið tók á móti Al Ahli Doha í katörsku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.2.2022 17:46
Aron kom Al Arabi á bragðið Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.2.2022 16:46
Niðursveiflan heldur áfram hjá Aroni og félögum Al Arabi, lið Arons Einars Gunnarssonar, hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17.1.2022 15:33
Aron og félagar bundu enda á taphrinuna Aron Einar Gunnarsson fagnaði kærkomnum sigri með Al Arabi í dag, 1-0 gegn botnliði Al Sailiya á útivelli í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.1.2022 15:29
James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja sem fékk hjartaáfall í leik Al-Rayyan og Al-Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 13.1.2022 13:30
Félag Aron Einars kærði mótherjana eftir að leikmaður mætti til leiks „með Covid“ Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu á heimavelli í katörsku Stjörnudeildinni í gær en það eru ekki það síðasta sem við heyrum af þeim leik. Fótbolti 5.1.2022 09:00
Aron lék allan leikinn í tapi Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 0-2 tapi Al Arabi gegn Umm-Salal er liðin mættust í Katar í dag. Fótbolti 30.12.2021 17:14
Aron Einar skoraði í tapi Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi er liðið datt út gegn Qatar SC í bikarkeppninni í Katar í dag eftir 2-3 tap á heimavelli. Fótbolti 8.12.2021 17:15
Töpuðu gegn botnliðinu án Arons Aron Einar Gunnarsson, sem mætti til skýrslutöku á Íslandi vegna lögreglurannsóknar í vikunni, var ekki með Al Arabi þegar liðið tapaði deildabikarleik gegn Al Gharafa í dag. Fótbolti 2.12.2021 15:07
Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. Fótbolti 6.11.2021 07:00
Þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum og Al Arabi í toppbaráttu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Al Arabi sigraði Al Khor, 0-2, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.11.2021 16:19
Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. Fótbolti 30.10.2021 14:30
Aron Einar meiddur af velli í fyrri hálfleik Aron Einar Gunnarsson varð að yfirgefa völlinn á 35. mínútu í dag þegar lið hans Al Arabi gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Al Ahli í katörsku deildinni. Fótbolti 25.10.2021 16:19
Aron Einar áfram í liði Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi þegar liðið mætti Al Khor í knattspyrnuleik í Katar í dag. Fótbolti 5.10.2021 16:52
Bjarki Már áfram í Katar Bjarki Már Ólafsson verður áfram hjá knattspyrnufélaginu Al Arabi í Katar þó svo að Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson séu horfnir á braut. Fótbolti 13.7.2021 14:01
Aron verður áfram í Katar Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun vera áfram hjá Al Arabi í Katar en þetta staðfesti hann á blaðamannafundi landsliðsins í gærkvöldi. Fótbolti 29.5.2021 07:01
Heimir hættur með Al Arabi Heimir Hallgrímsson er hættur þjálfun Al Arabi í Katar. Hann og félagið hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning hans. Fótbolti 17.5.2021 16:34
Aron og félagar töpuðu fyrir lærisveinum Xavi Íslendingalið Al Arabi er úr leik í Emir Cup eftir tap gegn Al Sadd í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 9.5.2021 20:55
Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. Fótbolti 29.4.2021 21:14
Töpuðu gegn botnliðinu Al Arabi tapaði gegn botnliðinu í katarska boltanum í kvöld er þeir töpuðu 2-1 gegn Al-Kharitiyath. Fótbolti 7.4.2021 19:23
Aron Einar lagði upp í tapi Al Arabi Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi fengu Al Duhail í heimsókn í dag. Aron Einar var í byrjunarliðinu á miðjunni hjá Al Arabi, en þurfti að sætta sig við 2-3 tap. Aron Einar lagði upp seinna mark heimamanna. Fótbolti 3.4.2021 19:25
Vonin um Meistaradeildarsæti nánast úr sögunni eftir tap Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar hafa verið á góðu skriði og voru að blanda sér í baráttuna um sæti í Meistaradeild Asíu en 2-0 tap gegn Al Rayyan í dag setti strik í reikninginn. Fótbolti 12.3.2021 17:16
Mikilvægir sigrar hjá AGF og Al Arabi Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn er AGF vann 1-0 útisigur á meisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Þá vann Íslendingalið Al Arabi mikilvægan 1-0 sigur á Qatar SC er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Fótbolti 7.3.2021 16:55
Glæsimark í bikarsigri Al Arabi og dramatískt jöfnunarmark Rosengård í Meistaradeildinni Al Arabi er komið í undanúrslitaleikinn í Crown Prince bikarnum í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya í átta liða úrslitunum í dag. Fótbolti 3.3.2021 18:52
Lygilegur uppbótartími í tapi Al Arabi gegn lærisveinum Xavi Íslendingaliðið Al Arabi tapaði 3-2 fyrir Al Arabi í úrvalsdeildinni í Katar en Al Arabi hefur gengið bölvanlega gegn Al-Sadd. Fótbolti 22.2.2021 18:13
Heimir með kórónuveiruna Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hefur greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 18.2.2021 15:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent