Spænski boltinn Börsungar að ráða eftirmann Enrique Reiknað með því að ráðning Ernesto Valverdi sem nýr aðalþjálfari Barcelona verði staðfest í dag. Íslenski boltinn 29.5.2017 12:16 Börsungar kvöddu Enrique með þriðja bikarmeistaratitlinum í röð Barcelona varð í kvöld spænskur meistari þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Alavés í úrslitaleik á Vicente Calderón í kvöld. Þetta er jafnframt í 29. sinn sem Barcelona verður bikarmeistari sem er met. Fótbolti 27.5.2017 21:26 Hæstiréttur á Spáni staðfestir fangelsisdóm Lionel Messi Argentínski fótboltamaðurinn var dæmdur fyrir að svíkja undan skatti. Fótbolti 24.5.2017 13:36 Voru Barcelona-menn rændir spænska meistaratitlinum í vetur? Barcelona og Real Madrid háðu í vetur einu sinni sem oftar mikið einvígi um spænska meistaratitilinn og á endanum höfðu leikmenn Real Madrid betur. Tapsárir Börsungar kvarta mikinn og færa rök fyrir væli sínu. Fótbolti 23.5.2017 17:32 Real Madrid keypti sextán ára strák á fimm milljarða Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid hafa gengið frá kaupum á brasilíska framherjanum Vinicius Junior frá brasilíska félaginu Flamengo. Fótbolti 23.5.2017 18:59 Griezmann: 60 prósent líkur á því að ég fari til Manchester United Antoine Griezmann, franski framherjinn hjá Atletico Madrid, segir góðar líkur vera á því að hann fari til enska liðsins Manchester United í sumar. Fótbolti 22.5.2017 20:42 Þrautseigjusigur Börsunga dugði ekki til Barcelona náði að bjarga 4-2 sigri eftir að hafa lent 0-2 undir gegn Eibar á heimavelli í kvöld en það þýddi lítið þar sem Real Madrid vann sinn leik og er því spænskur meistari. Fótbolti 19.5.2017 15:04 Real Madrid spænskur meistari eftir sigur gegn Malaga Real Madrid er spænskur meistari á nýjan leik eftir fimm ára bið en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Madrídinga á Malaga á útivelli í kvöld. Fótbolti 19.5.2017 14:58 Real Madrid bauð yfir 100 milljónir punda í Mbappé Monaco hafnaði risatilboði Real Madrid í franska ungstirnið Kylian Mbappé. Fótbolti 20.5.2017 21:48 Sverrir Ingi og félagar kvöddu með áttunda tapinu í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada kvöddu spænsku úrvalsdeildina í fótbolta með 1-2 tapi á heimavelli fyrir Espanyol í kvöld. Granada er löngu fallið og endar í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 19.5.2017 20:44 Real Madrid enn með örlögin í eigin höndum eftir sigur á Sevilla Staðan á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er óbreytt eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 12.5.2017 13:37 Neymar með þrennu og Barcelona heldur toppsætinu Staðan á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er óbreytt eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 12.5.2017 13:36 Sverrir Ingi og félagar töpuðu fyrir botnliðinu Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Granada þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.5.2017 18:35 Real Madrid borgar 38 milljónir punda fyrir aldamótabarn Samkvæmt spænskum og brasilískum fjölmiðlum hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Flamengo um kaup á brasilíska ungstirninu Vinícius Junoir. Fótbolti 9.5.2017 13:00 Engar Ronaldo-treyjur í safni Messi Flestir öfunda Lionel Messi af fótboltahæfileikum hans. Flestir öfunda argentínska snillinginn einnig af treyjusafninu hans. Fótbolti 9.5.2017 13:51 „Ronaldo er snillingur en Messi er sá besti“ Cristiano Ronaldo og Lionel Messi berjast árlega um titilinn besti fótboltamaður heims. Fótbolti 5.5.2017 11:15 Hundrað milljónir fylgja nú Ronaldo á Instagram | Er það vegna þessara mynda? Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Fótbolti 4.5.2017 15:01 Börsungar aftur á toppinn eftir sigur í Katalóníuslagnum Luis Suárez skoraði tvívegis þegar Barcelona vann Katalóníuslaginn gegn Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Barcelona í vil. Fótbolti 29.4.2017 20:49 Marcelo skaut Real Madrid á toppinn Marcelo var hetja Real Madrid þegar liðið tók á móti Valencia á Santíago Bernabeu í dag. Lokatölur 2-1, Real Madrid í vil. Fótbolti 29.4.2017 16:10 Sverrir Ingi og félagar fallnir Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada féllu í dag niður í spænsku B-deildina eftir 2-1 tap fyrir Real Sociedad á útivelli. Fótbolti 29.4.2017 12:59 Zidane: Ekkert sem heitir A eða B lið Zinedine Zidane gerði níu breytingar á Real-liðinu en vann samt Deportivo La Coruna, 6-2. Fótbolti 27.4.2017 08:24 Zidane með níu breytingar en Real Madrid vann samt stórsigur Real Madrid jafnaði Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-6 útisigri á Deportivo La Coruna á Riazor í kvöld. Fótbolti 26.4.2017 21:57 Börsungar slátruðu botnliðinu Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með risasigri á Osasuna, 7-1, í kvöld. Fótbolti 26.4.2017 19:23 Leikmenn Osasuna: Þurfum handjárn til að stöðva Messi Knattspyrnustjóri Osasuna, Petar Vasiljevic, segir að leikmenn botnliðsins hafi stungið upp á óhefðbundinni aðferð til að stöðva Lionel Messi í leik Osasuna og Barcelona annað kvöld. Fótbolti 25.4.2017 16:44 Staða Granada versnar enn Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Granada sem tapaði 0-2 fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.4.2017 20:28 Svona skiptast mörkin 500 upp sem Messi hefur skorað fyrir Barcelona Lionel Messi var fyrsti maðurinn til að skora sigurmark í El Clásico á Santiago Bernabéu. Fótbolti 24.4.2017 07:53 Umboðsmaður Griezmann staðfestir áhuga frá tveimur félögum Umboðsmaður franska framherjans Antoine Griezmann segir að tvö félög hafi sýnt skjólstæðing sínum miklum áhuga og segir að það sé riftunarverð í samningi Griezmann sem Atletico geti ekki hafnað. Fótbolti 23.4.2017 19:00 Sjáðu magnað flautumark Messi í El Clásico í lýsingu Hödda Magg | Myndband Lionel Messi tryggði Barcelona sigur á erkifjendunum í Real Madrid með ótrúlegu flautumarki. Lokatölur 2-3, Barcelona í vil. Fótbolti 23.4.2017 21:24 Messi skoraði sigurmarkið í El Clasico með síðustu spyrnu leiksins Lionel Messi var hetja Börsunga í 3-2 sigri á Real Madrid í El-Clasico slagnum í spænsku deildinni í kvöld en Messi skoraði sigurmark Barcelona með seinustu spyrnu leiksins í hreint út sagt ótrúlegum leik sem innihélt fimm mörk og rautt spjald. Fótbolti 23.4.2017 13:30 Börsungar vongóðir að leikbanni Neymar verði frestað | Ferðaðist með til Madríd Börsungar kærðu úrskurð aganefndar spænsku deildarinnar þar sem Neymar var dæmdur í þriggja leikja bann til gerðardómstóls íþrótta á Spáni en forráðamenn Barcelona telja að þá frestist leikbannið þar til niðurstaða er komin í málið. Fótbolti 22.4.2017 21:51 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 268 ›
Börsungar að ráða eftirmann Enrique Reiknað með því að ráðning Ernesto Valverdi sem nýr aðalþjálfari Barcelona verði staðfest í dag. Íslenski boltinn 29.5.2017 12:16
Börsungar kvöddu Enrique með þriðja bikarmeistaratitlinum í röð Barcelona varð í kvöld spænskur meistari þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Alavés í úrslitaleik á Vicente Calderón í kvöld. Þetta er jafnframt í 29. sinn sem Barcelona verður bikarmeistari sem er met. Fótbolti 27.5.2017 21:26
Hæstiréttur á Spáni staðfestir fangelsisdóm Lionel Messi Argentínski fótboltamaðurinn var dæmdur fyrir að svíkja undan skatti. Fótbolti 24.5.2017 13:36
Voru Barcelona-menn rændir spænska meistaratitlinum í vetur? Barcelona og Real Madrid háðu í vetur einu sinni sem oftar mikið einvígi um spænska meistaratitilinn og á endanum höfðu leikmenn Real Madrid betur. Tapsárir Börsungar kvarta mikinn og færa rök fyrir væli sínu. Fótbolti 23.5.2017 17:32
Real Madrid keypti sextán ára strák á fimm milljarða Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid hafa gengið frá kaupum á brasilíska framherjanum Vinicius Junior frá brasilíska félaginu Flamengo. Fótbolti 23.5.2017 18:59
Griezmann: 60 prósent líkur á því að ég fari til Manchester United Antoine Griezmann, franski framherjinn hjá Atletico Madrid, segir góðar líkur vera á því að hann fari til enska liðsins Manchester United í sumar. Fótbolti 22.5.2017 20:42
Þrautseigjusigur Börsunga dugði ekki til Barcelona náði að bjarga 4-2 sigri eftir að hafa lent 0-2 undir gegn Eibar á heimavelli í kvöld en það þýddi lítið þar sem Real Madrid vann sinn leik og er því spænskur meistari. Fótbolti 19.5.2017 15:04
Real Madrid spænskur meistari eftir sigur gegn Malaga Real Madrid er spænskur meistari á nýjan leik eftir fimm ára bið en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Madrídinga á Malaga á útivelli í kvöld. Fótbolti 19.5.2017 14:58
Real Madrid bauð yfir 100 milljónir punda í Mbappé Monaco hafnaði risatilboði Real Madrid í franska ungstirnið Kylian Mbappé. Fótbolti 20.5.2017 21:48
Sverrir Ingi og félagar kvöddu með áttunda tapinu í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada kvöddu spænsku úrvalsdeildina í fótbolta með 1-2 tapi á heimavelli fyrir Espanyol í kvöld. Granada er löngu fallið og endar í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 19.5.2017 20:44
Real Madrid enn með örlögin í eigin höndum eftir sigur á Sevilla Staðan á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er óbreytt eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 12.5.2017 13:37
Neymar með þrennu og Barcelona heldur toppsætinu Staðan á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er óbreytt eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 12.5.2017 13:36
Sverrir Ingi og félagar töpuðu fyrir botnliðinu Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Granada þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.5.2017 18:35
Real Madrid borgar 38 milljónir punda fyrir aldamótabarn Samkvæmt spænskum og brasilískum fjölmiðlum hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Flamengo um kaup á brasilíska ungstirninu Vinícius Junoir. Fótbolti 9.5.2017 13:00
Engar Ronaldo-treyjur í safni Messi Flestir öfunda Lionel Messi af fótboltahæfileikum hans. Flestir öfunda argentínska snillinginn einnig af treyjusafninu hans. Fótbolti 9.5.2017 13:51
„Ronaldo er snillingur en Messi er sá besti“ Cristiano Ronaldo og Lionel Messi berjast árlega um titilinn besti fótboltamaður heims. Fótbolti 5.5.2017 11:15
Hundrað milljónir fylgja nú Ronaldo á Instagram | Er það vegna þessara mynda? Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Fótbolti 4.5.2017 15:01
Börsungar aftur á toppinn eftir sigur í Katalóníuslagnum Luis Suárez skoraði tvívegis þegar Barcelona vann Katalóníuslaginn gegn Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Barcelona í vil. Fótbolti 29.4.2017 20:49
Marcelo skaut Real Madrid á toppinn Marcelo var hetja Real Madrid þegar liðið tók á móti Valencia á Santíago Bernabeu í dag. Lokatölur 2-1, Real Madrid í vil. Fótbolti 29.4.2017 16:10
Sverrir Ingi og félagar fallnir Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada féllu í dag niður í spænsku B-deildina eftir 2-1 tap fyrir Real Sociedad á útivelli. Fótbolti 29.4.2017 12:59
Zidane: Ekkert sem heitir A eða B lið Zinedine Zidane gerði níu breytingar á Real-liðinu en vann samt Deportivo La Coruna, 6-2. Fótbolti 27.4.2017 08:24
Zidane með níu breytingar en Real Madrid vann samt stórsigur Real Madrid jafnaði Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-6 útisigri á Deportivo La Coruna á Riazor í kvöld. Fótbolti 26.4.2017 21:57
Börsungar slátruðu botnliðinu Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með risasigri á Osasuna, 7-1, í kvöld. Fótbolti 26.4.2017 19:23
Leikmenn Osasuna: Þurfum handjárn til að stöðva Messi Knattspyrnustjóri Osasuna, Petar Vasiljevic, segir að leikmenn botnliðsins hafi stungið upp á óhefðbundinni aðferð til að stöðva Lionel Messi í leik Osasuna og Barcelona annað kvöld. Fótbolti 25.4.2017 16:44
Staða Granada versnar enn Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Granada sem tapaði 0-2 fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.4.2017 20:28
Svona skiptast mörkin 500 upp sem Messi hefur skorað fyrir Barcelona Lionel Messi var fyrsti maðurinn til að skora sigurmark í El Clásico á Santiago Bernabéu. Fótbolti 24.4.2017 07:53
Umboðsmaður Griezmann staðfestir áhuga frá tveimur félögum Umboðsmaður franska framherjans Antoine Griezmann segir að tvö félög hafi sýnt skjólstæðing sínum miklum áhuga og segir að það sé riftunarverð í samningi Griezmann sem Atletico geti ekki hafnað. Fótbolti 23.4.2017 19:00
Sjáðu magnað flautumark Messi í El Clásico í lýsingu Hödda Magg | Myndband Lionel Messi tryggði Barcelona sigur á erkifjendunum í Real Madrid með ótrúlegu flautumarki. Lokatölur 2-3, Barcelona í vil. Fótbolti 23.4.2017 21:24
Messi skoraði sigurmarkið í El Clasico með síðustu spyrnu leiksins Lionel Messi var hetja Börsunga í 3-2 sigri á Real Madrid í El-Clasico slagnum í spænsku deildinni í kvöld en Messi skoraði sigurmark Barcelona með seinustu spyrnu leiksins í hreint út sagt ótrúlegum leik sem innihélt fimm mörk og rautt spjald. Fótbolti 23.4.2017 13:30
Börsungar vongóðir að leikbanni Neymar verði frestað | Ferðaðist með til Madríd Börsungar kærðu úrskurð aganefndar spænsku deildarinnar þar sem Neymar var dæmdur í þriggja leikja bann til gerðardómstóls íþrótta á Spáni en forráðamenn Barcelona telja að þá frestist leikbannið þar til niðurstaða er komin í málið. Fótbolti 22.4.2017 21:51