Spænski boltinn

Fréttamynd

Sjö í röð hjá Real

Real Madrid vann sjöunda da sigurinn í röð þegar liðið vann Racing Santander 1-0 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Næsta mark er númer 100 í ár

Sannkölluð stórsókn hefur staðið yfir hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á þessu tímabili enda vantar liðið aðeins eitt mark til að skora hundrað mörk á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi skoraði 5000. mark Barcelona

Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Santander. Síðara mark Argentínumannsins var sögulegt því það var 5000. mark Barcelona í spænsku deildinni frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona áfram í bikarnum

Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska konungsbikarsins með 3-2 sigri á erkifjendum sínum í Espanyol í síðari leik liðanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Auðvelt hjá Barcelona

Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór: Eiður fer hvergi

Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, staðfestir í samtali við Sky í dag að ekkert sé til í fréttum á Englandi sem orðuðu Eið við Blackburn í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Metrispu Barcelona lauk í gærkvöld

Ótrúlegri sigurgöngu Barcelona á útivöllum lauk í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við granna sína í Espanyol 0-0 í fyrri viðureign liðanna í konungsbikarnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust í Barcelona

Grannaslag Espanyol og Barcelona í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar lauk með markalausu jafntefli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna og fer fram á heimavelli Espanyol.

Fótbolti
Fréttamynd

Mane rekinn frá Espanyol

Espanyol er í miklum vandræðum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu og hefur nú rekið þjálfarann Mane eftir 4-0 tap fyrir Malaga. Mane er annar þjálfarinn á tveimur mánuðum sem rekinn er frá félaginu en hann tók við 1. desember sl.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður tryggði Barcelona sigur á Atletico

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið lagði Atletico Madrid 2-1 á heimavelli sínum í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Calderon íhugar að hætta

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, hefur látið í veðri vaka að hann muni láta af störfum hjá félaginu þegar kjörtímabili hans líkur á næsta ári.

Fótbolti