Spænski boltinn Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.1.2020 22:35 Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Fótbolti 15.1.2020 08:17 Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. Fótbolti 14.1.2020 08:22 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. Fótbolti 14.1.2020 08:02 Maður leiksins fyrir að tækla Morata er hann var sloppinn einn í gegn Real Madrid vann í gær Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa haft betur gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13.1.2020 12:28 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13.1.2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. Fótbolti 13.1.2020 07:59 Real Madrid unnið alla úrslitaleikina undir stjórn Zidane Real Madrid vann spænska ofurbikarinn eftir sigur á Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.1.2020 20:53 Suarez frá í fjóra mánuði eftir aðgerð á hné Úrugvæski markahrókurinn Luis Suarez mun líklega ekki spila meira á þessari leiktíð. Fótbolti 12.1.2020 10:23 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 12.1.2020 12:19 Endurkomusigur Atletico Madrid á Barcelona í VAR-leik Það verður Madrídarslagur í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir að Atletico Madrid vann 3-2 sigur á Barcelona í síðari undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 9.1.2020 21:01 „Fótboltinn er orðinn viðskiptagrein og það er ástæðan fyrir því að við erum hér“ Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, virðist ekki vera sáttur með að Ofurbikarinn á Spáni fari fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 9.1.2020 11:41 Real komið í úrslit Real Madrid er komið í úrslitaleik Ofurbikarsins í spænska boltanum en keppnin fer fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8.1.2020 20:55 Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. Fótbolti 8.1.2020 11:11 Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8.1.2020 06:13 Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Fótbolti 7.1.2020 07:08 Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 4.1.2020 21:36 Jafnt í borgarslagnum í Barcelona Barcelona endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með því að gera jafntefli við granna sína í Espanyol. Fótbolti 3.1.2020 13:20 Madridingar gerðu góða ferð til Getafe Real Madrid lyfti sér upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum útisigri á Getafe í dag. Fótbolti 3.1.2020 13:16 Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Sport 3.1.2020 18:16 Sevilla fékk bara stig á heimavelli og fjörugt jafntefli í Valladolid Tveir leikir fóru fram í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 3.1.2020 21:58 Sportpakkinn: Espanyol freistar þess að vinna granna sína í fyrsta sinn síðan 2009 Spánarspark hefst aftur í kvöld eftir jólafrí. Topplið Barcelona og botnlið Espanyol mætast í borgarslag annað kvöld. Fótbolti 3.1.2020 15:36 Í beinni í dag: Spænski boltinn fer aftur af stað og golf á Havaí Tvær útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fyrsta föstudegi ársins 2020. Sport 2.1.2020 20:58 Real Madrid að reyna að fá Sadio Mané frá Liverpool Real Madrid telur sig þurfa fleiri stórstjörnur í liðið sitt og samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá horfa menn norður til Liverpool borgar í leit sinni að næstu stórstjörnu spænska liðsins. Enski boltinn 2.1.2020 11:57 PSG tilbúið að hleypa Cavani til Madridar Úrugvæski markahrókurinn Edinson Cavani gæti reynt sig í spænsku úrvalsdeildinni á nýju ári. Fótbolti 31.12.2019 14:09 Lugu því að Man. City fengi Ødegaard á láni Real Sociedad brá á leik í tilefni dagsins. Fótbolti 28.12.2019 12:36 Sportpakkinn: Messi með met hjá bæði Pele og Xavi í sjónmáli Lionel Messi hefur slegið ófá metin á glæsilegum ferli en Arnar Björnsson komst að því að fleiri met gætu fallið á nýju ári. Fótbolti 27.12.2019 12:57 Messi hefur verið að skoða hreyfingar markvarða með góðum árangri Lionel Messi hefur raðað inn mörkum úr aukaspyrnum á þessu tímabili. Messi hefur oft verið góður í slíkum spyrnum en í vetur hefur hann skipt yfir í annan gír. Leyndarmál Messi er að hann gerði meira en að æfa sjálfar aukaspyrnurnar. Fótbolti 27.12.2019 09:55 Enn eitt 50 marka árið hjá Messi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.12.2019 17:46 Markalaust í Madrid og Barcelona á toppnum yfir jólin Real Madrid tókst ekki að finna leið framhjá varnarmúr Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.12.2019 14:00 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 268 ›
Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.1.2020 22:35
Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Fótbolti 15.1.2020 08:17
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. Fótbolti 14.1.2020 08:22
Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. Fótbolti 14.1.2020 08:02
Maður leiksins fyrir að tækla Morata er hann var sloppinn einn í gegn Real Madrid vann í gær Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa haft betur gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13.1.2020 12:28
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13.1.2020 22:23
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. Fótbolti 13.1.2020 07:59
Real Madrid unnið alla úrslitaleikina undir stjórn Zidane Real Madrid vann spænska ofurbikarinn eftir sigur á Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.1.2020 20:53
Suarez frá í fjóra mánuði eftir aðgerð á hné Úrugvæski markahrókurinn Luis Suarez mun líklega ekki spila meira á þessari leiktíð. Fótbolti 12.1.2020 10:23
Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 12.1.2020 12:19
Endurkomusigur Atletico Madrid á Barcelona í VAR-leik Það verður Madrídarslagur í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir að Atletico Madrid vann 3-2 sigur á Barcelona í síðari undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 9.1.2020 21:01
„Fótboltinn er orðinn viðskiptagrein og það er ástæðan fyrir því að við erum hér“ Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, virðist ekki vera sáttur með að Ofurbikarinn á Spáni fari fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 9.1.2020 11:41
Real komið í úrslit Real Madrid er komið í úrslitaleik Ofurbikarsins í spænska boltanum en keppnin fer fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8.1.2020 20:55
Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. Fótbolti 8.1.2020 11:11
Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8.1.2020 06:13
Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Fótbolti 7.1.2020 07:08
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 4.1.2020 21:36
Jafnt í borgarslagnum í Barcelona Barcelona endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með því að gera jafntefli við granna sína í Espanyol. Fótbolti 3.1.2020 13:20
Madridingar gerðu góða ferð til Getafe Real Madrid lyfti sér upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum útisigri á Getafe í dag. Fótbolti 3.1.2020 13:16
Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Sport 3.1.2020 18:16
Sevilla fékk bara stig á heimavelli og fjörugt jafntefli í Valladolid Tveir leikir fóru fram í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 3.1.2020 21:58
Sportpakkinn: Espanyol freistar þess að vinna granna sína í fyrsta sinn síðan 2009 Spánarspark hefst aftur í kvöld eftir jólafrí. Topplið Barcelona og botnlið Espanyol mætast í borgarslag annað kvöld. Fótbolti 3.1.2020 15:36
Í beinni í dag: Spænski boltinn fer aftur af stað og golf á Havaí Tvær útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fyrsta föstudegi ársins 2020. Sport 2.1.2020 20:58
Real Madrid að reyna að fá Sadio Mané frá Liverpool Real Madrid telur sig þurfa fleiri stórstjörnur í liðið sitt og samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá horfa menn norður til Liverpool borgar í leit sinni að næstu stórstjörnu spænska liðsins. Enski boltinn 2.1.2020 11:57
PSG tilbúið að hleypa Cavani til Madridar Úrugvæski markahrókurinn Edinson Cavani gæti reynt sig í spænsku úrvalsdeildinni á nýju ári. Fótbolti 31.12.2019 14:09
Lugu því að Man. City fengi Ødegaard á láni Real Sociedad brá á leik í tilefni dagsins. Fótbolti 28.12.2019 12:36
Sportpakkinn: Messi með met hjá bæði Pele og Xavi í sjónmáli Lionel Messi hefur slegið ófá metin á glæsilegum ferli en Arnar Björnsson komst að því að fleiri met gætu fallið á nýju ári. Fótbolti 27.12.2019 12:57
Messi hefur verið að skoða hreyfingar markvarða með góðum árangri Lionel Messi hefur raðað inn mörkum úr aukaspyrnum á þessu tímabili. Messi hefur oft verið góður í slíkum spyrnum en í vetur hefur hann skipt yfir í annan gír. Leyndarmál Messi er að hann gerði meira en að æfa sjálfar aukaspyrnurnar. Fótbolti 27.12.2019 09:55
Enn eitt 50 marka árið hjá Messi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.12.2019 17:46
Markalaust í Madrid og Barcelona á toppnum yfir jólin Real Madrid tókst ekki að finna leið framhjá varnarmúr Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.12.2019 14:00