Ítalski boltinn Þú ert bestur pabbi Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi. Fótbolti 4.3.2013 09:34 Inter með frábæra endurkomu | Pescara tapaði Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær endukoma hjá Inter Milan gegn Catania í 3-2 sigri liðsins. Fótbolti 3.3.2013 16:05 AC Milan komst í þriðja sætið AC Milan komst í kvöld upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið lagði þá Lazio, 3-0, og hafði um leið sætaskipti við liðið frá Róm. Fótbolti 2.3.2013 21:42 Jafntefli í toppslagnum á Ítalíu Juventus er áfram með sex stiga forskot á Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir að tvö efstu lið deildarinnar gerðu 1-1 jafntefli í Napólíborg í kvöld. Fótbolti 1.3.2013 21:43 Juventus vill kaupa Sanchez Sílemaðurinn Alexis Sanchez hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Barcelona og svo gæti farið að hann verði seldur frá félaginu í sumar. Fótbolti 1.3.2013 11:14 Balotelli spilar ekki um helgina Framherjinn Mario Balotelli verður ekki með liði sínu, AC Milan, um helgina er liðið spilar gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2013 13:41 Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. Fótbolti 28.2.2013 09:10 John Carew fær ekki samning hjá Internazionale John Carew, fyrrum leikmaður Aston Villa, Stoke City og West Ham United, fær eftir allt saman ekki tækifæri til að spila með ítalska félaginu Internazionale á þessu tímabili. Carew hefur ekki spilað fótbolta í tíu mánuði en var til reynslu hjá félaginu síðustu daga. Fótbolti 27.2.2013 18:00 Balotelli reisir styttu af sjálfum sér Mario Balotelli, framherji AC Milan, er engum líkur. Þessi skrautlegi Ítali hefur nú ákveðið að reisa styttu af sjálfum sér fyrir utan heimili sitt í Brescia. Fótbolti 27.2.2013 10:59 Múgæsing er Maradona kom til Napoli | Myndband Argentínska goðsögnin Diego Armando Maradona er mættur aftur til Ítalíu. Hans fyrsta heimsókn í átta ár og er óhætt að segja að fólkið í Napoli hafi tekið vel á móti honum. Fótbolti 26.2.2013 12:42 Inter, Balotelli og AC Milan fengu öll sektir Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarinnar í fótbolta sektuðu í dag ítölsku félögin Internazionale og AC Milan sem og Mario Balotelli, leikmann AC Milan, fyrir framkomu í Milan-slagnum á Giuseppe Meazza leikvanginum um síðustu helgi. Fótbolti 26.2.2013 18:51 Inter ætlar að semja við Carew Norðmaðurinn stóri og stæðilegi, John Carew, gæti verið á leið í ítalska boltann á nýjan leik en hann er nú orðaður við Inter. Fótbolti 26.2.2013 11:51 Conte ósáttur við baul stuðningsmanna Juve Antonio Conte, þjálfari Juventus, var allt annað en sáttur við þann hluta stuðningsmanna liðsins sem bauluðu á leikmenn um helgina. Fótbolti 25.2.2013 12:15 Veifuðu banönum að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Inter er Mílanóliðin áttust við í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 25.2.2013 09:10 Öruggur heimasigur hjá Juventus Juventus vann í dag 3-0 sigur gegn Siena á heimavelli sínum í Torinó í ítalska boltanum. Stephan Lichtsteiner, Sebastian Giovinco og Paul Pogba skoruðu mörkin hjá Juventus í dag. Fótbolti 24.2.2013 16:20 Varamaðurinn bjargaði stigi fyrir Inter Inter og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórslag helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildnni. Argentínumaðurinn Matias Schelotto var hetja Inter í leiknum. Fótbolti 21.2.2013 17:49 Mikilvæg stig hjá Hellas Verona Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann mikilvægan sigur á Varese í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2013 16:11 Berlusconi minnir Balotelli á að haga sér vel Silvio Berlusconi, forseti og eigandi AC Milan, er að vonum hæstánægður með byrjun Mario Balotelli hjá félaginu en framherjinn skorar í hverjum leik. Fótbolti 18.2.2013 16:24 Birkir Bjarnason og félagar töpuðu fyrir Cagliari Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara tapaði illa fyrir Cagliari 2-0 á heimavelli. Innlent 17.2.2013 16:08 Hellas Verona tapaði fyrir Novara Novara vann Hellas Verona í ítölsku seríu-B deildinni í knattspyrnu 1-0 á heimavelli en Emil Hallfreðsson leikur með Hellas Verona. Fótbolti 17.2.2013 14:09 Totti tryggði Roma sigurinn gegn Juve Roma vann frábæran sigur, 1-0, á toppliði Juventus í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Francesco Totti skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 16.2.2013 22:09 Balotelli enn á skotskónum Mario Balotelli heldur áfram að gera það gott eftir komuna til AC Milan. Í kvöld skoraði hann eitt mark í 2-1 sigri á Parma á heimavelli. Fótbolti 15.2.2013 21:45 Tímabilið búið hjá Diego Milito Diego Milito, argentínski framherjinn hjá Internazionale, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili eftir að í ljós kom að hann er með slitið krossband. Fótbolti 15.2.2013 11:04 Allegri: Balotelli getur orðið heimsklassaleikmaður Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, er hæstánægður með nýja leikmanninn, Mario Balotelli, en hann hefur farið á kostum í fyrstu leikjum sínum með liðinu. Fótbolti 14.2.2013 17:11 Inter sektað fyrir kynþáttaníð stuðningsmanna Ítalska liðið Inter hefur verið sektað vegna framkomu stuðingsmanna liðsins sem sungu kynþáttaníðssöngva um Mario Balotelli. Fótbolti 12.2.2013 20:02 Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 12.2.2013 15:59 Birkir skoraði gegn botnliðinu Birkir Bjarnason skoraði þegar Pescara gerði 1-1 jafntefli gegn Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.2.2013 15:58 Inter íhugar að hætta að spila á San Siro Ítölsku stórliðin Internazionale og AC Milan hafa bæði spilað heimaleiki sína á hinum heimsfræga Giuseppe Meazza leikvangi sem er í daglegu tali nefndur San Siro. Fréttir frá Ítalíu herma að Inter-menn séu alvarlega að íhuga að byggja sér nýjan leikvang í hinum enda borgarinnar. Fótbolti 8.2.2013 16:11 Berlusconi búinn að biðja Balotelli afsökunar Paolo Berlusconi, varaforseti AC Milan, kom sér í mikil vandræði er hann kallaði nýjasta liðsmann AC Milan, Mario Balotelli, litla niggarann í fjölskyldunni. Fótbolti 8.2.2013 11:23 Balotelli ekki lengi að koma sér í klandur Aðeins vika er síðan að Mario Balotelli gekk til liðs við AC Milan frá Manchester City en hann er þegar búinn að koma sér í vandræði utan vallar, ef marka má ítalska fjölmiðla. Fótbolti 7.2.2013 16:05 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 200 ›
Þú ert bestur pabbi Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi. Fótbolti 4.3.2013 09:34
Inter með frábæra endurkomu | Pescara tapaði Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær endukoma hjá Inter Milan gegn Catania í 3-2 sigri liðsins. Fótbolti 3.3.2013 16:05
AC Milan komst í þriðja sætið AC Milan komst í kvöld upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið lagði þá Lazio, 3-0, og hafði um leið sætaskipti við liðið frá Róm. Fótbolti 2.3.2013 21:42
Jafntefli í toppslagnum á Ítalíu Juventus er áfram með sex stiga forskot á Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir að tvö efstu lið deildarinnar gerðu 1-1 jafntefli í Napólíborg í kvöld. Fótbolti 1.3.2013 21:43
Juventus vill kaupa Sanchez Sílemaðurinn Alexis Sanchez hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Barcelona og svo gæti farið að hann verði seldur frá félaginu í sumar. Fótbolti 1.3.2013 11:14
Balotelli spilar ekki um helgina Framherjinn Mario Balotelli verður ekki með liði sínu, AC Milan, um helgina er liðið spilar gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2013 13:41
Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. Fótbolti 28.2.2013 09:10
John Carew fær ekki samning hjá Internazionale John Carew, fyrrum leikmaður Aston Villa, Stoke City og West Ham United, fær eftir allt saman ekki tækifæri til að spila með ítalska félaginu Internazionale á þessu tímabili. Carew hefur ekki spilað fótbolta í tíu mánuði en var til reynslu hjá félaginu síðustu daga. Fótbolti 27.2.2013 18:00
Balotelli reisir styttu af sjálfum sér Mario Balotelli, framherji AC Milan, er engum líkur. Þessi skrautlegi Ítali hefur nú ákveðið að reisa styttu af sjálfum sér fyrir utan heimili sitt í Brescia. Fótbolti 27.2.2013 10:59
Múgæsing er Maradona kom til Napoli | Myndband Argentínska goðsögnin Diego Armando Maradona er mættur aftur til Ítalíu. Hans fyrsta heimsókn í átta ár og er óhætt að segja að fólkið í Napoli hafi tekið vel á móti honum. Fótbolti 26.2.2013 12:42
Inter, Balotelli og AC Milan fengu öll sektir Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarinnar í fótbolta sektuðu í dag ítölsku félögin Internazionale og AC Milan sem og Mario Balotelli, leikmann AC Milan, fyrir framkomu í Milan-slagnum á Giuseppe Meazza leikvanginum um síðustu helgi. Fótbolti 26.2.2013 18:51
Inter ætlar að semja við Carew Norðmaðurinn stóri og stæðilegi, John Carew, gæti verið á leið í ítalska boltann á nýjan leik en hann er nú orðaður við Inter. Fótbolti 26.2.2013 11:51
Conte ósáttur við baul stuðningsmanna Juve Antonio Conte, þjálfari Juventus, var allt annað en sáttur við þann hluta stuðningsmanna liðsins sem bauluðu á leikmenn um helgina. Fótbolti 25.2.2013 12:15
Veifuðu banönum að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Inter er Mílanóliðin áttust við í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 25.2.2013 09:10
Öruggur heimasigur hjá Juventus Juventus vann í dag 3-0 sigur gegn Siena á heimavelli sínum í Torinó í ítalska boltanum. Stephan Lichtsteiner, Sebastian Giovinco og Paul Pogba skoruðu mörkin hjá Juventus í dag. Fótbolti 24.2.2013 16:20
Varamaðurinn bjargaði stigi fyrir Inter Inter og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórslag helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildnni. Argentínumaðurinn Matias Schelotto var hetja Inter í leiknum. Fótbolti 21.2.2013 17:49
Mikilvæg stig hjá Hellas Verona Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann mikilvægan sigur á Varese í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2013 16:11
Berlusconi minnir Balotelli á að haga sér vel Silvio Berlusconi, forseti og eigandi AC Milan, er að vonum hæstánægður með byrjun Mario Balotelli hjá félaginu en framherjinn skorar í hverjum leik. Fótbolti 18.2.2013 16:24
Birkir Bjarnason og félagar töpuðu fyrir Cagliari Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara tapaði illa fyrir Cagliari 2-0 á heimavelli. Innlent 17.2.2013 16:08
Hellas Verona tapaði fyrir Novara Novara vann Hellas Verona í ítölsku seríu-B deildinni í knattspyrnu 1-0 á heimavelli en Emil Hallfreðsson leikur með Hellas Verona. Fótbolti 17.2.2013 14:09
Totti tryggði Roma sigurinn gegn Juve Roma vann frábæran sigur, 1-0, á toppliði Juventus í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Francesco Totti skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 16.2.2013 22:09
Balotelli enn á skotskónum Mario Balotelli heldur áfram að gera það gott eftir komuna til AC Milan. Í kvöld skoraði hann eitt mark í 2-1 sigri á Parma á heimavelli. Fótbolti 15.2.2013 21:45
Tímabilið búið hjá Diego Milito Diego Milito, argentínski framherjinn hjá Internazionale, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili eftir að í ljós kom að hann er með slitið krossband. Fótbolti 15.2.2013 11:04
Allegri: Balotelli getur orðið heimsklassaleikmaður Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, er hæstánægður með nýja leikmanninn, Mario Balotelli, en hann hefur farið á kostum í fyrstu leikjum sínum með liðinu. Fótbolti 14.2.2013 17:11
Inter sektað fyrir kynþáttaníð stuðningsmanna Ítalska liðið Inter hefur verið sektað vegna framkomu stuðingsmanna liðsins sem sungu kynþáttaníðssöngva um Mario Balotelli. Fótbolti 12.2.2013 20:02
Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 12.2.2013 15:59
Birkir skoraði gegn botnliðinu Birkir Bjarnason skoraði þegar Pescara gerði 1-1 jafntefli gegn Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.2.2013 15:58
Inter íhugar að hætta að spila á San Siro Ítölsku stórliðin Internazionale og AC Milan hafa bæði spilað heimaleiki sína á hinum heimsfræga Giuseppe Meazza leikvangi sem er í daglegu tali nefndur San Siro. Fréttir frá Ítalíu herma að Inter-menn séu alvarlega að íhuga að byggja sér nýjan leikvang í hinum enda borgarinnar. Fótbolti 8.2.2013 16:11
Berlusconi búinn að biðja Balotelli afsökunar Paolo Berlusconi, varaforseti AC Milan, kom sér í mikil vandræði er hann kallaði nýjasta liðsmann AC Milan, Mario Balotelli, litla niggarann í fjölskyldunni. Fótbolti 8.2.2013 11:23
Balotelli ekki lengi að koma sér í klandur Aðeins vika er síðan að Mario Balotelli gekk til liðs við AC Milan frá Manchester City en hann er þegar búinn að koma sér í vandræði utan vallar, ef marka má ítalska fjölmiðla. Fótbolti 7.2.2013 16:05