Ítalski boltinn Antonio Cassano vildi frekar berja Lippi en tileinka honum lag Antonio Cassano gat ekki falið svekkelsið sitt út í Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala, þegar hann kom fram sem gestur á tónlistarhátíð í Sanremo á ítalíu. Fótbolti 17.2.2010 09:45 Eto´o: Inter getur unnið þrennuna Sóknarmaðurinn knái Samuel Eto'o, leikmaður Inter, hefur trú á því að liðið geti unnið þrennuna þetta tímabilið. Fótbolti 14.2.2010 12:46 Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 12.2.2010 23:21 Inter og Roma á höttunum eftir Simplicio Umboðsmaður miðjumannsins Fabio Simplicio segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að skjólstæðingur sinn sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Roma um að ganga í raðir félagsins næsta sumar þegar samningur hans rennur út við Palermo. Fótbolti 11.2.2010 13:28 Forseti Juventus grunaður um skattasvik Skattamál Jean-Claude Blanc, forseti Juventus, eru í rannsókn þessa dagana hjá ítölskum yfirvöldum. Á því ekki að ganga af Blanc sem mun væntanlega missa forsetatign sína næsta sumar. Fótbolti 11.2.2010 09:34 Stolni bíllinn hans Gattuso fannst í Albaníu Gennaro Gattuso hefur endurheimt Range Rover jeppann sinn sem var stolinn af honum fyrir fjórum árum. Bílinn fannst ásamt sex öðrum í Albaníu en þar enda margir af stolnum bílum í Evrópu undir fölskum skráningarvottorðum. Fótbolti 10.2.2010 15:39 Juventus með Schweinsteiger í sigtinu Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana. Fótbolti 10.2.2010 11:45 Verður Leonardo rekinn næsta sumar? Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos. Fótbolti 10.2.2010 09:31 Ronaldinho kemst ekki í brasilíska landsliðið Ronaldinho er ekki í landsliðshóp Brasilíumanna fyrir vináttulandsleik á móti Írum í London 2. mars næstkomandi en það er síðasti skipulagði landsleikur Brasilíu fyrir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 15:35 Verður Marcello Lippi næsti forseti Juventus? Tuttosport heldur því fram í dag að landsliðsþjálfari Ítalíu, Marcello Lippi, muni taka við sem forseti Juventus eftir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 12:58 Makedónskt gengi ætlaði að brjótast inn í hús Mourinho Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho er sagður vera í losti yfir þeim fréttum að makedónskt gengi hafi ætlað að brjótast inn í húsið hans. Fótbolti 9.2.2010 12:45 Ítalía er ekki nógu sterkt til þess að vinna HM Juventus-maðurinn Luciano Moggi er ekki vanur á liggja á skoðunum sínum og hann hefur nú tjáð sig um ítalska landsliðið sem hann er lítt hrifinn af. Fótbolti 8.2.2010 15:51 Þingmaður ýjar að samsæri til að hjálpa Juventus Ítalski þingmaðurinn Antonio Gentile hefur skorað á forseta Napoli að draga lið sitt úr keppni í ítölsku úrvalsdeildinni til þess að mótmæla dómgæslunni sem Napoli er að fá. Fótbolti 8.2.2010 11:01 Pandev: Nú er gaman Framherjinn Goran Pandev segist njóta lífsins í botn eftir að hann kom til Inter frá Lazio. Fótbolti 8.2.2010 09:24 Vucinic skaut Roma upp í annað sætið á Ítalíu Einn leikur fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Roma vann 0-1 sigur gegn Fiorentina. Framherjinn Mirko Vucinic skoraði eina mark leiksins þegar um tíu mínútur lifðu leiks en með sigrinum klifruðu Rómverjar upp í annað sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Inter. Fótbolti 7.2.2010 21:58 Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter eru í góðum málum eftir leiki dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni og eru nú komnir með tíu stiga forskot á erkifjendur sína í AC Milan. Inter vann 3-0 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum en AC Milan gerði aðeins markalaust jafntefli á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 7.2.2010 16:12 Pastore: Draumurinn að spila fyrir Barcelona Æðsti draumur Javier Pastore er að ganga til liðs við Barcelona. Þessi miðjumaður Palermo á Ítalíu er mjög eftirsóttur og hefur meðal annars verið sterklega orðaður við Chelsea og Manchester United. Fótbolti 7.2.2010 13:26 Ógöngur Juventus halda áfram í ítölsku deildinni Juventus varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Livorno í kvöld en liðið hefur nú leikið fimm leiki í röð án sigurs í ítölsku deildinni. Fótbolti 6.2.2010 22:05 Tölvuhakkari reyndi að stela 140 milljónum króna frá Ronaldinho Lögreglan í Barcelona er búin að kæra mann í Barcelona fyrir tilraun til þess að ræna 140 milljónum króna af brasilíska knattspyrnumanninum Ronaldinho. Fótbolti 5.2.2010 15:41 Mutu bjartsýnn á að sleppa við harða refsingu Rúmeninn Adrian Mutu er enn eina ferðina í vandræðum eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Þrátt fyrir það er hann bjartsýnn á að fá væga refsingu. Fótbolti 5.2.2010 14:55 Ronaldinho neitar því að hafa haldið partý Margir ítalskir fjölmiðlar kenndu Ronaldinho um að AC Milan hefði tapað fyrir Inter á dögunum. Þeir héldu því fram að Brasilíumaðurinn hefði haldið heljarinnar partý nokkrum dögum fyrir leik. Fótbolti 4.2.2010 16:44 Dossena: Ástríðan meiri í Napólí en í Liverpool Andrea Dossena heldur því fram að það sé meiri ástríða fyrir fótbolta hjá nýja félagi sínu Napóli en var hjá Liverpool þar sem hann lék áður. Dossena en nýhættur hjá Liverpool þar sem hann eyddi tveimur vonbrigðarárum á Anfield. Fótbolti 3.2.2010 14:48 Gleðipinninn Ronaldinho sektaður af AC Milan Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan verið sektaður af félaginu eftir að upp komst að hann hafi farið út að skemmta sér á skemmtistað í vikunni fyrir grannaslaginn gegn Inter í ítölsku deildinni á dögunum. Fótbolti 3.2.2010 13:24 Gana reynir að fá Balotelli í sínar raðir Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport greinir frá því að aðstandendur landsliðs Gana, sem tekur þátt í lokakeppni HM í sumar, séu ekki búnir að gefa upp alla von um að sannfæra framherjann Mario Balotelli hjá Inter um að spila fyrir Gana. Fótbolti 2.2.2010 13:14 Inter lánar Mancini til erkifjendanna í AC Milan AC Milan hefur tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við granna sína og erkifjendur í Inter um að fá miðjumanninn Mancini á láni út yfirstandi keppnistímabil. Fótbolti 1.2.2010 16:50 Zaccheroni ráðinn fram á sumar - tekur Benitez svo við? Forráðamenn Juventus létu loksins verða af því í morgun að reka Ciro Ferrara sem þjálfara félagsins. Sú brottvikning hefur verið yfirvofandi í margar vikur. Fótbolti 29.1.2010 14:50 Jose Mourinho á 47 ára afmæli í dag: Hefur mótað Inter í sinni ímynd Jose Mourinho, þjálfari Inter, fagnar 47 ára afmæli sínu í dag en hann fékk góða afmælisgjöf um helgina þegar Inter vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í uppgjöri tveggja efstu liða ítölsku deildarinnar. Fótbolti 26.1.2010 13:33 Inter vann Mílanóslaginn Það var heitt í kolunum í Mílanó í kvöld þegar erkifjendurnir AC Milan og Inter mættust í toppslag í ítölsku deildinni. Inter vann leikinn, 2-0, þó svo liðið hafi misst mann af velli snemma í leiknum. Fótbolti 24.1.2010 21:58 Nesta verður ekki með Milan í kvöld Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, verður ekki með liði sínu gegn Inter í Milanó-slagnum sem fram fer í kvöld. Fótbolti 24.1.2010 16:29 Ciro Ferrara að pakka saman? Eigendur Juventus virðast vera búnir að gefast upp á þjálfara liðsins, Ciro Ferrara. Ef marka má fregnir ítalska blaðsins, La Stampa, má búast við því að hann taki poka sinn á næstu klukkustundum. Fótbolti 24.1.2010 15:28 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 198 ›
Antonio Cassano vildi frekar berja Lippi en tileinka honum lag Antonio Cassano gat ekki falið svekkelsið sitt út í Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala, þegar hann kom fram sem gestur á tónlistarhátíð í Sanremo á ítalíu. Fótbolti 17.2.2010 09:45
Eto´o: Inter getur unnið þrennuna Sóknarmaðurinn knái Samuel Eto'o, leikmaður Inter, hefur trú á því að liðið geti unnið þrennuna þetta tímabilið. Fótbolti 14.2.2010 12:46
Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 12.2.2010 23:21
Inter og Roma á höttunum eftir Simplicio Umboðsmaður miðjumannsins Fabio Simplicio segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að skjólstæðingur sinn sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Roma um að ganga í raðir félagsins næsta sumar þegar samningur hans rennur út við Palermo. Fótbolti 11.2.2010 13:28
Forseti Juventus grunaður um skattasvik Skattamál Jean-Claude Blanc, forseti Juventus, eru í rannsókn þessa dagana hjá ítölskum yfirvöldum. Á því ekki að ganga af Blanc sem mun væntanlega missa forsetatign sína næsta sumar. Fótbolti 11.2.2010 09:34
Stolni bíllinn hans Gattuso fannst í Albaníu Gennaro Gattuso hefur endurheimt Range Rover jeppann sinn sem var stolinn af honum fyrir fjórum árum. Bílinn fannst ásamt sex öðrum í Albaníu en þar enda margir af stolnum bílum í Evrópu undir fölskum skráningarvottorðum. Fótbolti 10.2.2010 15:39
Juventus með Schweinsteiger í sigtinu Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana. Fótbolti 10.2.2010 11:45
Verður Leonardo rekinn næsta sumar? Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos. Fótbolti 10.2.2010 09:31
Ronaldinho kemst ekki í brasilíska landsliðið Ronaldinho er ekki í landsliðshóp Brasilíumanna fyrir vináttulandsleik á móti Írum í London 2. mars næstkomandi en það er síðasti skipulagði landsleikur Brasilíu fyrir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 15:35
Verður Marcello Lippi næsti forseti Juventus? Tuttosport heldur því fram í dag að landsliðsþjálfari Ítalíu, Marcello Lippi, muni taka við sem forseti Juventus eftir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 12:58
Makedónskt gengi ætlaði að brjótast inn í hús Mourinho Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho er sagður vera í losti yfir þeim fréttum að makedónskt gengi hafi ætlað að brjótast inn í húsið hans. Fótbolti 9.2.2010 12:45
Ítalía er ekki nógu sterkt til þess að vinna HM Juventus-maðurinn Luciano Moggi er ekki vanur á liggja á skoðunum sínum og hann hefur nú tjáð sig um ítalska landsliðið sem hann er lítt hrifinn af. Fótbolti 8.2.2010 15:51
Þingmaður ýjar að samsæri til að hjálpa Juventus Ítalski þingmaðurinn Antonio Gentile hefur skorað á forseta Napoli að draga lið sitt úr keppni í ítölsku úrvalsdeildinni til þess að mótmæla dómgæslunni sem Napoli er að fá. Fótbolti 8.2.2010 11:01
Pandev: Nú er gaman Framherjinn Goran Pandev segist njóta lífsins í botn eftir að hann kom til Inter frá Lazio. Fótbolti 8.2.2010 09:24
Vucinic skaut Roma upp í annað sætið á Ítalíu Einn leikur fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Roma vann 0-1 sigur gegn Fiorentina. Framherjinn Mirko Vucinic skoraði eina mark leiksins þegar um tíu mínútur lifðu leiks en með sigrinum klifruðu Rómverjar upp í annað sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Inter. Fótbolti 7.2.2010 21:58
Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter eru í góðum málum eftir leiki dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni og eru nú komnir með tíu stiga forskot á erkifjendur sína í AC Milan. Inter vann 3-0 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum en AC Milan gerði aðeins markalaust jafntefli á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 7.2.2010 16:12
Pastore: Draumurinn að spila fyrir Barcelona Æðsti draumur Javier Pastore er að ganga til liðs við Barcelona. Þessi miðjumaður Palermo á Ítalíu er mjög eftirsóttur og hefur meðal annars verið sterklega orðaður við Chelsea og Manchester United. Fótbolti 7.2.2010 13:26
Ógöngur Juventus halda áfram í ítölsku deildinni Juventus varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Livorno í kvöld en liðið hefur nú leikið fimm leiki í röð án sigurs í ítölsku deildinni. Fótbolti 6.2.2010 22:05
Tölvuhakkari reyndi að stela 140 milljónum króna frá Ronaldinho Lögreglan í Barcelona er búin að kæra mann í Barcelona fyrir tilraun til þess að ræna 140 milljónum króna af brasilíska knattspyrnumanninum Ronaldinho. Fótbolti 5.2.2010 15:41
Mutu bjartsýnn á að sleppa við harða refsingu Rúmeninn Adrian Mutu er enn eina ferðina í vandræðum eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Þrátt fyrir það er hann bjartsýnn á að fá væga refsingu. Fótbolti 5.2.2010 14:55
Ronaldinho neitar því að hafa haldið partý Margir ítalskir fjölmiðlar kenndu Ronaldinho um að AC Milan hefði tapað fyrir Inter á dögunum. Þeir héldu því fram að Brasilíumaðurinn hefði haldið heljarinnar partý nokkrum dögum fyrir leik. Fótbolti 4.2.2010 16:44
Dossena: Ástríðan meiri í Napólí en í Liverpool Andrea Dossena heldur því fram að það sé meiri ástríða fyrir fótbolta hjá nýja félagi sínu Napóli en var hjá Liverpool þar sem hann lék áður. Dossena en nýhættur hjá Liverpool þar sem hann eyddi tveimur vonbrigðarárum á Anfield. Fótbolti 3.2.2010 14:48
Gleðipinninn Ronaldinho sektaður af AC Milan Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan verið sektaður af félaginu eftir að upp komst að hann hafi farið út að skemmta sér á skemmtistað í vikunni fyrir grannaslaginn gegn Inter í ítölsku deildinni á dögunum. Fótbolti 3.2.2010 13:24
Gana reynir að fá Balotelli í sínar raðir Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport greinir frá því að aðstandendur landsliðs Gana, sem tekur þátt í lokakeppni HM í sumar, séu ekki búnir að gefa upp alla von um að sannfæra framherjann Mario Balotelli hjá Inter um að spila fyrir Gana. Fótbolti 2.2.2010 13:14
Inter lánar Mancini til erkifjendanna í AC Milan AC Milan hefur tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við granna sína og erkifjendur í Inter um að fá miðjumanninn Mancini á láni út yfirstandi keppnistímabil. Fótbolti 1.2.2010 16:50
Zaccheroni ráðinn fram á sumar - tekur Benitez svo við? Forráðamenn Juventus létu loksins verða af því í morgun að reka Ciro Ferrara sem þjálfara félagsins. Sú brottvikning hefur verið yfirvofandi í margar vikur. Fótbolti 29.1.2010 14:50
Jose Mourinho á 47 ára afmæli í dag: Hefur mótað Inter í sinni ímynd Jose Mourinho, þjálfari Inter, fagnar 47 ára afmæli sínu í dag en hann fékk góða afmælisgjöf um helgina þegar Inter vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í uppgjöri tveggja efstu liða ítölsku deildarinnar. Fótbolti 26.1.2010 13:33
Inter vann Mílanóslaginn Það var heitt í kolunum í Mílanó í kvöld þegar erkifjendurnir AC Milan og Inter mættust í toppslag í ítölsku deildinni. Inter vann leikinn, 2-0, þó svo liðið hafi misst mann af velli snemma í leiknum. Fótbolti 24.1.2010 21:58
Nesta verður ekki með Milan í kvöld Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, verður ekki með liði sínu gegn Inter í Milanó-slagnum sem fram fer í kvöld. Fótbolti 24.1.2010 16:29
Ciro Ferrara að pakka saman? Eigendur Juventus virðast vera búnir að gefast upp á þjálfara liðsins, Ciro Ferrara. Ef marka má fregnir ítalska blaðsins, La Stampa, má búast við því að hann taki poka sinn á næstu klukkustundum. Fótbolti 24.1.2010 15:28