Ítalski boltinn

Fréttamynd

Langþráður sigur hjá Juventus

Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Juventus síðustu vikur en stuðningsmenn félagsins gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Fiorentina, 1-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Del Piero eltir enn HM-drauminn

Alessandro Del Piero segist gera allt sem í hans valdi stendur til að Marcello Lippi, þjálfari Ítalíu, geti ekki annað en tekið sig með á heimsmeistaramótið í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Gerrard orðaður við Inter

Il Corriere Dello Sport á Ítalíu greinir frá því í dag að Inter ætli sér að gera tilboð í Steven Gerrard þegar, og ef, félaginu tekst að framlengja við Jose Mourinho þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti vill ekki taka við Ítalíu

Carlo Ancelotti segist ekki hafa áhuga á að taka við þjálfun ítalska landsliðsins eftir heimsmeistaramótið. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa verið að orða hann við starfið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri orðaður við ítalska landsliðið

Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er talinn koma sterklega til greina sem næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. Núverandi landsliðsþjálfari, Marcello Lippi, mun að öllum líkindum hætta með liðið eftir HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfrýjun Mourinho hafnað

Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun þurfa að taka út þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í. Áfrýjun hans í málinu var hafnað í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki

Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út.

Fótbolti
Fréttamynd

Fötluð börn eru mín önnur börn

Francesco Totti, leikmaður Roma, er maður með hjartað á réttum stað. Hann vinnur nú að því hörðum höndum að koma fötluðum börnum í auknum mæli í fótboltann.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho fékk þriggja leikja bann

Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik

Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku.

Fótbolti