Ítalski boltinn Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. Fótbolti 17.12.2009 12:04 Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. Fótbolti 17.12.2009 12:50 Panucci ætlar ekki að spila aftur með landsliðinu Varnarmaðurinn Christian Panucci segir það ekki koma til greina að spila aftur með ítalska landsliðinu. Skipti engu þó hann verði valinn í hópinn fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 16.12.2009 13:52 Gattuso lýkur ferlinum hjá Milan Umboðsmaður Gennaro Gattuso segir að leikmaðurinn muni ljúka ferlinum sínum hjá AC Milan. Gattuso samdi við félagið í gær til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 15.12.2009 10:37 Mourinho rýfur þögnina á morgun Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni. Fótbolti 14.12.2009 17:34 Gattuso framlengir til 2012 Gennaro Gattuso hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 14.12.2009 17:10 Melo fékk gullruslafötuna Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Felipe Melo hjá Juventus hlotnaðist sá vafasami heiður að vera útnefndur versti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og hljóta þar með hina svokölluðu gullruslafötu. Fótbolti 14.12.2009 10:37 Mourinho hrinti blaðamanni Stríð Jose Mourinho, þjálfara Inter, við ítalska fjölmiðla tók á sig nýja mynd í dag þegar Mourinho hrinti blaðamanni og hellti sér síðan yfir hann. Fótbolti 13.12.2009 20:30 Tap hjá Milan og Inter gerði jafntefli Mílanóliðin AC og Inter riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.12.2009 19:56 Ferrara fær stuðningsyfirlýsingu frá forsetanum Ciro Ferrara, þjálfari Juventus, situr í ákaflega heitu sæti og margir telja að hann sé búinn að vera í kjölfar tapsins gegn Bari í gærkvöldi. Það tap kom á hæla niðurlægjandi taps gegn FC Bayern í Meistaradeildinni. Fótbolti 13.12.2009 11:32 Juve tapaði - Ferrara líklega búinn að vera Ófarir Juventus héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Bari, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni. Meggiorini, Almiron og Barreto skoruðu fyrir Bari en Trezeguet skoraði mark Juve. Fótbolti 12.12.2009 21:45 Ronaldinho: Betri núna en ég var hjá Barca Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á því að hann sé að spila betri fótbolta með AC Milan núna en þegar hann var í herbúðum Barcelona. Fótbolti 12.12.2009 11:14 Mourinho setur alla hjá Inter í fjölmiðlabann Jose Mourinho, þjálfari Inter, er farinn í stríð við fjölmiðlamenn á Ítalíu. Hann hefur þegar afboðað blaðamannafund fyrir leikinn gegn Atalanta um helgina. Fótbolti 11.12.2009 14:12 Mancini daðrar við þjálfarastarfið hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar eru flestir á því að Ciro Ferrara eigi ekki marga daga eftir í starfi sem þjálfari Juventus. Þeir eru því farnir að fjalla um hugsanlegan arftaka. Fótbolti 11.12.2009 10:26 Ferrara gæti misst starfið um helgina Það er afar heitt undir Ciro Ferrara, þjálfara Juventus. Juve féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni með skömm og talið er að forráðamenn Juve séu þegar farnir að leita að eftirmanni Ferrara. Fótbolti 10.12.2009 11:15 Mourinho ósáttur við ítalska fjölmiðla Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, var ekki í neinu skapi til þess að fagna í gær er Inter komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.12.2009 09:08 Cassano reifst við stuðningsmenn Sampdoria Antonio Cassano lenti upp á kant við reiða stuðningsmenn félagsins sem fjölmenntu á æfingasvæði liðsins eftir að það steinlá gegn AC Milan um helgina. Fótbolti 9.12.2009 11:42 Inter sagt vera á eftir Toni Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía. Fótbolti 8.12.2009 09:57 Gattuso líklega á förum í janúar Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað. Fótbolti 7.12.2009 11:44 Fjölskyldustemning lykillinn að árangri Milan Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hjá AC Milan hefur greint frá ástæðu þess að Milan komst á beinu brautina eftir brösótt gengi í upphafi tímabils. Fótbolti 7.12.2009 09:53 Mourinho strunsaði í burtu eftir tap Inter á móti Juventus Jose Mourinho, þjálfari Inter, gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir 1-2 tap Inter Milan á móti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Samkvæmt heimildum SkySport þá strunsaði Mourinho burtu skömmu eftir leik, fór framhjá blaðamönnunum og beint upp í liðsrútuna. Fótbolti 5.12.2009 23:38 AC Milan skoraði þrjú mörk á fyrstu 23 mínútunum AC Milan vann sinn fimmta leik í röð í ítölsku deildinni í dag þegar liðið van 3-0 heimasigur á Sampdoria. Marco Borriello, Clarence Seedorf og Alexandre Pato skoruðu mörkin á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fótbolti 5.12.2009 20:40 Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.11.2009 17:44 Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. Fótbolti 30.11.2009 16:53 Stuðningsmaður Inter í dái eftir að hafa fallið úr stúkunni Stuðningsmaður ítalska liðsins Inter Milan er í dái eftir að hafa dottið úr stúkunni á San Siro á meðan á leik Inter og Fiorentina stóð í gær. Umræddur maður er 36 ára gamall en hann féll niður úr efri stúkunni eftir að hafa verið að klifra upp á brúninni. Fótbolti 30.11.2009 10:20 Huntelaar skoraði tvívegis í uppbótartíma AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Klaas-Jan Huntelaar skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma. Fótbolti 29.11.2009 22:16 Inter vann Fiorentina Inter jók forystu sína á toppi í tölsku úrvalsdeildarinnar í dag í átta stig eftir 1-0 sigur á Fiorentina. Fótbolti 29.11.2009 16:45 Moratti: Ég hef enn mikla trú á Mourinho Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur stigið fram og líst því yfir að knattspyrnustjórinn José Mourinho hafi enn allt hans traust þrátt fyrir 2-0 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi á þriðjudagskvöld. Fótbolti 26.11.2009 14:12 Hamsik undir smásjánni hjá Manchester United Samkvæmt heimildum Daily Telegraph hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester United verið tíðir gestir á leikjum ítalska félagsins Napoli undanfarið til þess að fylgjast með miðjumanninum sókndjarfa Marek Hamsik. Fótbolti 25.11.2009 12:35 Ronaldinho fær að fara út á lífið á fimmtudögum Spænska blaðið Sport segist vera búið að finna eina aðalástæðuna fyrir bættri spilamennsku Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan. Það hefur verið allt annað að sjá til Ronaldinho á síðustu vikum sem hefur fengið frjálsara hlutverk undir stjórn landa sína Leonardo. Fótbolti 24.11.2009 15:21 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 200 ›
Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. Fótbolti 17.12.2009 12:04
Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. Fótbolti 17.12.2009 12:50
Panucci ætlar ekki að spila aftur með landsliðinu Varnarmaðurinn Christian Panucci segir það ekki koma til greina að spila aftur með ítalska landsliðinu. Skipti engu þó hann verði valinn í hópinn fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 16.12.2009 13:52
Gattuso lýkur ferlinum hjá Milan Umboðsmaður Gennaro Gattuso segir að leikmaðurinn muni ljúka ferlinum sínum hjá AC Milan. Gattuso samdi við félagið í gær til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 15.12.2009 10:37
Mourinho rýfur þögnina á morgun Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni. Fótbolti 14.12.2009 17:34
Gattuso framlengir til 2012 Gennaro Gattuso hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 14.12.2009 17:10
Melo fékk gullruslafötuna Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Felipe Melo hjá Juventus hlotnaðist sá vafasami heiður að vera útnefndur versti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og hljóta þar með hina svokölluðu gullruslafötu. Fótbolti 14.12.2009 10:37
Mourinho hrinti blaðamanni Stríð Jose Mourinho, þjálfara Inter, við ítalska fjölmiðla tók á sig nýja mynd í dag þegar Mourinho hrinti blaðamanni og hellti sér síðan yfir hann. Fótbolti 13.12.2009 20:30
Tap hjá Milan og Inter gerði jafntefli Mílanóliðin AC og Inter riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.12.2009 19:56
Ferrara fær stuðningsyfirlýsingu frá forsetanum Ciro Ferrara, þjálfari Juventus, situr í ákaflega heitu sæti og margir telja að hann sé búinn að vera í kjölfar tapsins gegn Bari í gærkvöldi. Það tap kom á hæla niðurlægjandi taps gegn FC Bayern í Meistaradeildinni. Fótbolti 13.12.2009 11:32
Juve tapaði - Ferrara líklega búinn að vera Ófarir Juventus héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Bari, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni. Meggiorini, Almiron og Barreto skoruðu fyrir Bari en Trezeguet skoraði mark Juve. Fótbolti 12.12.2009 21:45
Ronaldinho: Betri núna en ég var hjá Barca Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á því að hann sé að spila betri fótbolta með AC Milan núna en þegar hann var í herbúðum Barcelona. Fótbolti 12.12.2009 11:14
Mourinho setur alla hjá Inter í fjölmiðlabann Jose Mourinho, þjálfari Inter, er farinn í stríð við fjölmiðlamenn á Ítalíu. Hann hefur þegar afboðað blaðamannafund fyrir leikinn gegn Atalanta um helgina. Fótbolti 11.12.2009 14:12
Mancini daðrar við þjálfarastarfið hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar eru flestir á því að Ciro Ferrara eigi ekki marga daga eftir í starfi sem þjálfari Juventus. Þeir eru því farnir að fjalla um hugsanlegan arftaka. Fótbolti 11.12.2009 10:26
Ferrara gæti misst starfið um helgina Það er afar heitt undir Ciro Ferrara, þjálfara Juventus. Juve féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni með skömm og talið er að forráðamenn Juve séu þegar farnir að leita að eftirmanni Ferrara. Fótbolti 10.12.2009 11:15
Mourinho ósáttur við ítalska fjölmiðla Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, var ekki í neinu skapi til þess að fagna í gær er Inter komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.12.2009 09:08
Cassano reifst við stuðningsmenn Sampdoria Antonio Cassano lenti upp á kant við reiða stuðningsmenn félagsins sem fjölmenntu á æfingasvæði liðsins eftir að það steinlá gegn AC Milan um helgina. Fótbolti 9.12.2009 11:42
Inter sagt vera á eftir Toni Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía. Fótbolti 8.12.2009 09:57
Gattuso líklega á förum í janúar Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað. Fótbolti 7.12.2009 11:44
Fjölskyldustemning lykillinn að árangri Milan Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hjá AC Milan hefur greint frá ástæðu þess að Milan komst á beinu brautina eftir brösótt gengi í upphafi tímabils. Fótbolti 7.12.2009 09:53
Mourinho strunsaði í burtu eftir tap Inter á móti Juventus Jose Mourinho, þjálfari Inter, gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir 1-2 tap Inter Milan á móti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Samkvæmt heimildum SkySport þá strunsaði Mourinho burtu skömmu eftir leik, fór framhjá blaðamönnunum og beint upp í liðsrútuna. Fótbolti 5.12.2009 23:38
AC Milan skoraði þrjú mörk á fyrstu 23 mínútunum AC Milan vann sinn fimmta leik í röð í ítölsku deildinni í dag þegar liðið van 3-0 heimasigur á Sampdoria. Marco Borriello, Clarence Seedorf og Alexandre Pato skoruðu mörkin á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fótbolti 5.12.2009 20:40
Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.11.2009 17:44
Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. Fótbolti 30.11.2009 16:53
Stuðningsmaður Inter í dái eftir að hafa fallið úr stúkunni Stuðningsmaður ítalska liðsins Inter Milan er í dái eftir að hafa dottið úr stúkunni á San Siro á meðan á leik Inter og Fiorentina stóð í gær. Umræddur maður er 36 ára gamall en hann féll niður úr efri stúkunni eftir að hafa verið að klifra upp á brúninni. Fótbolti 30.11.2009 10:20
Huntelaar skoraði tvívegis í uppbótartíma AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Klaas-Jan Huntelaar skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma. Fótbolti 29.11.2009 22:16
Inter vann Fiorentina Inter jók forystu sína á toppi í tölsku úrvalsdeildarinnar í dag í átta stig eftir 1-0 sigur á Fiorentina. Fótbolti 29.11.2009 16:45
Moratti: Ég hef enn mikla trú á Mourinho Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur stigið fram og líst því yfir að knattspyrnustjórinn José Mourinho hafi enn allt hans traust þrátt fyrir 2-0 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi á þriðjudagskvöld. Fótbolti 26.11.2009 14:12
Hamsik undir smásjánni hjá Manchester United Samkvæmt heimildum Daily Telegraph hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester United verið tíðir gestir á leikjum ítalska félagsins Napoli undanfarið til þess að fylgjast með miðjumanninum sókndjarfa Marek Hamsik. Fótbolti 25.11.2009 12:35
Ronaldinho fær að fara út á lífið á fimmtudögum Spænska blaðið Sport segist vera búið að finna eina aðalástæðuna fyrir bættri spilamennsku Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan. Það hefur verið allt annað að sjá til Ronaldinho á síðustu vikum sem hefur fengið frjálsara hlutverk undir stjórn landa sína Leonardo. Fótbolti 24.11.2009 15:21