Handbolti

Fréttamynd

Hefði getað verið verra

Það verður væntanlega Íslendingaslagur í undankeppni HM í handbolta næsta sumar þegar Danmörk og Austurríki mætast.

Handbolti
Fréttamynd

Erlingur vill fá Hans Lindberg

Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, er að leita sér að nýju félagi eftir lið hans HSV Hamborg varð gjaldþrota og nú er líklegt að hann endi sem Berlínar-refur.

Handbolti
Fréttamynd

Austurríkismenn áfram í umspil

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu eru komnir i umspil um laust sæti á heimsmeistaramótinu í handkattleik sem fram fer í Frakklandi árið 2017.

Handbolti
Fréttamynd

Noregur með nauman sigur á Katar

Noregur vann Katar 26-25 á Gullmótinu í Frakklandi, æfingarmóti fjögurra þjóða fyrir EM í Póllandi, en Ísland er einmitt með Noregi í riðli á Evrópumótinu sem hefst á föstudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur hjá Patreki og lærisveinum

Austurríki lenti í engum vandræðum með Ítalíu í undankeppni HM 2017, en lokatölur urðu ellefu marka sigur Austurríki, 30-19. Þetta er í annað skiptið á fjórum dögum sem Austurríki skellir Ítalíu.

Handbolti
Fréttamynd

Rut skoraði tvö í jafntefli í Frakklandi

Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk þegar Randers gerði jafntefli, 27-27, við franska liðið HBC Nimes í 16-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handknattleik, en fyrri leikur liðanna fór fram í Frakklandi í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Slóvenar burstuðu Króata

Hvíta-Rússland og Króatíu voru í eldlínunni í dag að spila æfingarleiki, en þessi lið eru í riðli með Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Póllandi. Ísland leikur fyrsta leik sinn næsta föstudag gegn Noregi.

Handbolti