Handbolti

Fréttamynd

Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag

Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna.

Handbolti
Fréttamynd

Noregur og Sví­þjóð með stór­sigra

Noregur og Svíþjóð hófu HM í handbolta á stórsigrum er þau mættu Kasakstan og Úsbekistan á Spáni í dag. Þá vann Slóvenía góðan tíu marka sigur á Svartfjallalandi en fyrir fram var búist við jöfnum leik.

Handbolti
Fréttamynd

Lærisveinar Aðalsteins enn taplausir í Sviss

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu góðan fimm marka sigur gegn Bern, 32-27, er liðin mættust í svissnesku deildinni í handbolta í kvöld. Kadetten er því enn taplaust eftir13 umferðir í deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól?

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn.

Handbolti
Fréttamynd

Spánn hóf HM með stór­sigri

HM kvenna í handbolta hófst í kvöld með leik Spánar og Argentínu en mótið fer fram á Spáni að þessu sinni. Fór það svo að Spánn vann öruggan 16 marka sigur, lokatölur 29-13.

Handbolti
Fréttamynd

Gum­mers­bach á­fram á toppnum

Íslendingalið Gummersbach trónir sem fyrr á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þökk sé öruggum sigri á Bietigheim í kvöld, lokatölur 32-25. Anton Rúnarsson og félagar í Emsdetten unnu einnig öruggan sigur á meðan Íslendingalið Aue tapaði sínum leik.

Handbolti
Fréttamynd

Tap hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Elverum og Flensburg töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Elverum en Teitur Örn Einarsson með Flensburg.

Handbolti
Fréttamynd

Sebastian: Við fórum á taugum í kvöld

HK tapaði sínum níunda leik í röð í kvöld þegar HK sótti Víking heim. Víkingur keyrði yfir HK í seinni hálfleik og vann að lokum fjögurra marka sigur 26-22. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. 

Handbolti
Fréttamynd

Patrekur Jóhannesson: Við vorum ekkert að spila nægilega vel

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum sáttur með stigið sem Stjörnumenn sóttu á móti Fram eftir að hafa verið undir svo gott sem allan leikinn. Stjörnumenn voru ekki sannfærandi bróðurpart leiksins og leit ekki út fyrir að þeir myndu koma sér inn í leikinn. Kraftaverkið gerðist á 59. mínútur þegar að Stjörnumenn náðu loks að jafna og lokatölur 31-31. 

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur gegn Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í kvöld öruggan átta marka sigur, 30-22, er liðið mætti Sviss á æfingamóti í Chep í Tékklandi í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Naumt tap í Tékklandi

Íslenska B-landsliðið í handbolta kvenna þurfti að sætta sig við eins marks tap gegn U21 árs liði Sviss í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Tékklandi fyrr í dag.

Handbolti