Segir það ekki ganga að Ísland sé að spila heimaleiki sína í Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 22:15 Ásmundur Einar Daðason segir ekki boðlegt að íslenskt landslið spili heimavelli sína á erlendri grundu. Er ný ríkisstjórn var tilkynnt í gær varð ljóst að Ásmundur Einar Daðason er mennta- og barnamálaráðherra Íslands. Hann mun einnig sinna verkefnum tengdum æskulýðs- og íþróttamálum. Þar á meðal er uppbygging á þjóðarleikvöngum Íslands. Ásmundur Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi um nýtt hlutverk sitt innan ríkisstjórnarinnar. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. „Síðan eru það íþróttamálin, ég hlakka mjög að takast á við þau verkefni. Þar eru stór verkefni framundan, bæði hvað varðar afreksfólkið okkar, hvað varðar tómstundastarf barna og ekki síður þjóðarleikvanga.“ Það er eitt af þeim verkefnum sem rammað er inn í stjórnarsáttmála. Það getur auðvitað ekki gengið að landsliðið okkar - til að mynda í gær var körfuknattleiksliðið okkar að spila heimaleik í Sankti Pétursborg. Það sér það hver maður að það getur ekki gengið til lengdar,“ sagði Ásmundur Einar um stöðu íslensku landsliðanna. Vitnaði hann þar með í þá skelfilegu stöðu sem körfuknattleikslið karla er í en liðið hefur nú leikið tvo leiki á skömmum tíma í Rússlandi. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hefur nú þegar rætt við Ásmund Daða um stöðu mála og skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína. „Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar. Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna.“ Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar . Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna #korfuboltihttps://t.co/qpBNXkRYuE— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 29, 2021 Hannes ræddi ítarlega við Vísi eftir tap Íslands í Rússlandi fyrr í kvöld. Verður viðtalið birt í fyrramálið hér á íþróttavef Vísis. Íþróttir barna Körfubolti Laugardalsvöllur Handbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Ásmundur Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi um nýtt hlutverk sitt innan ríkisstjórnarinnar. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. „Síðan eru það íþróttamálin, ég hlakka mjög að takast á við þau verkefni. Þar eru stór verkefni framundan, bæði hvað varðar afreksfólkið okkar, hvað varðar tómstundastarf barna og ekki síður þjóðarleikvanga.“ Það er eitt af þeim verkefnum sem rammað er inn í stjórnarsáttmála. Það getur auðvitað ekki gengið að landsliðið okkar - til að mynda í gær var körfuknattleiksliðið okkar að spila heimaleik í Sankti Pétursborg. Það sér það hver maður að það getur ekki gengið til lengdar,“ sagði Ásmundur Einar um stöðu íslensku landsliðanna. Vitnaði hann þar með í þá skelfilegu stöðu sem körfuknattleikslið karla er í en liðið hefur nú leikið tvo leiki á skömmum tíma í Rússlandi. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hefur nú þegar rætt við Ásmund Daða um stöðu mála og skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína. „Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar. Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna.“ Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar . Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna #korfuboltihttps://t.co/qpBNXkRYuE— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 29, 2021 Hannes ræddi ítarlega við Vísi eftir tap Íslands í Rússlandi fyrr í kvöld. Verður viðtalið birt í fyrramálið hér á íþróttavef Vísis.
Íþróttir barna Körfubolti Laugardalsvöllur Handbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira