Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

Skipuleggja leik við Sáda

Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um fyrirhugaðan landsleik íslenska karlalandsliðsins við Sádí-Arabíu í nóvember. Leikurinn verður hluti af undirbúningi þeirra fyrir HM í Katar.

Fótbolti
Fréttamynd

Albanía án sinna helstu framherja í kvöld

Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Kannski verður maður með næst“

Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, lætur umræðuna um A-landsliðsvalið ekki trufla sig. Einhverjir hafa kallað eftir því að fá Ísak beint inn í A-landsliðið eftir flotta frammistöðu með Breiðablik í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Ísland 9-0 Liechtenstein | Stórsigur hjá strákunum okkar

U-21 landslið Íslands vann stórsigur í kvöld þegar að liðið fékk Liechtenstein í heimsókn í Víkina í kvöld. Ísland gerði hvorki né minna en 9 mörk í leiknum og hélt markinu sínu hreinu. Hremmingar Liechtenstein halda áfram, en þeir hafa nú fengið á sig 54 mörk og skorað 0 í riðlinum. Þetta var jafnframt næststærsta tap Liechtenstein í riðlinum til þessa.

Fótbolti
Fréttamynd

„Vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ís­land“

Þorleifur Úlfarsson, leikmaður Houston Dynamo í MLS-deildinni í Bandaríkjunum er í leikmannahópi U-21 árs landsliðs Íslands sem spilar þrjá leiki á næstu dögum. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Houston á dögunum og vonast til að fá að tækifærið til að sýna hvað hann getur með U-21.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður Björgvin: Tek jöfnunarmarkið alfarið á mig

Hörður Björgvin Magnússon lagði upp seinna mark íslenska liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Ísrael í B-deild Þjóðardeildarinnar í fótbotla karla í Haifa í kvöld. Hörður Björgvin var bæði sáttur og svekktur í leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði

Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár.

Fótbolti