Árásin á Kheiru Hamraoui Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. Fótbolti 3.1.2023 12:00 Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. Fótbolti 14.10.2022 13:30 Sá fimmti handtekinn vegna árásinnar á Hamraoui Maður hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að árásinni á frönsku fótboltakonuna Kheiru Hamraoui. Fótbolti 28.9.2022 09:01 „Hvernig brýtur maður hnéskel?“ Franska blaðið Le Parisien hefur birt hálfótrúlegar upplýsingar úr lögregluskýrslu sem renna stoðum undir það að knattspyrnukonan Aminata Diallo hafi skipulagt árásina á liðsfélaga sinn í PSG, Kheiru Hamraoui, til að losna við samkeppni um stöðu í liðinu. Fótbolti 20.9.2022 12:31 Aftur handtekin í tengslum við árásina á liðsfélaga Knattspyrnukonan Aminata Diallo hefur á ný verið handtekinn og sett í gæsluvarðhald vegna rannsóknar frönsku lögreglunnar á árásinni á Kheiru Hamraoui, liðsfélaga Diallo hjá PSG. Fótbolti 16.9.2022 15:16 Opnar sig um árásina: „Hélt að ég myndi bara liggja þarna“ Franska knattspyrnukonan Kheira Hamraoui átti sér einskis ills von þegar tveir grímuklæddir menn réðust að henni og börðu hana með járnröri, svo illa að hún hélt að hún gæti aldrei aftur staðið upp. Fótbolti 15.6.2022 12:01 Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Fótbolti 28.4.2022 10:00 Lék sinn fyrsta leik eftir handtökuna Aminata Diallo, leikmaður Paris Saint-Germain, lék í gær sinn fyrsta leik í tvo mánuði. Hún var handtekinn í byrjun nóvember, grunuð um að hafa látið ráðast á samherja sinn, Kheiru Hamraoui. Fótbolti 10.1.2022 12:30 Abidal grátbiður eiginkonuna um fyrirgefningu eftir framhjáhaldið Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, hefur grátbeðið eiginkonu sína, Hayet, um að fyrirgefa sér framhjáhald með fótboltakonunni Kheiru Hamraoui. Fótbolti 24.11.2021 13:01 Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Fótbolti 18.11.2021 07:31 Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.11.2021 07:31 Eric Abidal verður yfirheyrður vegna árásarinnar á Hamraoui Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, verður yfirheyrður á næstu dögum vegna árásarinnar á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain. Fótbolti 16.11.2021 08:01 Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. Fótbolti 15.11.2021 08:32 Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. Fótbolti 12.11.2021 07:00 Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. Fótbolti 11.11.2021 11:31 Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Fótbolti 10.11.2021 12:47
Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. Fótbolti 3.1.2023 12:00
Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. Fótbolti 14.10.2022 13:30
Sá fimmti handtekinn vegna árásinnar á Hamraoui Maður hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að árásinni á frönsku fótboltakonuna Kheiru Hamraoui. Fótbolti 28.9.2022 09:01
„Hvernig brýtur maður hnéskel?“ Franska blaðið Le Parisien hefur birt hálfótrúlegar upplýsingar úr lögregluskýrslu sem renna stoðum undir það að knattspyrnukonan Aminata Diallo hafi skipulagt árásina á liðsfélaga sinn í PSG, Kheiru Hamraoui, til að losna við samkeppni um stöðu í liðinu. Fótbolti 20.9.2022 12:31
Aftur handtekin í tengslum við árásina á liðsfélaga Knattspyrnukonan Aminata Diallo hefur á ný verið handtekinn og sett í gæsluvarðhald vegna rannsóknar frönsku lögreglunnar á árásinni á Kheiru Hamraoui, liðsfélaga Diallo hjá PSG. Fótbolti 16.9.2022 15:16
Opnar sig um árásina: „Hélt að ég myndi bara liggja þarna“ Franska knattspyrnukonan Kheira Hamraoui átti sér einskis ills von þegar tveir grímuklæddir menn réðust að henni og börðu hana með járnröri, svo illa að hún hélt að hún gæti aldrei aftur staðið upp. Fótbolti 15.6.2022 12:01
Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Fótbolti 28.4.2022 10:00
Lék sinn fyrsta leik eftir handtökuna Aminata Diallo, leikmaður Paris Saint-Germain, lék í gær sinn fyrsta leik í tvo mánuði. Hún var handtekinn í byrjun nóvember, grunuð um að hafa látið ráðast á samherja sinn, Kheiru Hamraoui. Fótbolti 10.1.2022 12:30
Abidal grátbiður eiginkonuna um fyrirgefningu eftir framhjáhaldið Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, hefur grátbeðið eiginkonu sína, Hayet, um að fyrirgefa sér framhjáhald með fótboltakonunni Kheiru Hamraoui. Fótbolti 24.11.2021 13:01
Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Fótbolti 18.11.2021 07:31
Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.11.2021 07:31
Eric Abidal verður yfirheyrður vegna árásarinnar á Hamraoui Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, verður yfirheyrður á næstu dögum vegna árásarinnar á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain. Fótbolti 16.11.2021 08:01
Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. Fótbolti 15.11.2021 08:32
Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. Fótbolti 12.11.2021 07:00
Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. Fótbolti 11.11.2021 11:31
Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Fótbolti 10.11.2021 12:47
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent