Sæunn Gísladóttir Sögulegt tækifæri Framundan er sögulegt tækifæri til breytinga til hins betra á Íslandi. Á laugardaginn gengur þjóðin að kjörborðinu og tekur ákvörðun um hvernig landinu verður stýrt næstu árin. Þessar kosningar munu snúast um það hvaða flokkur er líklegastur til að tryggja að alvöru breytingar verði gerðar. Skoðun 28.11.2024 11:11 Heimurinn er galopinn frá Norðurlandi eystra „Við ætlum til Spánar um jólin, fljúgum bara í gegnum London, ekkert mál og ódýrara en að fara í gegnum Keflavíkurflugvöll,” sagði ung kona við mig í sundlauginni á Siglufirði á dögunum. Skoðun 19.11.2024 09:03 Hvar er best að búa á Íslandi? Um þessar mundir er í sýningu á Stöð 2 fjórða serían af hinum frábæru mannlífsþáttum Lóu Pindar Aldísardóttur, Hvar er best að búa? Eins og margir aðrir hef ég notið þess að horfa á þessa þætti ekki einungis til að fá innsýn inn í daglegt líf í framandi löndum á borð við Marokkó eða Indónesíu, heldur til að sjá hversu fjölbreytt tilveran getur verið. Skoðun 6.3.2023 08:31 Er kynjafræði lykillinn að fjölbreyttara námsvali? Í dag eru konur í meirihluta þeirra sem útskrifast úr námi á bæði framhalds- og háskólastigi. Ein skýring á lægra hlutfalli karla í háskólum snýr að brotthvarfi af framhaldsskólastiginu þar sem árlegt brotthvarf nýnema hefur verið meira meðal drengja en stúlkna sem má skýra með ólíkum einkunnum kynjanna við lok grunnskóla. Skoðun 9.2.2023 08:00 Heimur sem var ekki hannaður fyrir mig Hefur þú oft misst símann úr höndunum á þér? Fengið þér lyf sem sló svo ekki á einkennin þín? Fundist andlitsgríma of stór fyrir andlitið á þér? Eða bara verið kalt á skrifstofunni? Ef svarið við þessu öllu er já, er mjög líklegt að þú sért kona. Skoðun 15.10.2021 08:00 Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum Það er líklega enginn frasi vinsælli í dægurmenningu í dag heldur en að lifa í núinu. Hver er svo annar vinsælasti frasinn? Nú að njóta auðvitað. Bakþankar 25.7.2017 07:00
Sögulegt tækifæri Framundan er sögulegt tækifæri til breytinga til hins betra á Íslandi. Á laugardaginn gengur þjóðin að kjörborðinu og tekur ákvörðun um hvernig landinu verður stýrt næstu árin. Þessar kosningar munu snúast um það hvaða flokkur er líklegastur til að tryggja að alvöru breytingar verði gerðar. Skoðun 28.11.2024 11:11
Heimurinn er galopinn frá Norðurlandi eystra „Við ætlum til Spánar um jólin, fljúgum bara í gegnum London, ekkert mál og ódýrara en að fara í gegnum Keflavíkurflugvöll,” sagði ung kona við mig í sundlauginni á Siglufirði á dögunum. Skoðun 19.11.2024 09:03
Hvar er best að búa á Íslandi? Um þessar mundir er í sýningu á Stöð 2 fjórða serían af hinum frábæru mannlífsþáttum Lóu Pindar Aldísardóttur, Hvar er best að búa? Eins og margir aðrir hef ég notið þess að horfa á þessa þætti ekki einungis til að fá innsýn inn í daglegt líf í framandi löndum á borð við Marokkó eða Indónesíu, heldur til að sjá hversu fjölbreytt tilveran getur verið. Skoðun 6.3.2023 08:31
Er kynjafræði lykillinn að fjölbreyttara námsvali? Í dag eru konur í meirihluta þeirra sem útskrifast úr námi á bæði framhalds- og háskólastigi. Ein skýring á lægra hlutfalli karla í háskólum snýr að brotthvarfi af framhaldsskólastiginu þar sem árlegt brotthvarf nýnema hefur verið meira meðal drengja en stúlkna sem má skýra með ólíkum einkunnum kynjanna við lok grunnskóla. Skoðun 9.2.2023 08:00
Heimur sem var ekki hannaður fyrir mig Hefur þú oft misst símann úr höndunum á þér? Fengið þér lyf sem sló svo ekki á einkennin þín? Fundist andlitsgríma of stór fyrir andlitið á þér? Eða bara verið kalt á skrifstofunni? Ef svarið við þessu öllu er já, er mjög líklegt að þú sért kona. Skoðun 15.10.2021 08:00
Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum Það er líklega enginn frasi vinsælli í dægurmenningu í dag heldur en að lifa í núinu. Hver er svo annar vinsælasti frasinn? Nú að njóta auðvitað. Bakþankar 25.7.2017 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent