Evrópudeild UEFA Gylfi lagði upp bæði mörk Tottenham Tottenham er öruggt með efsta sæti K-riðils í Evrópudeild UEFA eftir 2-0 sigur á Tromsö í frostinu í Noregi í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik. Fótbolti 28.11.2013 17:28 Ólafur Ingi og félagar í góðri stöðu | Úrslit kvöldsins Belgíska liðið Zulte Waregem er í öðru sæti síns riðils í Evrópudeild UEFA eftir sigur á enska B-deildarliðinu Wigan á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Belganna. Fótbolti 28.11.2013 15:55 Kristinn fær Evrópudeildarleik í Króatíu Kristni Jakobssyni hefur verið úthlutað sínum þriðja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Kristinn og fjórir aðrir íslenskir dómarar eru á leið til Króatíu þar sem þeir dæma leik í Rijeka á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 25.11.2013 12:41 Sterkur sigur hjá Ólafi Inga og félögum Ólafur Ingi Skúlason sat allan tímann á bekk Zulte Waregem í kvöld er liðið vann flottan útisigur, 0-1, gegn Maribor. Fótbolti 7.11.2013 20:01 Jafnt hjá Swansea og Wigan tapaði Swansea missti niður unnin leik í Evrópudeildinni í kvöld. Líðið fékk þá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Kuban Krasnodar. Fótbolti 7.11.2013 19:04 Sjáið markið hans Jóhanns Berg í Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á skotskónum í Evrópudeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði í 1-1 jafnteflisleik hollenska liðsins AZ Alkmaar og Shakhtyor Karagandy í 3. umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 24.10.2013 19:01 Kristinn Jakobs dæmdi víti í uppbótartíma og Swansea missti af sigri Swansea var nokkrum sekúndum frá því að fagna sigri í þriðja Evrópuleiknum í röð í kvöld en velska liðið fékk á sig vítaspyrnu í uppbótartíma þar sem Djibril Cissé tryggði rússneska liðinu Kuban Krasnodar 1-1 jafntefli. Fótbolti 24.10.2013 15:29 Fimm félög enn með fullt hús í Evrópudeildinni - úrslit kvöldsins Enska liðið Tottenham, ítalska liðið Fiorentina, búlgarska liðið Ludogorets Razgrad, austurríska liðið Red Bull Salzburg og þýska liðið Eintracht Frankfurt eru öll með níu stig af níu mögulegum eftir þrjár fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.10.2013 15:27 Gylfi hvíldur í fimmta Evrópusigri Tottenham í röð Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eru með fullt hús og fimm stiga forystu í K-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol í Moldavíu í kvöld. Fótbolti 24.10.2013 15:22 Jóhann Berg áfram á skotskónum í Evrópudeildinni Jóhann Berg Guðmundsson tryggði AZ Alkmaar jafntefli í Evrópudeildinni í kuldanum í í Kasakstan í kvöld. Fótbolti 24.10.2013 15:15 Íslendingadagur á Sportstöðvunum Áhugamenn um íslenska knattspyrnumenn- og dómara á erlendri grundu ættu að fylgjast grannt með gagngi mála á Sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 24.10.2013 14:22 Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. Fótbolti 22.10.2013 12:00 FH-vinirnir í Genk með fullt hús á topppnum - úrslit í Evrópudeildinni Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Fótbolti 3.10.2013 19:01 Stórt tap hjá Ólafi Inga og félögum í Rússlandi Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 0-4 tap á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Rubin Kazan er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-2. Fótbolti 3.10.2013 18:21 Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Fótbolti 3.10.2013 11:42 Frábær innkoma Jóhanns Bergs dugði næstum því AZ Alkmaar og PAOK eru jöfn á toppnum í L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í Hollandi í kvöld. AZ virtist hafa tryggt sér sigurinn í leiknum þegar Grikkirnir jöfnuðu í uppbótartíma. Fótbolti 3.10.2013 11:29 Gylfi spilaði í 20 mínútur í öruggum sigri Tottenham Tottenham er í flottum málum í sínum riðli í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-0 útisigur á rússneska liðinu AZhi í Moskvu í kvöld. Bæði mörk Tottenham-manna komu í fyrri hálfleiknum.Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Anzhi og Tottenham í riðla keppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.10.2013 11:18 Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Fótbolti 19.9.2013 19:09 Defoe með tvö mörk og Gylfi spilaði 90 mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham áttu ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Tottenham vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Fótbolti 19.9.2013 08:52 Jóhann Berg tryggði AZ sigur í Ísrael Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Fótbolti 19.9.2013 08:49 FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.9.2013 08:45 Ribéry söng sigursöngva með stuðningsmönnunum í stúkunni Franck Ribéry var í aðalhlutverki í kvöld þegar Bayern München tryggði sér Ofurbikar Evrópu eftir sigur á Chelsea í vítakeppni. Ribéry skoraði annað marka Bayern í leiknum sjálfum og var síðan einn af fimm leikmönnum þýska liðsins sem skoruðu í vítakeppninni. Fótbolti 30.8.2013 22:34 Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Fótbolti 30.8.2013 22:25 Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. Fótbolti 30.8.2013 21:53 Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. Fótbolti 30.8.2013 20:45 Löng ferðalög framundan hjá Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag. Fótbolti 30.8.2013 12:00 Aron og Jóhann Berg komust áfram AZ Alkmaar er komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir 2-0 tap gegn Atromitos í morgun. Leikurinn var flautaður af á 59. mínútu í gærkvöldi þar sem eldur kom upp á leikvanginum. Fótbolti 30.8.2013 08:49 Heppnin ekki með FH í lottóinu Stuðningsmenn kýpverska liðsins APOEL fögnuðu í morgun þegar félagið datt í lukkupottinn og hreppti lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í vetur. Fótbolti 30.8.2013 07:27 Síðustu 33 mínúturnar í AZ-leiknum verða spilaðar í fyrramálið Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og félagar þeirra í hollenska liðinu AZ Alkmaar verða vakna snemma í fyrramálið því síðustu 33 mínúturnar í leik þeirra í Evrópudeildinni á móti gríska liðinu Atromitos verða spilaðar fyrir hádegi á morgun. Fótbolti 29.8.2013 21:36 Ólafur Ingi og félagar komust áfram í Evrópudeildinni Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem tryggðu sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan 2-1 sigur á Apoel Nicosia á Kýpur. Belgíska liðið vann þar með 3-2 samanlagt. Fótbolti 29.8.2013 18:58 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 78 ›
Gylfi lagði upp bæði mörk Tottenham Tottenham er öruggt með efsta sæti K-riðils í Evrópudeild UEFA eftir 2-0 sigur á Tromsö í frostinu í Noregi í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik. Fótbolti 28.11.2013 17:28
Ólafur Ingi og félagar í góðri stöðu | Úrslit kvöldsins Belgíska liðið Zulte Waregem er í öðru sæti síns riðils í Evrópudeild UEFA eftir sigur á enska B-deildarliðinu Wigan á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Belganna. Fótbolti 28.11.2013 15:55
Kristinn fær Evrópudeildarleik í Króatíu Kristni Jakobssyni hefur verið úthlutað sínum þriðja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Kristinn og fjórir aðrir íslenskir dómarar eru á leið til Króatíu þar sem þeir dæma leik í Rijeka á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 25.11.2013 12:41
Sterkur sigur hjá Ólafi Inga og félögum Ólafur Ingi Skúlason sat allan tímann á bekk Zulte Waregem í kvöld er liðið vann flottan útisigur, 0-1, gegn Maribor. Fótbolti 7.11.2013 20:01
Jafnt hjá Swansea og Wigan tapaði Swansea missti niður unnin leik í Evrópudeildinni í kvöld. Líðið fékk þá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Kuban Krasnodar. Fótbolti 7.11.2013 19:04
Sjáið markið hans Jóhanns Berg í Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á skotskónum í Evrópudeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði í 1-1 jafnteflisleik hollenska liðsins AZ Alkmaar og Shakhtyor Karagandy í 3. umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 24.10.2013 19:01
Kristinn Jakobs dæmdi víti í uppbótartíma og Swansea missti af sigri Swansea var nokkrum sekúndum frá því að fagna sigri í þriðja Evrópuleiknum í röð í kvöld en velska liðið fékk á sig vítaspyrnu í uppbótartíma þar sem Djibril Cissé tryggði rússneska liðinu Kuban Krasnodar 1-1 jafntefli. Fótbolti 24.10.2013 15:29
Fimm félög enn með fullt hús í Evrópudeildinni - úrslit kvöldsins Enska liðið Tottenham, ítalska liðið Fiorentina, búlgarska liðið Ludogorets Razgrad, austurríska liðið Red Bull Salzburg og þýska liðið Eintracht Frankfurt eru öll með níu stig af níu mögulegum eftir þrjár fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.10.2013 15:27
Gylfi hvíldur í fimmta Evrópusigri Tottenham í röð Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eru með fullt hús og fimm stiga forystu í K-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol í Moldavíu í kvöld. Fótbolti 24.10.2013 15:22
Jóhann Berg áfram á skotskónum í Evrópudeildinni Jóhann Berg Guðmundsson tryggði AZ Alkmaar jafntefli í Evrópudeildinni í kuldanum í í Kasakstan í kvöld. Fótbolti 24.10.2013 15:15
Íslendingadagur á Sportstöðvunum Áhugamenn um íslenska knattspyrnumenn- og dómara á erlendri grundu ættu að fylgjast grannt með gagngi mála á Sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 24.10.2013 14:22
Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. Fótbolti 22.10.2013 12:00
FH-vinirnir í Genk með fullt hús á topppnum - úrslit í Evrópudeildinni Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Fótbolti 3.10.2013 19:01
Stórt tap hjá Ólafi Inga og félögum í Rússlandi Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 0-4 tap á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Rubin Kazan er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-2. Fótbolti 3.10.2013 18:21
Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Fótbolti 3.10.2013 11:42
Frábær innkoma Jóhanns Bergs dugði næstum því AZ Alkmaar og PAOK eru jöfn á toppnum í L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í Hollandi í kvöld. AZ virtist hafa tryggt sér sigurinn í leiknum þegar Grikkirnir jöfnuðu í uppbótartíma. Fótbolti 3.10.2013 11:29
Gylfi spilaði í 20 mínútur í öruggum sigri Tottenham Tottenham er í flottum málum í sínum riðli í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-0 útisigur á rússneska liðinu AZhi í Moskvu í kvöld. Bæði mörk Tottenham-manna komu í fyrri hálfleiknum.Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Anzhi og Tottenham í riðla keppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.10.2013 11:18
Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Fótbolti 19.9.2013 19:09
Defoe með tvö mörk og Gylfi spilaði 90 mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham áttu ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Tottenham vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Fótbolti 19.9.2013 08:52
Jóhann Berg tryggði AZ sigur í Ísrael Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Fótbolti 19.9.2013 08:49
FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.9.2013 08:45
Ribéry söng sigursöngva með stuðningsmönnunum í stúkunni Franck Ribéry var í aðalhlutverki í kvöld þegar Bayern München tryggði sér Ofurbikar Evrópu eftir sigur á Chelsea í vítakeppni. Ribéry skoraði annað marka Bayern í leiknum sjálfum og var síðan einn af fimm leikmönnum þýska liðsins sem skoruðu í vítakeppninni. Fótbolti 30.8.2013 22:34
Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Fótbolti 30.8.2013 22:25
Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. Fótbolti 30.8.2013 21:53
Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. Fótbolti 30.8.2013 20:45
Löng ferðalög framundan hjá Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag. Fótbolti 30.8.2013 12:00
Aron og Jóhann Berg komust áfram AZ Alkmaar er komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir 2-0 tap gegn Atromitos í morgun. Leikurinn var flautaður af á 59. mínútu í gærkvöldi þar sem eldur kom upp á leikvanginum. Fótbolti 30.8.2013 08:49
Heppnin ekki með FH í lottóinu Stuðningsmenn kýpverska liðsins APOEL fögnuðu í morgun þegar félagið datt í lukkupottinn og hreppti lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í vetur. Fótbolti 30.8.2013 07:27
Síðustu 33 mínúturnar í AZ-leiknum verða spilaðar í fyrramálið Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og félagar þeirra í hollenska liðinu AZ Alkmaar verða vakna snemma í fyrramálið því síðustu 33 mínúturnar í leik þeirra í Evrópudeildinni á móti gríska liðinu Atromitos verða spilaðar fyrir hádegi á morgun. Fótbolti 29.8.2013 21:36
Ólafur Ingi og félagar komust áfram í Evrópudeildinni Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem tryggðu sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan 2-1 sigur á Apoel Nicosia á Kýpur. Belgíska liðið vann þar með 3-2 samanlagt. Fótbolti 29.8.2013 18:58