Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

"Flugið hingað var rándýrt"

"Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina."

Fótbolti
Fréttamynd

Sótti ráð í smiðju Norðmanna

"Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks.

Fótbolti
Fréttamynd

Hafður fyrir rangri sök

Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku.

Fótbolti
Fréttamynd

Hundrað milljónum gæti rignt í Hafnarfirði

FH-ingum verða tryggðar tekjur upp á minnst 653 milljónir króna ef liðinu tekst að slá Austria Vín úr leik í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH er þegar öruggt með tekjur upp á 112 milljónir króna.

Fótbolti
Fréttamynd

"Skipti mér ekkert af fjármálunum"

"Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn FH-ingur missir af Vínarferð

Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1

FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ætla að verja forskotið

FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen.

Fótbolti
Fréttamynd

Sungu um kjarnorkuslysið

KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona kláraði FH Litháana

FH vann í gærkvöldi frækinn 1-0 útisigur á liði Ekranes í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Risafáni á Kópavogsvelli

Stuðningsmenn Breiðabliks ætla að hylla Arnar Grétarsson á fimmtudagskvöldið þegar Breiðablik tekur á móti Sturm Graz í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Stóra nærbuxnamálið

Baldur Sigurðsson, miðjumaður KR, fékk gult spjald í fyrri hálfleik í útileik KR gegn Glentoran á Norður-Írlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

"KR breytti Evrópudraumnum í martröð"

Norður-Írski vefmiðillinn Belfast Telegraph hrósar karlaliði KR í hástert eftir 3-0 sigur liðsins á Glentoran í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark í uppbótartíma bjargaði ÍBV

Arnar Bragi Bergsson var hetja Eyjamanna sem unnu hádramatískan sigur á HB í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Markið dugði til að tryggja ÍBV sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Sannfærandi hjá KR í Belfast

Öll þrjú íslensku liðin eru komin áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur KR á Glentoran í Belfast í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1

Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0

KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug.

Fótbolti