Nottingham Forest

Fréttamynd

Síðasti naglinn í kistu Nuno?

Nottingham Forest vann 2-1 sigur á West Ham United í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tapið gæti kostað Nuno Espirito Santo, þjálfara West Ham, starfið.

Enski boltinn
Fréttamynd

Cherki aðal­maðurinn í sigri City

Rayan Cherki var í aðalhlutverki þegar Manchester City vann 2-1 sigur á Nottingham Forest á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. City fór á topp deildarinnar með sigrinum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Haaland stóðst vigtun eftir jólin

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, greindi frá því á samfélagsmiðlum að hann hefði staðist vigtun eftir hátíðarnar. Frægt er að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola gaf nokkurra daga frí en hugðist vigta menn fyrir og eftir jól.

Enski boltinn