Jólamatur

Fréttamynd

Gómsætur frómas

Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum.

Jól
Fréttamynd

Hafraský

Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur.

Jólin
Fréttamynd

Litla góða akurhænan

Akurhænu og granatepla er beggja getið í biblíunni og því við hæfi um jólaleitið. Leifur Kolbeinsson gefur hér uppskrift að akurhænu með gómsætu granatepli.

Jól
Fréttamynd

Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna

Allir í fjölskyldunni geta haft jafn gaman af því að borða og baka góðar smákökur hvort sem þeir eru níu ára eða níutíu og níu. Krakkar í heimilisfræðivali í 9. bekk í Rimaskóla fóru í jólagallan og bökuðu nokkrar fjölskylduvænar smákökusortir fyrir jólin.

Jól
Fréttamynd

Aðventudrykkir að ítölskum sið

Þeir sem á annað borð velta kaffi eitthvað fyrir sér vita að kaffi er ekki það sama og kaffi. Tinna Jóhannsdóttir í Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. Hér gefur hún upskrift að hinum fullkomna súkkulaðibolla, en laumar líka með öðrum uppskriftum að heitum og köldum drykkjum sem gott er að dreypa á á aðventunni.

Jól
Fréttamynd

Fuglar með hátíðarbrag

Á veitingahúsinu Gullfossi á Hótel Radisson 1919 starfa kokkar sem kunna ýmislegt fyrir sér þegar kemur að því að matreiða hátíðarfugla. Þeir félagar Jón Þór Gunnarsson og Torfi Arason gáfu okkur uppskriftir að sígildri pekingönd og gómsætum kalkúni.

Jól
Fréttamynd

Heimalagaður jólaís

Uppskriftin dugar fyrir sex til átta manns. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu á ísinn.

Jól
Fréttamynd

Jólavínarbrauð

Eygerður Sunna Arnardóttir sendi okkur uppskrift að jólavínarbrauði með glassúr.

Jól
Fréttamynd

Lax í jólaskapi

Eirný Sigurðardóttir, ostadrottningin í Búrinu, er þekktust fyrir sérþekkingu sína á dýrindis ostum af öllum gerðum og þjóðerni. Hún býður hér upp á framandi en jólavæna uppskrift að laxi í sparifötunum, sem heitir líka Coulibiac á erlendum tungum.

Jólin
Fréttamynd

Hátíðlegir hálfmánar

Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til.

Jól
Fréttamynd

Jólakaka frá ömmu

Rabarbararúsínurnar eru arfleifð frá fyrri tíð þegar fólk hafði minna á milli handanna.

Jólin
Fréttamynd

Ekta amerískur kalkúnn

Kalkúnn er vinsæll réttur um jól og áramót. Fréttablaðið fékk að fylgjast með þegar Arnar Þór Reynisson, matreiðslumaður bandaríska sendiherrans á Íslandi eldaði þakkargjörðarkalkún handa starfsmönnum sendiráðsins.

Jól
Fréttamynd

Fylltar kalkúnabringur

Sveppir, laukur og selleri er skorið niður og steikt uppúr smjöri. Beikonið er skorið niður og sett saman við og steikt. Þá er restinni blandað saman við og hrært í góðan graut. Setjið allt í matarvinnsluvél og vinnið létt saman (ekki of mikið, eiga að vera smá bitar)

Jólin
Fréttamynd

Fagrar piparkökur

Stefanía Guðmundsdóttir bakar á hverju ári piparkökur sem eru bæði bragðgóðar og einkar fagrar. Hún deildi leyndarmálinu með lesendum jólablaðs Fréttablaðsins.

Jól
Fréttamynd

Mars smákökur

Hnoðið saman hveiti, möndlur, sykur, smjör og rjóma. Hnoðið deigið vel saman. Búið til kúlur úr deiginu og leggið með góðu millibili á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið neðarlega í ofninum við 170°C í 15 mínútur

Jól
Fréttamynd

Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu

Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu.

Jól
Fréttamynd

Jólabökur

Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar.

Jólin
Fréttamynd

Engar kaloríur

Margir hafa áhyggjur af kaloríunum sem þeir innbyrða yfir jól og áramót en nú er hægt að gleðjast á ný. Þessar skemmtilegu kaloríureglur hafa gengið manna á milli með tölvupósti undanfarnar vikur og er alveg tilvalið að hafa þær til hliðsjónar í kaloríuátinu yfir hátíðarnar.

Jól
Fréttamynd

Unaðsleg eplakaka með möndlum

Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda.

Jól
Fréttamynd

Nágrannar skála á torginu

Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin

Jól