Kolbeinn Óttarsson Proppé Vannýtt tækifæri Orð eru til alls fyrst, það er gamall sannleikur og nýr og kannski svo einfaldur í eðli sínu að oft og tíðum gleymum við honum. Það skiptir máli hvað við segjum, hvernig við segjum það og hvort við segjum það. Vissulega skipta gjörðir okkar meira máli en orð, það er að segja ef þetta tvennt stangast á, en það dregur ekki úr mikilvægi þess að tala saman. Fastir pennar 18.6.2015 10:07 Hlutlausir áhorfendur eigin verka Ráðherrar verða að taka ábyrgð á eigin gjörðum. Skoðun 15.6.2015 20:15 Bókinni allt Þau tíðindi bárust úr könnun sem Capacent vann fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda að þeim sem aldrei lesa bækur hefur fjölgað um 90 prósent á fjórum árum. Fastir pennar 10.6.2015 17:43 Samningaleiðin varð fyrir valinu Ríkisstjórnin kynnti í gær gríðarlega umfangsmikla aðgerðaáætlun um losun gjaldeyrishafta. Áætlunin er þríþætt; tekur á slitabúum föllnu bankanna, aflandskrónustabbanum og raunhagkerfinu. Samtals eru 1.200 milljarðar króna undir og því mikilvægt að vel takist til. Og ekki ber á öðru en að ráðamenn hafi hugað að flestu því sem hægt er að fara fram á að þeir hugi að í jafn umfangsmiklum aðgerðum og raun ber vitni. Hrósa ber því sem vel er gert og ekki verður sagt annað en að áætlunin sé vel úr garði gerð. Fastir pennar 8.6.2015 22:23 Þröngþingi Íslendinga Staðan á þingi bendir til þess að þingmenn og ráðherrar hugsi um þrönga hagsmuni sína frekar en almannahag. Skoðun 4.6.2015 00:04 Mínútumaðurinn Skoðun 1.6.2015 19:52 Er okkur kannski í raun alveg sama? Vinsælt er að hnýta í alþingismenn og fárast yfir þeirra störfum, verklagi og almennt því hvað þeir séu óalandi og óferjandi. Þar kemur líklega margt til, til dæmis það að ýmislegt er við þeirra störf og verklag að athuga, og oft og tíðum virðast þeir vera Fastir pennar 29.5.2015 08:40 Ófremdarástand í fangelsismálum Stjórnmálamenn bera ábyrgð á ástandinu í fangelsismálum. Skoðun 27.5.2015 21:57 Að flækja sig í makríltrollinu Forseti Íslands hlýtur að vísa staðfestingu frumvarpi um makríl til þjóðarinnar. Skoðun 26.5.2015 22:00 Mæl þarft eða þegi Þegar fíflunum fjölgar í kringum þig, þér virðist allir vera með gjörðum sínum að reyna að vinna gegn þér, þú sérð samsæri gegn þér í öðru hvoru horni, já þegar þér finnst heimurinn í heild sinni vera nokkuð andsnúinn þér og fólkið veruleikafirrt, þá er ágæt Fastir pennar 25.5.2015 20:10 Einsleitnisáráttan Huga þarf að fjölbreytni fólks í framhaldsskólum. Fastir pennar 20.5.2015 21:23 Hvað er í gangi? Ríflegur þingmeirihluti virðist ekki neinu skipta hvað það varðar að koma málum í gegnum þingið. Fastir pennar 18.5.2015 22:31 Óheilbrigð sýn á heilbrigðiskerfið Heilbrigðiskerfið hefur verið trassað áratugum saman. Fastir pennar 14.5.2015 21:51 Rammi um deilur Enn á ný stefnir í uppnám á Alþingi. Fastir pennar 11.5.2015 21:25 Lonníettulausnir Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna. Skoðun 7.5.2015 20:17 Maístjörnuvæðum vinnulaunin Eitthvað þarf að gera til þess að á hverju ári sé ekki sú sjálfsagða krafa höfð uppi sem útópískt baráttumál að fólk geti lifað af laununum sínum. Fastir pennar 30.4.2015 21:23 Litlir kassar Íslendingar eru skorpuþjóð, að svo miklu leyti sem hægt er að tala um að hópur fólks sem fyrir tilviljun tilheyrir einni þjóð hafi eitthvert einkenni. Reyndar má velta því fyrir sér hvort hægt sé að tala um þjóðir yfirhöfuð, en það er allt önnur umræða. Fastir pennar 28.4.2015 23:10 Lagt til atlögu Þegar forskeytið sam- hvarf úr vitundinni. Fastir pennar 23.4.2015 21:15 Fyrirsjánlegt, en kom samt á óvart Sú staða sem upp er komin á vinnumarkaði hefði ekki átt að koma neinum á óvart. Í kjölfar hrunsins tóku fjölmargar stéttir á sig kaupmáttarskerðingu þar sem allir þyrftu að leggja sitt af mörkum til að endurreisa íslenskt efnahagslíf. Fastir pennar 20.4.2015 20:02 Þér er ekki boðið Líklega er leitun að ræðu sem hefur vakið jafn mikla athygli og ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. Skoðun 13.4.2015 21:51 Ímynduð samfélög fornminja Marga rak í rogastans þegar þeir sáu forsíðu Fréttablaðsins í gær og þeir voru margir sem tóku aðalfréttinni sem aprílgabbi. "Nýtt Alþingishús eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar,“ var fyrirsögnin. Fastir pennar 2.4.2015 09:18 Ég ákæri Ég er af þýskum uppruna. Langalangafi minn, Claus Eggert Dietrich Proppé, kom hingað til lands árið 1868 og settist hér að. Varð virtur þjóðfélagsþegn, stofnaði meðal annars fyrsta bakaríið í Hafnarfirði. Hann var sem sagt innflytjandi, Skoðun 17.10.2014 16:31 Rétturinn til að vera leiðinlegur er rétturinn til lífs Eitt sinn söng hljómsveitin Stjörnukisi "Viltu deyja?“. En þetta er ekkert hlaðborð, þér stendur ekkert til boða. Athugaðu að á meðan fjölmiðlar teyma þig í gegnum uppstrílaðar fyrirsagnir og myndasirkus er raunveruleikinn að gerast. Skoðun 8.10.2014 19:47 Þriðjungur þjóðarinnar í strætó Aldrei hafa fleiri tekið sér far með vögnum Strætó bs. en á nýafstaðinni menningarnótt. Um 100 þúsund gestir komu í strætó einhvern tíma yfir daginn, en akstur stóð til eitt eftir miðnætti. Skoðun 27.8.2014 16:43 Aukin þjónusta við fatlað fólk Breytingar verða á Ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu frá og með áramótum. Strætó bs. hefur umsjón með þjónustunni að stærstum hluta og þar sem hún skiptir miklu í lífi margra er bæði ljúft og skylt að greina nánar frá því í hverju breytingarnar eru fólgnar. Skoðun 12.6.2014 17:41 Hvar eru konurnar? Nýr ritstjóri Fréttatímans, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, hefur tekið saman athyglisverða tölfræði um konur og dagblöð. Af þeim 130 ritstjórum sem verið hafa á dagblöðum á Íslandi frá upphafi er hún fimmta konan. Fyrir einni og hálfri viku höfðu sem sagt fjórar konur gegnt ritstjórastöðu á íslenskum dagblöðum. Og samanlagður starfstími þeirra er skemmri en forsætisráðherratíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Frá upphafi blaðaútgáfu hér á landi hefur lengur verið kvenkyns forsætisráðherra en kvenkyns ritstjóri dagblaðs. Bakþankar 12.3.2013 21:59 Af því við vitum best Af hverju sitja Hans og Gréta uppi á þaki? Þau eru að bíða þess að mamma og pabbi komi upp um skorsteininn. Þessi brandari, og aðrir af sama toga, voru vinsælir í útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Mitt í hörmungunum léttu gyðingar sér sitt ömurlega líf með gríni. Kannski er það þannig að þegar aðstæður eru jafn skelfilegar og raun bar vitni þar er ekkert eftir nema húmorinn. Bakþankar 4.3.2013 22:26 Á flótta frá mennsku Sú var tíðin að Íslendingar gumuðu af gestrisni sinni. Íslensk sveitagestrisni var á allra vörum og við stærðum okkur af því að vera höfðingjar heim að sækja. Nú virðist gestrisni okkar vera bundin við það að höfðingjar sæki okkur heim, eða í það minnsta fólk sem getur borgað fyrir greiðann. Beiningamenn eru hins vegar ekki eins velkomnir. Bakþankar 18.2.2013 21:54 Ábyrgðin er okkar Eftir 85 daga ganga Íslendingar að kjörborðinu og segja hug sinn um hvernig þeir vilja að landinu verði stjórnað næstu fjögur árin. Skoðun 4.2.2013 22:07 Hrært í pottum sögunnar Krafa um stjórnarslit og kosningar í vor. Svo hljóðaði fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins fyrir sléttum fjórum árum síðan. Verið var að lýsa kröfum sem Samfylkingarfélagið í Reykjavík hafði samþykkt á fjölmennum fundi í Þjóðleikhúskjallaranum. Þær samþykktir voru endurómur mannfjöldans sem stóð fyrir utan, barði potta og pönnur, kveikti bál, söng, hrópaði, öskraði, stappaði og klappaði. Fólkið vildi breytingar, enda hafði orðið hér eitt stykki efnahagshrun. Og fólkið fékk sitt fram. Bakþankar 21.1.2013 17:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Vannýtt tækifæri Orð eru til alls fyrst, það er gamall sannleikur og nýr og kannski svo einfaldur í eðli sínu að oft og tíðum gleymum við honum. Það skiptir máli hvað við segjum, hvernig við segjum það og hvort við segjum það. Vissulega skipta gjörðir okkar meira máli en orð, það er að segja ef þetta tvennt stangast á, en það dregur ekki úr mikilvægi þess að tala saman. Fastir pennar 18.6.2015 10:07
Hlutlausir áhorfendur eigin verka Ráðherrar verða að taka ábyrgð á eigin gjörðum. Skoðun 15.6.2015 20:15
Bókinni allt Þau tíðindi bárust úr könnun sem Capacent vann fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda að þeim sem aldrei lesa bækur hefur fjölgað um 90 prósent á fjórum árum. Fastir pennar 10.6.2015 17:43
Samningaleiðin varð fyrir valinu Ríkisstjórnin kynnti í gær gríðarlega umfangsmikla aðgerðaáætlun um losun gjaldeyrishafta. Áætlunin er þríþætt; tekur á slitabúum föllnu bankanna, aflandskrónustabbanum og raunhagkerfinu. Samtals eru 1.200 milljarðar króna undir og því mikilvægt að vel takist til. Og ekki ber á öðru en að ráðamenn hafi hugað að flestu því sem hægt er að fara fram á að þeir hugi að í jafn umfangsmiklum aðgerðum og raun ber vitni. Hrósa ber því sem vel er gert og ekki verður sagt annað en að áætlunin sé vel úr garði gerð. Fastir pennar 8.6.2015 22:23
Þröngþingi Íslendinga Staðan á þingi bendir til þess að þingmenn og ráðherrar hugsi um þrönga hagsmuni sína frekar en almannahag. Skoðun 4.6.2015 00:04
Er okkur kannski í raun alveg sama? Vinsælt er að hnýta í alþingismenn og fárast yfir þeirra störfum, verklagi og almennt því hvað þeir séu óalandi og óferjandi. Þar kemur líklega margt til, til dæmis það að ýmislegt er við þeirra störf og verklag að athuga, og oft og tíðum virðast þeir vera Fastir pennar 29.5.2015 08:40
Ófremdarástand í fangelsismálum Stjórnmálamenn bera ábyrgð á ástandinu í fangelsismálum. Skoðun 27.5.2015 21:57
Að flækja sig í makríltrollinu Forseti Íslands hlýtur að vísa staðfestingu frumvarpi um makríl til þjóðarinnar. Skoðun 26.5.2015 22:00
Mæl þarft eða þegi Þegar fíflunum fjölgar í kringum þig, þér virðist allir vera með gjörðum sínum að reyna að vinna gegn þér, þú sérð samsæri gegn þér í öðru hvoru horni, já þegar þér finnst heimurinn í heild sinni vera nokkuð andsnúinn þér og fólkið veruleikafirrt, þá er ágæt Fastir pennar 25.5.2015 20:10
Hvað er í gangi? Ríflegur þingmeirihluti virðist ekki neinu skipta hvað það varðar að koma málum í gegnum þingið. Fastir pennar 18.5.2015 22:31
Óheilbrigð sýn á heilbrigðiskerfið Heilbrigðiskerfið hefur verið trassað áratugum saman. Fastir pennar 14.5.2015 21:51
Lonníettulausnir Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna. Skoðun 7.5.2015 20:17
Maístjörnuvæðum vinnulaunin Eitthvað þarf að gera til þess að á hverju ári sé ekki sú sjálfsagða krafa höfð uppi sem útópískt baráttumál að fólk geti lifað af laununum sínum. Fastir pennar 30.4.2015 21:23
Litlir kassar Íslendingar eru skorpuþjóð, að svo miklu leyti sem hægt er að tala um að hópur fólks sem fyrir tilviljun tilheyrir einni þjóð hafi eitthvert einkenni. Reyndar má velta því fyrir sér hvort hægt sé að tala um þjóðir yfirhöfuð, en það er allt önnur umræða. Fastir pennar 28.4.2015 23:10
Fyrirsjánlegt, en kom samt á óvart Sú staða sem upp er komin á vinnumarkaði hefði ekki átt að koma neinum á óvart. Í kjölfar hrunsins tóku fjölmargar stéttir á sig kaupmáttarskerðingu þar sem allir þyrftu að leggja sitt af mörkum til að endurreisa íslenskt efnahagslíf. Fastir pennar 20.4.2015 20:02
Þér er ekki boðið Líklega er leitun að ræðu sem hefur vakið jafn mikla athygli og ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. Skoðun 13.4.2015 21:51
Ímynduð samfélög fornminja Marga rak í rogastans þegar þeir sáu forsíðu Fréttablaðsins í gær og þeir voru margir sem tóku aðalfréttinni sem aprílgabbi. "Nýtt Alþingishús eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar,“ var fyrirsögnin. Fastir pennar 2.4.2015 09:18
Ég ákæri Ég er af þýskum uppruna. Langalangafi minn, Claus Eggert Dietrich Proppé, kom hingað til lands árið 1868 og settist hér að. Varð virtur þjóðfélagsþegn, stofnaði meðal annars fyrsta bakaríið í Hafnarfirði. Hann var sem sagt innflytjandi, Skoðun 17.10.2014 16:31
Rétturinn til að vera leiðinlegur er rétturinn til lífs Eitt sinn söng hljómsveitin Stjörnukisi "Viltu deyja?“. En þetta er ekkert hlaðborð, þér stendur ekkert til boða. Athugaðu að á meðan fjölmiðlar teyma þig í gegnum uppstrílaðar fyrirsagnir og myndasirkus er raunveruleikinn að gerast. Skoðun 8.10.2014 19:47
Þriðjungur þjóðarinnar í strætó Aldrei hafa fleiri tekið sér far með vögnum Strætó bs. en á nýafstaðinni menningarnótt. Um 100 þúsund gestir komu í strætó einhvern tíma yfir daginn, en akstur stóð til eitt eftir miðnætti. Skoðun 27.8.2014 16:43
Aukin þjónusta við fatlað fólk Breytingar verða á Ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu frá og með áramótum. Strætó bs. hefur umsjón með þjónustunni að stærstum hluta og þar sem hún skiptir miklu í lífi margra er bæði ljúft og skylt að greina nánar frá því í hverju breytingarnar eru fólgnar. Skoðun 12.6.2014 17:41
Hvar eru konurnar? Nýr ritstjóri Fréttatímans, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, hefur tekið saman athyglisverða tölfræði um konur og dagblöð. Af þeim 130 ritstjórum sem verið hafa á dagblöðum á Íslandi frá upphafi er hún fimmta konan. Fyrir einni og hálfri viku höfðu sem sagt fjórar konur gegnt ritstjórastöðu á íslenskum dagblöðum. Og samanlagður starfstími þeirra er skemmri en forsætisráðherratíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Frá upphafi blaðaútgáfu hér á landi hefur lengur verið kvenkyns forsætisráðherra en kvenkyns ritstjóri dagblaðs. Bakþankar 12.3.2013 21:59
Af því við vitum best Af hverju sitja Hans og Gréta uppi á þaki? Þau eru að bíða þess að mamma og pabbi komi upp um skorsteininn. Þessi brandari, og aðrir af sama toga, voru vinsælir í útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Mitt í hörmungunum léttu gyðingar sér sitt ömurlega líf með gríni. Kannski er það þannig að þegar aðstæður eru jafn skelfilegar og raun bar vitni þar er ekkert eftir nema húmorinn. Bakþankar 4.3.2013 22:26
Á flótta frá mennsku Sú var tíðin að Íslendingar gumuðu af gestrisni sinni. Íslensk sveitagestrisni var á allra vörum og við stærðum okkur af því að vera höfðingjar heim að sækja. Nú virðist gestrisni okkar vera bundin við það að höfðingjar sæki okkur heim, eða í það minnsta fólk sem getur borgað fyrir greiðann. Beiningamenn eru hins vegar ekki eins velkomnir. Bakþankar 18.2.2013 21:54
Ábyrgðin er okkar Eftir 85 daga ganga Íslendingar að kjörborðinu og segja hug sinn um hvernig þeir vilja að landinu verði stjórnað næstu fjögur árin. Skoðun 4.2.2013 22:07
Hrært í pottum sögunnar Krafa um stjórnarslit og kosningar í vor. Svo hljóðaði fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins fyrir sléttum fjórum árum síðan. Verið var að lýsa kröfum sem Samfylkingarfélagið í Reykjavík hafði samþykkt á fjölmennum fundi í Þjóðleikhúskjallaranum. Þær samþykktir voru endurómur mannfjöldans sem stóð fyrir utan, barði potta og pönnur, kveikti bál, söng, hrópaði, öskraði, stappaði og klappaði. Fólkið vildi breytingar, enda hafði orðið hér eitt stykki efnahagshrun. Og fólkið fékk sitt fram. Bakþankar 21.1.2013 17:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent