Söngkeppni framhaldsskólanna

Borgarholtsskóli
Kristmundur Axel Kristmundsson og Júlí Heiðar Halldórsson flytja lagið Komdu til baka fyrir hönd Borgarholtsskóla.

Menntaskólinn að Laugarvatni
Hörður Már Bjarnarson, Jóhanna Linda Jóhannesdóttir & Kolfinna Kjartansdóttir syngja fyrir hönd Menntaskólans að Laugarvatni lagið Ljáðu mér eyra.

Menntaskólinn í Kópavogi
Kristinn Þór Schram Reed syngur lagið Minning þín lifir í mér fyrir hönd Menntaskólans í Kópavogi.

Menntaskólinn í Reykjavík
Guðbjörg Hilmarsdóttir syngur fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík lagið Dansinn.

Iðnskólinn í Hafnarfirði
Emma Lovísa Diego Skjaldardóttir tekur lagið Bara ég, fyrir hönd Iðnskólans í Hafnarfirði.

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Silja Elsabet Brynjarsdóttir syngur lagið Valur og jarðaberjamaukið hans, fyrir hönd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum.

Verzlunarskóli Íslands
Hallfríður Þóra Tryggvadóttir syngur lagið Þar sem framtíðin er, fyrir hönd Verzlunarskóla Íslands.

Framhaldsskólinn á Húsavík
Alexander Hermannsson syngur lagið Þú styrkir mig, fyrir hönd Framhaldsskólans á Húsavík.