Tennis Djokovic slapp með skrekkinn Novak Djokovic lenti kröppum dansi þegar hann tryggði sér sæti í 8 manna úrslitum á opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Djokovic sem er efstur á heimslistanum lenti 2-0 undir gegn Ítalanum Andreas Seppi en vann þrjú sett í röð og komst áfram. Sport 3.6.2012 17:48 Tennislandsliðið tapaði öllum leikjum sínum í Davis Cup Ísland hefur lokið keppni í Davis Cup í tennis þetta árið en liðið tapaði fyrir Möltu, 2-1, í síðustu viðureign sinni. Keppnin fór fram í Búlgaríu og lauk í gær. Sport 6.5.2012 10:23 Djokovic vann sigur í skugga andláts afa síns Novak Djokovic tryggði sér í gær sæti í fjórðungsúrslitum Monte Carlo-mótsins í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Úkraínumanninum Alexandr Dolgopolov. Aðeins fáeinum klukkustundum fyrir viðureignina fékk hann fregnir af andláti afa síns. Sport 19.4.2012 18:00 Ivan Ljubicic leggur tennisspaðann á hilluna Króatinn Ivan Ljubicic hefur ákveðið að leggja tennisspaðann á hilluna en hans síðasta mót var í Monte Carlo um helgina. Sport 15.4.2012 16:27 Federer ætlar að ná efsta sæti heimslistans á ný Tenniskappinn Roger Federer hefur ekki sigrað á stórmóti í tennis frá því hann vann opna ástralska meistaramótið árið 2010. Það er of langur tími að mati Federer sem sigraði á Indian Wells meistaramótinu um helgina. Sport 19.3.2012 12:46 Federer sýndi mátt sinn í Dúbæ Roger Federer sýndi að hann ætlar sér að komast aftur í efsta sæti heimslistans með því að bera sigur úr býtum á Dúbæ-meistaramótinu í dag. Sport 3.3.2012 22:11 Greg Norman: Wozniacki og Rory eru fullkomin fyrir hvort annað Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. Golf 1.3.2012 13:50 Erfitt að fylgja í fótspor stóra bróður Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Sport 28.2.2012 12:55 Caroline Wozniacki sár út í Navratilovu Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum. Sport 20.2.2012 20:30 Federer fór létt með del Porto í Rotterdam Svisslendingurinn Roger Federer vann Juan Martin del Porto í úrslitaleiknum á World Tennis Tournament í Rotterdam. Það tók Federer aðeins einn og hálfan klukkutíma að leggja Porto af velli. Sport 19.2.2012 16:37 Gömul tennisstjarna: Pabbi og mamma eyddu öllum peningunum mínum Arantxa Sanchez-Vicario var ein af þekktustu tennisstjörnum heimsins á tíunda áratugnum og vann þá meðal annars fjögur risamót. Hún vann sér þar með inn mikla peninga á ferlinum en það sem hún vissi ekki var að foreldrar hennar eyddu öllum peningunum jafnóðum. Sport 9.2.2012 14:13 Spænska tennissambandið kærir franska sjónvarpsstöð Spænska tennissambandið hyggst leita réttar síns vegna ásakana í frönskum sjónvarpsþætti að Rafael Nadal og aðrar spænskar íþróttastjörnur noti ólögleg lyf til að ná árangri í sínum íþróttum. Sport 9.2.2012 14:31 Caroline Wozniacki rak þjálfarann: Hann gat ekki kennt mér neitt Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki rak þjálfara sinn Ricardo Sanchez eftir ófarir sínar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitunum og missti efsta sætið á heimslitanum. Caroline hefur sagt frá ástæðunum fyirr því að spænski þjálfarinn var látinn taka pokann sinn. Sport 3.2.2012 10:27 Wozniacki búin að reka þjálfarann sinn Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er búin að finna blóraböggul fyrir slæmu gengi hennar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitum og missti í kjölfarið efsta sætið á heimslistanum. Sport 1.2.2012 08:37 Wozniacki hrundi niður í fjórða sæti á heimslistanum Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er ekki lengur besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og það sem meira er slakur árangur hennar á opna ástralska mótinu sá til þess að hún fór úr fyrsta sætinu og niður í það fjórða. Sport 30.1.2012 09:02 Djokovic vann eftir ótrúlegan úrslitaleik | Þriðji stórmótssigurinn í röð Novak Djokovic vann í dag fyrsta stórmót ársins í tennisheiminum eftir sigur á Rafael Nadal í ótrúlegri úrslitaviðureign Opna ástralska meistaramótsins. Með sigrinum vann Djokovic sitt fimmta stórmót á ferlinum en sinn þriðja titil í Ástralíu frá upphafi. Sport 29.1.2012 12:45 Azarenka vann sitt fyrsta stórmót | Komst í efsta sæti heimslistans Hvít-Rússinn Victoria Azarenka bar í dag sigur úr býtum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Mariu Sharapovu frá Rússlandi í úrslitum, 6-3 og 6-0. Sport 28.1.2012 09:54 Djokovic vann Murray í maraþonviðureign Það tók Novak Djokovic tæpar fimm klukkustundir að bera sigur úr býtum gegn Skotanum Andy Murray á undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í dag. Sport 27.1.2012 14:03 Djokovic mætir Murray | Undanúrslitin klár Úrslit dagsins á Opna ástralska meistaramótinu í tennis voru öll eftir bókinni en nú er fjórðungsúrslitum keppninnar lokið. Sport 25.1.2012 12:16 Nadal áfram eftir hörkuslag | Wozniacki úr leik Fyrri helming fjórðungsúrslitanna í einliðaleik karla og kvenna á Opna ástralska meistaramótsins er lokið. Roger Federer og Rafael Nadal komust báðir áfram en Caroline Wozniacki, efsta kona heims á heimslistanum, er úr leik. Sport 24.1.2012 13:13 Hewitt féll úr leik með sæmd | Fjórðungsúrslitin klár Ástralinn Lleyton Hewitt varð að játa sig sigraðan fyrir besta tenniskappa heims, Novak Djokovic frá Serbíu, þrátt fyrir hetjulega baráttu í 16-manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 23.1.2012 14:17 Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. Sport 22.1.2012 10:48 16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. Sport 21.1.2012 16:11 Táningurinn Tomic slær í gegn á heimavelli Bernard Tomic, nítján ára Ástrali, er kominn áfram í 16-manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 20.1.2012 12:22 Stútaði fjórum tennisspöðum í brjálæðiskasti Kýpverjinn Marcos Baghdatis var ósáttur við frammistöðu sína í leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis á dögunum. Tók hann reiðina út á saklausum tennisspöðum. Sport 19.1.2012 16:12 Stórstjörnurnar ekki í vandræðum í Melbourne | Annarri umferð lokið Annarri umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis er nú lokið en allar helstu tennisstjörnur heimsins komust nokkuð auðveldlega áfram í þriðju umferðina. Sport 19.1.2012 12:45 Stosur óvænt úr leik á heimavelli í Melbourne | Fyrstu umferð lokið Nánast öllum viðureignum er lokið í fyrstu umferð einliðaleiks karla og kvenna á fyrsta stórmóti ársins í tennis, Opna ástralska meistaramótinu. Sport 17.1.2012 12:40 Wozniacki er betri í golfi en McIlroy í tennis Golfarinn Rory McIlroy og tenniskonan Caroline Wozniacki eru súperparið í íþróttaheiminum í dag enda bæði í fremstu röð í heiminum í sínum íþróttagreinum. McIlroy tjáði sig aðeins um samband þeirra í viðtali við Irish Times. Sport 2.12.2011 13:19 Wozniacki komin með nýjan þjálfara sem lofar risatitlum Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Sport 2.12.2011 09:30 Djokovic fékk hlutverk í The Expendables II Besti tennismaður heims um þessar mundir, Serbinn Novak Djokovic, bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt er hann fékk hlutverk í stærstu mynd næsta árs, The Expendables II. Sport 1.12.2011 15:55 « ‹ 32 33 34 35 36 ›
Djokovic slapp með skrekkinn Novak Djokovic lenti kröppum dansi þegar hann tryggði sér sæti í 8 manna úrslitum á opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Djokovic sem er efstur á heimslistanum lenti 2-0 undir gegn Ítalanum Andreas Seppi en vann þrjú sett í röð og komst áfram. Sport 3.6.2012 17:48
Tennislandsliðið tapaði öllum leikjum sínum í Davis Cup Ísland hefur lokið keppni í Davis Cup í tennis þetta árið en liðið tapaði fyrir Möltu, 2-1, í síðustu viðureign sinni. Keppnin fór fram í Búlgaríu og lauk í gær. Sport 6.5.2012 10:23
Djokovic vann sigur í skugga andláts afa síns Novak Djokovic tryggði sér í gær sæti í fjórðungsúrslitum Monte Carlo-mótsins í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Úkraínumanninum Alexandr Dolgopolov. Aðeins fáeinum klukkustundum fyrir viðureignina fékk hann fregnir af andláti afa síns. Sport 19.4.2012 18:00
Ivan Ljubicic leggur tennisspaðann á hilluna Króatinn Ivan Ljubicic hefur ákveðið að leggja tennisspaðann á hilluna en hans síðasta mót var í Monte Carlo um helgina. Sport 15.4.2012 16:27
Federer ætlar að ná efsta sæti heimslistans á ný Tenniskappinn Roger Federer hefur ekki sigrað á stórmóti í tennis frá því hann vann opna ástralska meistaramótið árið 2010. Það er of langur tími að mati Federer sem sigraði á Indian Wells meistaramótinu um helgina. Sport 19.3.2012 12:46
Federer sýndi mátt sinn í Dúbæ Roger Federer sýndi að hann ætlar sér að komast aftur í efsta sæti heimslistans með því að bera sigur úr býtum á Dúbæ-meistaramótinu í dag. Sport 3.3.2012 22:11
Greg Norman: Wozniacki og Rory eru fullkomin fyrir hvort annað Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. Golf 1.3.2012 13:50
Erfitt að fylgja í fótspor stóra bróður Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Sport 28.2.2012 12:55
Caroline Wozniacki sár út í Navratilovu Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum. Sport 20.2.2012 20:30
Federer fór létt með del Porto í Rotterdam Svisslendingurinn Roger Federer vann Juan Martin del Porto í úrslitaleiknum á World Tennis Tournament í Rotterdam. Það tók Federer aðeins einn og hálfan klukkutíma að leggja Porto af velli. Sport 19.2.2012 16:37
Gömul tennisstjarna: Pabbi og mamma eyddu öllum peningunum mínum Arantxa Sanchez-Vicario var ein af þekktustu tennisstjörnum heimsins á tíunda áratugnum og vann þá meðal annars fjögur risamót. Hún vann sér þar með inn mikla peninga á ferlinum en það sem hún vissi ekki var að foreldrar hennar eyddu öllum peningunum jafnóðum. Sport 9.2.2012 14:13
Spænska tennissambandið kærir franska sjónvarpsstöð Spænska tennissambandið hyggst leita réttar síns vegna ásakana í frönskum sjónvarpsþætti að Rafael Nadal og aðrar spænskar íþróttastjörnur noti ólögleg lyf til að ná árangri í sínum íþróttum. Sport 9.2.2012 14:31
Caroline Wozniacki rak þjálfarann: Hann gat ekki kennt mér neitt Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki rak þjálfara sinn Ricardo Sanchez eftir ófarir sínar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitunum og missti efsta sætið á heimslitanum. Caroline hefur sagt frá ástæðunum fyirr því að spænski þjálfarinn var látinn taka pokann sinn. Sport 3.2.2012 10:27
Wozniacki búin að reka þjálfarann sinn Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er búin að finna blóraböggul fyrir slæmu gengi hennar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitum og missti í kjölfarið efsta sætið á heimslistanum. Sport 1.2.2012 08:37
Wozniacki hrundi niður í fjórða sæti á heimslistanum Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er ekki lengur besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og það sem meira er slakur árangur hennar á opna ástralska mótinu sá til þess að hún fór úr fyrsta sætinu og niður í það fjórða. Sport 30.1.2012 09:02
Djokovic vann eftir ótrúlegan úrslitaleik | Þriðji stórmótssigurinn í röð Novak Djokovic vann í dag fyrsta stórmót ársins í tennisheiminum eftir sigur á Rafael Nadal í ótrúlegri úrslitaviðureign Opna ástralska meistaramótsins. Með sigrinum vann Djokovic sitt fimmta stórmót á ferlinum en sinn þriðja titil í Ástralíu frá upphafi. Sport 29.1.2012 12:45
Azarenka vann sitt fyrsta stórmót | Komst í efsta sæti heimslistans Hvít-Rússinn Victoria Azarenka bar í dag sigur úr býtum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Mariu Sharapovu frá Rússlandi í úrslitum, 6-3 og 6-0. Sport 28.1.2012 09:54
Djokovic vann Murray í maraþonviðureign Það tók Novak Djokovic tæpar fimm klukkustundir að bera sigur úr býtum gegn Skotanum Andy Murray á undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í dag. Sport 27.1.2012 14:03
Djokovic mætir Murray | Undanúrslitin klár Úrslit dagsins á Opna ástralska meistaramótinu í tennis voru öll eftir bókinni en nú er fjórðungsúrslitum keppninnar lokið. Sport 25.1.2012 12:16
Nadal áfram eftir hörkuslag | Wozniacki úr leik Fyrri helming fjórðungsúrslitanna í einliðaleik karla og kvenna á Opna ástralska meistaramótsins er lokið. Roger Federer og Rafael Nadal komust báðir áfram en Caroline Wozniacki, efsta kona heims á heimslistanum, er úr leik. Sport 24.1.2012 13:13
Hewitt féll úr leik með sæmd | Fjórðungsúrslitin klár Ástralinn Lleyton Hewitt varð að játa sig sigraðan fyrir besta tenniskappa heims, Novak Djokovic frá Serbíu, þrátt fyrir hetjulega baráttu í 16-manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 23.1.2012 14:17
Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. Sport 22.1.2012 10:48
16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. Sport 21.1.2012 16:11
Táningurinn Tomic slær í gegn á heimavelli Bernard Tomic, nítján ára Ástrali, er kominn áfram í 16-manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 20.1.2012 12:22
Stútaði fjórum tennisspöðum í brjálæðiskasti Kýpverjinn Marcos Baghdatis var ósáttur við frammistöðu sína í leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis á dögunum. Tók hann reiðina út á saklausum tennisspöðum. Sport 19.1.2012 16:12
Stórstjörnurnar ekki í vandræðum í Melbourne | Annarri umferð lokið Annarri umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis er nú lokið en allar helstu tennisstjörnur heimsins komust nokkuð auðveldlega áfram í þriðju umferðina. Sport 19.1.2012 12:45
Stosur óvænt úr leik á heimavelli í Melbourne | Fyrstu umferð lokið Nánast öllum viðureignum er lokið í fyrstu umferð einliðaleiks karla og kvenna á fyrsta stórmóti ársins í tennis, Opna ástralska meistaramótinu. Sport 17.1.2012 12:40
Wozniacki er betri í golfi en McIlroy í tennis Golfarinn Rory McIlroy og tenniskonan Caroline Wozniacki eru súperparið í íþróttaheiminum í dag enda bæði í fremstu röð í heiminum í sínum íþróttagreinum. McIlroy tjáði sig aðeins um samband þeirra í viðtali við Irish Times. Sport 2.12.2011 13:19
Wozniacki komin með nýjan þjálfara sem lofar risatitlum Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Sport 2.12.2011 09:30
Djokovic fékk hlutverk í The Expendables II Besti tennismaður heims um þessar mundir, Serbinn Novak Djokovic, bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt er hann fékk hlutverk í stærstu mynd næsta árs, The Expendables II. Sport 1.12.2011 15:55