
Bárðarbunga

Eins og 1400 fótboltavellir: Engin ummerki þess að gosið sé í rénun
Hæð gufuskýsins á svæðinu er sex kílómetrar.

"A feast for photographers"
The Holuhraun eruption has been ongoing for almost a week now, and many photographers dream of taking photos of it, but only media photographers are allowed into the area.

Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt
Erlendir ferðamenn vilja ólmir skoða eldgosið.

Ný sigdæld við Dyngjujökul
Nokkuð djúp sigdæld hefur myndast við Dyngjujökul sem er um eins kílómeters löng.

Spáir margra ára hræringum
Elfjallafræðingur spáir því að eldsumbrot muni standa yfir í mörg ár og að þau muni klárlega ná undir jökulinn.

„Þetta er bara veisla fyrir ljósmyndara“
Gosið í Holuhrauni hefur staðið yfir í að verða viku og er um sannkallað draumamyndefni allra ljósmyndara að ræða, en þeim er ekki hleypt á svæðið nema þeir geti sýnt fram á að þeir séu á vegum fjölmiðla.

Aflétta lokun í Holuhrauni
Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum.

Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni
Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra.

Dregur úr óróa á gosstað
Stærsti skjálfti næturinnar mældist 4,8 stig að stærð og reið hann yfir rétt fyrir klukkan fjögur nyrst í Bárðarbunguöskju.

Lokað fyrir alla umferð inn að gosstöðvunum
Ákvörðunin er tekin í ljósi aukins óróa á gosstöðvunum í dag.

Flugmaður FÍ tók aukahring yfir gosstöðvarnar
Flugmaður í vél Flugfélags Íslands á leið frá Egilsstöðum til Reykjavíkur flaug aukahring yfir gosstöðvarar í Holuhruni fyrr í dag.

Hraunið um níu ferkílómetrar að stærð
Magnús Tumi Guðmundsson segir ekkert draga úr eldgosinu í Holuhrauni.

Hafa lokað vegum norðan Dyngjufjalla
Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu, norðan Dyngjufjalla.

Vísindamenn kallaðir frá Holuhrauni: „Mátum svæðið mjög hættulegt“
„Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi.

Svona lítur sigdalurinn út
Jarðvísindastofnun hefur unnið radarmyndir af sigdalnum sem myndast hefur framan og undir Dyngjujökli.

Hætta á gosi undir jökli minnkar ekki
Þeirri atburðarás fylgir bráð flóðahætta á flæðum framan við Dyngjujökul.

Hálendinu norðan Dyngjufjalla lokað
Ástæða lokunarinnar er mögulegt flóð í Jökulsá á Fjöllum komi til goss undir jökli.

5,5 stiga skjálfti í nótt
Það er einn öflugasti skjálfti sem riðið hefur yfir á svæðinu frá því hrinan hófst.

Skjálfti upp á 4,9 við Bárðarbungu
Skjálfti upp á 4,9 stig mældist við norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar rétt fyrir klukkan 23 í kvöld.

Hraunið nú rúmir sex ferkílómetrar
Jarðeðlisfræðingur Veðurstofunnar segir að mælingar hafi sýnt að frá klukkan tvö í dag hafi hraunið verið að hlaðast upp við jaðra hraunsins, frekar en að breiðast út.

Yfir ein og hálf milljón heimsókna
Rúmlega ein og hálf milljón hefur heimsótt síðu Mílu, livefromiceland.is frá því Míla setti upp vefmyndavélar við Vaðöldu með útsýni yfir Bárðarbungusvæðið og kom þeim í loftið.

Minni skjálftavirkni
Frá miðnætti hafa mælst um 300 skjálftar en 500 á sama tímabili í gær.

Flugu yfir gosið: „Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár“
"Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því,“ segir Kristján Már Unnarsson sem flaug yfir gosið í morgun.

Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö
Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast.

Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun?
Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist.

Ferðaþjónustuaðilar skipuleggja ferðir á gosstöðvar
Lokanir vega vegna eldgoss norðan Vatnajökuls hafa kostað ferðaþjónustufyrirtæki allt að tvær milljónir á dag. Mesta tjónið af lokun Dettifossvegar að vestan. Byrjað er að skipuleggja ferðir að gosstöðvum í Holuhrauni.

Allt við það sama í Holuhrauni
Dregið hefur úr skjálftavirkni og var stærsti skjálftinn uppá 3,1 stig, sem telst lítið.

Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar
TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla.

Hvað á nýja eldstöðin að heita?
Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun.

Álíka en kraftmeira en gosið 1984
Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu.