Stangveiði Flottir fiskar úr Eldvatni í Meðallandi Nú stendur sjóbirtingstímabilið yfir og það eru að berast fréttir víða af góðum aflabrögðum og nú síðast úr Eldavatni í Meðallandi. Veiði 19.4.2021 08:37 Veiðimenn fjölmenna við Vífilstaðavatn Vífilstaðavatn opnar ár hvert þann 1. apríl og fyrstu dagana er oft ansi fjölmennt við vatnið ef það er ekki ís á því. Veiði 14.4.2021 14:00 Vænar bleikjur í Ásgarði Sogið hefur lengi verið þekkt fyrir vænar bleikjur en það eru ekki allir sem vita að vorveiðin þar getur verið aldeilis frábær. Veiði 14.4.2021 13:19 Kalt um helgina en ágætar veiðifréttir Það var heldur kalt á veiðimenn um helgina en þrátt fyrir það erum við að fá fréttir af bæði ágætis veiði og líka því sem verður bara kallað mok. Veiði 12.4.2021 08:58 Grímsá á leið í útboð Ein af vinsælli laxveiðiám landsins er Grímsá í Borgarfirði og það er mikil eftirsókn eftir leyfum í hana bæði af innlendum og erlendum veiðimönnum. Veiði 12.4.2021 08:44 Kavíar er nýja flugan sem þú þarft að prófa Það er alltaf gaman að sýna nýjar flugur og svo ég tali ekki um að prófa nýjar flugur og sjá hvernig þær reynast. Veiði 6.4.2021 12:22 Frábær veiði á ION svæðinu Veiðin fór vel af stað á ION svæðinu en núna var byrjað 1. apríl í fyrsta skipti og þrátt fyrir að byrja fyrr var fiskurinn löngu mættur. Veiði 6.4.2021 10:34 Fín veiði í Þingvallavatni Sú breyting varð á veiðum við Þingvallavatn á þessu tímabili að heimilt er að veiða á urriðasvæðunum frá og með 1. apríl og það er greinilegt að það er bara af hinu góða. Veiði 4.4.2021 09:00 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur lengi verið ein af vinsælustu laxveiðiám landsins en það vita kannski ekki allir að í henni er líka stór og flottur urriði í ánni. Veiði 3.4.2021 11:01 Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Vorveiði við austurbakka Hólsár hefur ekki verið mikið stunduð en nú hefur nýr leigutaki tekið við svæðinu og það stendur til að koma fleirum að á þessu magnaða svæði. Veiði 3.4.2021 10:01 Flott opnun í Leirá Veiðisumarið 2021 hófst 1. apríl og eru fréttir farnar að berast af veiðisvæðum víða um land en mest er veitt af sjóbirting þessa fyrstu daga. Veiði 3.4.2021 09:00 Veiðin hefst á fimmtudaginn Stangveiðitímabilið 2021 hefst næsta fimmtudag og það eru margir veiðimenn og veiðikonur komin út á brún í spennunni. Veiði 29.3.2021 08:27 Fyrsta stiklan úr Dagbók Urriða Dagbók Urriða eru nýir þættir sem verða á Stöð 2 og Stöð 2+ í apríl. Lífið 26.3.2021 17:00 Mega byrja 1. apríl í Þingvallavatni Nú ber svo til tíðinda fyrir þá sem hreinlega elska að veiða stóru urriðana við Þingvallavatn að veiði verður heimil á minnsta kosti tveimur svæðum frá og með 1. apríl. Veiði 25.3.2021 09:35 Vorveiði leyndarmálið Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði. Veiði 24.3.2021 12:13 Vefsalan komin í gang hjá SVFR Vefsalan hjá SVFR er komin í gang og nú geta þeir sem eru ekki í félaginu keypt daga á veiðisvæðum félagsins. Veiði 24.3.2021 08:30 Fluttu í Skaftárhrepp til að gera veiðidelluna að vinnu Þau Jón Hrafn Karlsson og Linda Ösp Gunnarsdóttir ásamt börnum fluttu af Suðurnesjum fyrir sex árum austur í Meðalland að bænum Syðri-Steinsmýri. Hvorugt þeirra átti rætur í Skaftárhrepp. Lífið 5.3.2021 23:08 Styttist í að veiðin hefjist Nú styttist hratt í að stangveiðitímabilið hefjist á nýjan leik en að venju er fyrsti veiðidagurinn á hverju ári 1. apríl. Veiði 3.3.2021 10:31 Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR Aðalfundur SVFR var haldinn í gærkvöldi og eitt að aðalmálum fundarins var að kjósa um þrjú sæti af sex til stjórnar. Veiði 26.2.2021 11:52 Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram 25. febrúar og kosning til stjórnarsetu og fulltrúaráðs er þegar hafin. Veiði 23.2.2021 09:15 Mun meira bókað en í fyrra í laxveiðiánum Síðasta sumar gátu Íslenskir veiðimenn stokkið á lausa daga í sumum laxveiðiánum sem voru settir í endursölu þegar erlendir veiðimenn afbókuðu með litlum fyrirvara. Veiði 16.2.2021 09:04 Framboð til stjórnar SVFR Aðalfundur SVFR verður haldinn 25. febrúar næstkomandi og þar verður kosið um þrjú laus sæti í stjórn félagsins. Veiði 12.2.2021 09:18 Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Þá hefur tölfræðin fyrir september og október í Eystri Rangá verið tekin saman en við höfum birt áður fyrir júní, júlí og ágúst. Veiði 9.2.2021 08:52 Spennandi námskeið í veiðileiðsögn Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 2 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiði 29.1.2021 13:22 Veiddu vel á léttklæddar flugur Nú sitja fluguveiðimenn og konur við hnýtingargræjurnar sínar og undirbúa sig fyrir veiðisumarið sem nálgast óðfluga. Veiði 26.1.2021 11:37 Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Eins og allir veiðimenn muna þá var veiðin í Eystri Rangá mögnuð í fyrra enda var met slegið í ánni sem var full af laxi fram á síðasta dag. Veiði 25.1.2021 13:47 Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner Fish Partner hefur verið einn af þeim veiðileyfasölum sem hefur vaxið mikið síðustu ár og nú var félagið að auka við þjónustu sína enn frekar. Veiði 20.1.2021 10:21 Þú átt aldrei nóg af Peacock Nú sitja veiðimenn landsins yfir hnýtingar græjunum og undirbúa sig fyrir komandi veiðisumar en það styttist hratt í það. Veiði 19.1.2021 08:11 Veiðileyfasala komin á fullt Núna er sá tími genginn í garð að veiðimenn landsins eru á fullu að skoða framboð á veiðileyfum og bóka veiðidaga fyrir komandi veiðisumar. Veiði 15.1.2021 09:56 Leitað eftir félögum í árnefnd Elliðaánna Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur að skipa árnefndum fyrir hvert veiðisvæði og nú er verið að leita innan raða félagsins eftir nýjum veiðimönnum í árnefnd Elliðaánna. Veiði 11.1.2021 11:59 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 93 ›
Flottir fiskar úr Eldvatni í Meðallandi Nú stendur sjóbirtingstímabilið yfir og það eru að berast fréttir víða af góðum aflabrögðum og nú síðast úr Eldavatni í Meðallandi. Veiði 19.4.2021 08:37
Veiðimenn fjölmenna við Vífilstaðavatn Vífilstaðavatn opnar ár hvert þann 1. apríl og fyrstu dagana er oft ansi fjölmennt við vatnið ef það er ekki ís á því. Veiði 14.4.2021 14:00
Vænar bleikjur í Ásgarði Sogið hefur lengi verið þekkt fyrir vænar bleikjur en það eru ekki allir sem vita að vorveiðin þar getur verið aldeilis frábær. Veiði 14.4.2021 13:19
Kalt um helgina en ágætar veiðifréttir Það var heldur kalt á veiðimenn um helgina en þrátt fyrir það erum við að fá fréttir af bæði ágætis veiði og líka því sem verður bara kallað mok. Veiði 12.4.2021 08:58
Grímsá á leið í útboð Ein af vinsælli laxveiðiám landsins er Grímsá í Borgarfirði og það er mikil eftirsókn eftir leyfum í hana bæði af innlendum og erlendum veiðimönnum. Veiði 12.4.2021 08:44
Kavíar er nýja flugan sem þú þarft að prófa Það er alltaf gaman að sýna nýjar flugur og svo ég tali ekki um að prófa nýjar flugur og sjá hvernig þær reynast. Veiði 6.4.2021 12:22
Frábær veiði á ION svæðinu Veiðin fór vel af stað á ION svæðinu en núna var byrjað 1. apríl í fyrsta skipti og þrátt fyrir að byrja fyrr var fiskurinn löngu mættur. Veiði 6.4.2021 10:34
Fín veiði í Þingvallavatni Sú breyting varð á veiðum við Þingvallavatn á þessu tímabili að heimilt er að veiða á urriðasvæðunum frá og með 1. apríl og það er greinilegt að það er bara af hinu góða. Veiði 4.4.2021 09:00
99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur lengi verið ein af vinsælustu laxveiðiám landsins en það vita kannski ekki allir að í henni er líka stór og flottur urriði í ánni. Veiði 3.4.2021 11:01
Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Vorveiði við austurbakka Hólsár hefur ekki verið mikið stunduð en nú hefur nýr leigutaki tekið við svæðinu og það stendur til að koma fleirum að á þessu magnaða svæði. Veiði 3.4.2021 10:01
Flott opnun í Leirá Veiðisumarið 2021 hófst 1. apríl og eru fréttir farnar að berast af veiðisvæðum víða um land en mest er veitt af sjóbirting þessa fyrstu daga. Veiði 3.4.2021 09:00
Veiðin hefst á fimmtudaginn Stangveiðitímabilið 2021 hefst næsta fimmtudag og það eru margir veiðimenn og veiðikonur komin út á brún í spennunni. Veiði 29.3.2021 08:27
Fyrsta stiklan úr Dagbók Urriða Dagbók Urriða eru nýir þættir sem verða á Stöð 2 og Stöð 2+ í apríl. Lífið 26.3.2021 17:00
Mega byrja 1. apríl í Þingvallavatni Nú ber svo til tíðinda fyrir þá sem hreinlega elska að veiða stóru urriðana við Þingvallavatn að veiði verður heimil á minnsta kosti tveimur svæðum frá og með 1. apríl. Veiði 25.3.2021 09:35
Vorveiði leyndarmálið Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði. Veiði 24.3.2021 12:13
Vefsalan komin í gang hjá SVFR Vefsalan hjá SVFR er komin í gang og nú geta þeir sem eru ekki í félaginu keypt daga á veiðisvæðum félagsins. Veiði 24.3.2021 08:30
Fluttu í Skaftárhrepp til að gera veiðidelluna að vinnu Þau Jón Hrafn Karlsson og Linda Ösp Gunnarsdóttir ásamt börnum fluttu af Suðurnesjum fyrir sex árum austur í Meðalland að bænum Syðri-Steinsmýri. Hvorugt þeirra átti rætur í Skaftárhrepp. Lífið 5.3.2021 23:08
Styttist í að veiðin hefjist Nú styttist hratt í að stangveiðitímabilið hefjist á nýjan leik en að venju er fyrsti veiðidagurinn á hverju ári 1. apríl. Veiði 3.3.2021 10:31
Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR Aðalfundur SVFR var haldinn í gærkvöldi og eitt að aðalmálum fundarins var að kjósa um þrjú sæti af sex til stjórnar. Veiði 26.2.2021 11:52
Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram 25. febrúar og kosning til stjórnarsetu og fulltrúaráðs er þegar hafin. Veiði 23.2.2021 09:15
Mun meira bókað en í fyrra í laxveiðiánum Síðasta sumar gátu Íslenskir veiðimenn stokkið á lausa daga í sumum laxveiðiánum sem voru settir í endursölu þegar erlendir veiðimenn afbókuðu með litlum fyrirvara. Veiði 16.2.2021 09:04
Framboð til stjórnar SVFR Aðalfundur SVFR verður haldinn 25. febrúar næstkomandi og þar verður kosið um þrjú laus sæti í stjórn félagsins. Veiði 12.2.2021 09:18
Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Þá hefur tölfræðin fyrir september og október í Eystri Rangá verið tekin saman en við höfum birt áður fyrir júní, júlí og ágúst. Veiði 9.2.2021 08:52
Spennandi námskeið í veiðileiðsögn Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 2 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiði 29.1.2021 13:22
Veiddu vel á léttklæddar flugur Nú sitja fluguveiðimenn og konur við hnýtingargræjurnar sínar og undirbúa sig fyrir veiðisumarið sem nálgast óðfluga. Veiði 26.1.2021 11:37
Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Eins og allir veiðimenn muna þá var veiðin í Eystri Rangá mögnuð í fyrra enda var met slegið í ánni sem var full af laxi fram á síðasta dag. Veiði 25.1.2021 13:47
Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner Fish Partner hefur verið einn af þeim veiðileyfasölum sem hefur vaxið mikið síðustu ár og nú var félagið að auka við þjónustu sína enn frekar. Veiði 20.1.2021 10:21
Þú átt aldrei nóg af Peacock Nú sitja veiðimenn landsins yfir hnýtingar græjunum og undirbúa sig fyrir komandi veiðisumar en það styttist hratt í það. Veiði 19.1.2021 08:11
Veiðileyfasala komin á fullt Núna er sá tími genginn í garð að veiðimenn landsins eru á fullu að skoða framboð á veiðileyfum og bóka veiðidaga fyrir komandi veiðisumar. Veiði 15.1.2021 09:56
Leitað eftir félögum í árnefnd Elliðaánna Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur að skipa árnefndum fyrir hvert veiðisvæði og nú er verið að leita innan raða félagsins eftir nýjum veiðimönnum í árnefnd Elliðaánna. Veiði 11.1.2021 11:59
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent