Stangveiði Veiðihornið - traust fjölskyldufyrirtæki í aldarfjórðung Veiðihornið er fjölskyldufyrirtæki, byggt á gömlum grunni en þau Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen festu kaup á elstu veiðibúð landsins, Veiðimanninum, árið 1998. Veiðihornið fagnar því 25 ára starfsafmæli nk. febrúar og er í dag langstærsta veiðibúð landsins. Samstarf 21.11.2022 09:07 Fyrst fór murtan og þá er urriðinn væntanlega á förum líka Bjarni Brynjólfsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og fyrrverandi upplýsingafulltrúi, er þaulvanur stangveiðimaður til fjölmargra ára og áratuga. Hann telur að brátt geti orðið um ísaldarurriðann í Þingvallavatni. Innlent 18.11.2022 15:03 Spurt hvort fjarlægja ætti stíflu Elliðavatns eftir lokun virkjunar Spurningar hafa vaknað um hvort fjarlægja eigi stíflu Elliðavatns og koma vatninu í upprunalegt horf, eftir að rekstri Elliðaárstöðvar var hætt. Líffræðingur sem vaktar Elliðavatn segir að slíkt þyrfti að hugsa vandlega og að söknuður yrði af vatninu. Innlent 17.11.2022 21:11 Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Það fer ekkert framhjá neinum að það eru verðhækkanir í þjóðfélaginu á Íslandi og veiðileyfi fara ekki varhluta af því. Veiði 15.11.2022 14:22 Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. Lífið 7.11.2022 14:53 Nýr samningur um Laxá í Mý hjá SVFR Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn eru líklega án vafa ein bestu urriðasvæði í heiminum en hróður þeirra hefur farið víða og erlendum veiðimönnum þar á bara eftir fjölga. Veiði 31.10.2022 13:15 Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiðin í Stóru Laxá var mjög góð í sumar og í kjölfar þess er ásókn mikil í leyfi í ánni fyrir veiðisumarið 2023. Veiði 24.10.2022 09:22 Ágætis veiðitímabil á enda Nú eru aðeins nokkrir dagar í að síðustu árnar loki fyrir veiðimönnum og þegar tölur eru skoðaðar er töluverður bati milli ára. Veiði 24.10.2022 09:10 Tveir bleikjustofnar taldir bestir til að þróa áfram sem eldisfisk Eftir áratugarannsóknir á bleikjustofnum Íslands hefur kynbótastöðin á Hólum komist að þeirri niðurstöðu að tveir stofnar teljist bestir til fiskeldis. Annar kemur úr vatni á Norðurlandi en hinn úr vatnasvæði á Suðurlandi. Innlent 19.10.2022 22:52 Árna Bald dæmdar 32 milljónir eftir mikinn hasar við Tungufljót Samkvæmt dómsorði sem féll nýverið í Héraðsdómi Reykjaness hefur mikið laxveiðidrama átt sér stað við Tungufljót undanfarin ár þar sem hópur á vegum eigenda gerði sitt til að trufla stangveiðimenn með því að henda spúnum sínum yfir línur og flækja. Þá eru dæmi um grjótkast bakka á milli. Innlent 18.10.2022 14:45 Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. Veiði 12.10.2022 11:39 Titrandi hringur og þyngdir fiskar nýjustu hneykslin eftir skáksvindlið Ásakanir um svindl skóku póker og veiðiheimana í Bandaríkjunum í síðustu viku, innan við mánuði eftir að greint var frá meintu svindli með hjálpartækjum ástarlífsins í skákheiminum. Titrandi hringur er sagður hafa verið notaður í stórum pókerleik og blýkúlum komið fyrir í fiskum í veiðikeppni. Sport 3.10.2022 12:55 Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði er lokið í Stóru Laxá í Hreppum en tímabilið þar fór bæði vel og stað í byrjun sumars og kláraðist að sama skapi afskaplega vel. Veiði 3.10.2022 12:01 Flottir sjóbirtingar að veiðast víða Núna þegar flestar laxveiðiárnar eru búnar að loka fyrir veiði eru veiðimenn farnir að beina sjónum sínum að sjóbirtingsveiði en hún er oftar en ekki best á þessum árstíma. Veiði 3.10.2022 08:34 100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Síðustu sjálfbæru árnar eru að loka þessa dagana og ein af þeim er Laxá í Kjós en það er ljóst að þessi lokatala lyftir ánni allsvakalega upp listann yfir veiðitölur. Veiði 30.9.2022 12:21 Stórlaxar síðustu dagana í Stóru Laxá Síðustu hollin eru núna að klára veiðar í Stóru Laxá en áin er þekkt fyrir stóra síðsumars laxa og líklega fáar ár sem státa af jafn mörgum stórlöxum á tímabilinu. Veiði 29.9.2022 08:56 Lokatölur komnar víða úr laxveiðiánum Veiði í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka og lokatölur eru að berast úr ánum þessa dagana sem sýna að sumarið var heilt yfir ekki jafn slæmt og veiðimenn héldu að það yrði í upphafi. Veiði 28.9.2022 11:14 Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiðisumarið fór rólega af stað í flestum ám og vanir veiðimenn segja að ástæðan fyrir því sé bara sú að sumarið og göngur hafi verið tveimur vikum á eftir áætlun. Veiði 23.9.2022 13:44 Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum koma í lok hverrar viku og núna þegar síðustu dagarnir eru framundan í veiðinni eru línur nokkuð skýrar. Veiði 18.9.2022 07:50 Veiðiferð vísindamanna skilar vænum fiskafla úr Elliðavatni Fiskstofnar í Elliðavatni dafna vel, samkvæmt árlegri úttekt vísindamanna, sem fengu hátt í þrjúhundruð væna silunga í net sín á einum sólarhring. Bleikju hefur þó fækkað, en sama þróun sést víðar á landinu, og er talin geta tengst hnattrænni hlýnun. Innlent 14.9.2022 21:42 Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiðin í Stóru Laxá er búin að vera góð í sumar en besti tíminn í ánni er framundan en það er vel þekkt að september getur verið stór mánuður í ánni. Veiði 13.9.2022 11:35 Ný stjórn kvennanefndar SVFR Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september. Veiði 13.9.2022 08:43 Veiddi lax nokkur sumur á Íslandi Karl þriðji Bretakonungur lagði leið sína til Íslands nokkur sumur á áttunda og níunda áratugi síðustu aldar til þess að veiða hér lax. Konungurinn er mikill laxveiðimaður og í grunninn Íslandsvinur. Innlent 10.9.2022 14:58 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Eystri Rangá er næst aflahæsta á landsins og fer yfir 3.000 laxa múrinn í dag en hún stóð í 2.985 löxum í gær þegar tölur voru teknar saman. Veiði 9.9.2022 12:07 Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Nýjar tölur úr laxveiðiánum fyrir liðna viku eru komnar á vefinn og systurnar Ytri og Eystri Rangá eru búnar að stinga hinar árnar af. Veiði 9.9.2022 12:01 103 sm lax úr Ytri Rangá Haustið er frábær veiðitími fyrir þá sem hafa sér það ætlunarverk að reyna við stóru hausthængana því þetta er sá árstími sem þeir eru oftast á ferli. Veiði 8.9.2022 12:18 Mokveiði á maðkinn í Ytri Rangá Maðkveiðihófst í byrjun september í Ytri Rangá og það var alveg vitað að veiðin yrði rosaleg því það er mikið af laxi í ánni. Veiði 8.9.2022 08:46 „Ég veit ekki nákvæmlega hvernig honum tókst að gera þetta“ Yfirleiðsögumaður í Eystri-Rangá segir að spænskur veiðimaður hafi líklega sloppið ágætlega miðað við aðstæður þegar löng veiðistöng hans rakst í háspennulínu. Karlmaðurinn, sem er vanur veiðimaður, er með brunasár víða á líkamanum. Innlent 7.9.2022 13:39 Fékk raflost við veiðar í Eystri-Rangá Veiðimaður brann víðsvegar um líkamann þegar veiðistöng hans lenti á háspennulínu í Eystri-Rangá í dag. Maðurinn var með meðvitund er hann var fluttur á sjúkrahús. Innlent 6.9.2022 13:57 22 punda lax úr Jöklu Það er draumur flestra veiðimanna að ná því einhvern tíman á veiðiferlinum að setja í og landa stórlaxi en fáir hafa gert það jafn oft og Nils Folmer. Veiði 5.9.2022 09:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 93 ›
Veiðihornið - traust fjölskyldufyrirtæki í aldarfjórðung Veiðihornið er fjölskyldufyrirtæki, byggt á gömlum grunni en þau Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen festu kaup á elstu veiðibúð landsins, Veiðimanninum, árið 1998. Veiðihornið fagnar því 25 ára starfsafmæli nk. febrúar og er í dag langstærsta veiðibúð landsins. Samstarf 21.11.2022 09:07
Fyrst fór murtan og þá er urriðinn væntanlega á förum líka Bjarni Brynjólfsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og fyrrverandi upplýsingafulltrúi, er þaulvanur stangveiðimaður til fjölmargra ára og áratuga. Hann telur að brátt geti orðið um ísaldarurriðann í Þingvallavatni. Innlent 18.11.2022 15:03
Spurt hvort fjarlægja ætti stíflu Elliðavatns eftir lokun virkjunar Spurningar hafa vaknað um hvort fjarlægja eigi stíflu Elliðavatns og koma vatninu í upprunalegt horf, eftir að rekstri Elliðaárstöðvar var hætt. Líffræðingur sem vaktar Elliðavatn segir að slíkt þyrfti að hugsa vandlega og að söknuður yrði af vatninu. Innlent 17.11.2022 21:11
Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Það fer ekkert framhjá neinum að það eru verðhækkanir í þjóðfélaginu á Íslandi og veiðileyfi fara ekki varhluta af því. Veiði 15.11.2022 14:22
Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. Lífið 7.11.2022 14:53
Nýr samningur um Laxá í Mý hjá SVFR Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn eru líklega án vafa ein bestu urriðasvæði í heiminum en hróður þeirra hefur farið víða og erlendum veiðimönnum þar á bara eftir fjölga. Veiði 31.10.2022 13:15
Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiðin í Stóru Laxá var mjög góð í sumar og í kjölfar þess er ásókn mikil í leyfi í ánni fyrir veiðisumarið 2023. Veiði 24.10.2022 09:22
Ágætis veiðitímabil á enda Nú eru aðeins nokkrir dagar í að síðustu árnar loki fyrir veiðimönnum og þegar tölur eru skoðaðar er töluverður bati milli ára. Veiði 24.10.2022 09:10
Tveir bleikjustofnar taldir bestir til að þróa áfram sem eldisfisk Eftir áratugarannsóknir á bleikjustofnum Íslands hefur kynbótastöðin á Hólum komist að þeirri niðurstöðu að tveir stofnar teljist bestir til fiskeldis. Annar kemur úr vatni á Norðurlandi en hinn úr vatnasvæði á Suðurlandi. Innlent 19.10.2022 22:52
Árna Bald dæmdar 32 milljónir eftir mikinn hasar við Tungufljót Samkvæmt dómsorði sem féll nýverið í Héraðsdómi Reykjaness hefur mikið laxveiðidrama átt sér stað við Tungufljót undanfarin ár þar sem hópur á vegum eigenda gerði sitt til að trufla stangveiðimenn með því að henda spúnum sínum yfir línur og flækja. Þá eru dæmi um grjótkast bakka á milli. Innlent 18.10.2022 14:45
Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. Veiði 12.10.2022 11:39
Titrandi hringur og þyngdir fiskar nýjustu hneykslin eftir skáksvindlið Ásakanir um svindl skóku póker og veiðiheimana í Bandaríkjunum í síðustu viku, innan við mánuði eftir að greint var frá meintu svindli með hjálpartækjum ástarlífsins í skákheiminum. Titrandi hringur er sagður hafa verið notaður í stórum pókerleik og blýkúlum komið fyrir í fiskum í veiðikeppni. Sport 3.10.2022 12:55
Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði er lokið í Stóru Laxá í Hreppum en tímabilið þar fór bæði vel og stað í byrjun sumars og kláraðist að sama skapi afskaplega vel. Veiði 3.10.2022 12:01
Flottir sjóbirtingar að veiðast víða Núna þegar flestar laxveiðiárnar eru búnar að loka fyrir veiði eru veiðimenn farnir að beina sjónum sínum að sjóbirtingsveiði en hún er oftar en ekki best á þessum árstíma. Veiði 3.10.2022 08:34
100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Síðustu sjálfbæru árnar eru að loka þessa dagana og ein af þeim er Laxá í Kjós en það er ljóst að þessi lokatala lyftir ánni allsvakalega upp listann yfir veiðitölur. Veiði 30.9.2022 12:21
Stórlaxar síðustu dagana í Stóru Laxá Síðustu hollin eru núna að klára veiðar í Stóru Laxá en áin er þekkt fyrir stóra síðsumars laxa og líklega fáar ár sem státa af jafn mörgum stórlöxum á tímabilinu. Veiði 29.9.2022 08:56
Lokatölur komnar víða úr laxveiðiánum Veiði í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka og lokatölur eru að berast úr ánum þessa dagana sem sýna að sumarið var heilt yfir ekki jafn slæmt og veiðimenn héldu að það yrði í upphafi. Veiði 28.9.2022 11:14
Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiðisumarið fór rólega af stað í flestum ám og vanir veiðimenn segja að ástæðan fyrir því sé bara sú að sumarið og göngur hafi verið tveimur vikum á eftir áætlun. Veiði 23.9.2022 13:44
Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum koma í lok hverrar viku og núna þegar síðustu dagarnir eru framundan í veiðinni eru línur nokkuð skýrar. Veiði 18.9.2022 07:50
Veiðiferð vísindamanna skilar vænum fiskafla úr Elliðavatni Fiskstofnar í Elliðavatni dafna vel, samkvæmt árlegri úttekt vísindamanna, sem fengu hátt í þrjúhundruð væna silunga í net sín á einum sólarhring. Bleikju hefur þó fækkað, en sama þróun sést víðar á landinu, og er talin geta tengst hnattrænni hlýnun. Innlent 14.9.2022 21:42
Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiðin í Stóru Laxá er búin að vera góð í sumar en besti tíminn í ánni er framundan en það er vel þekkt að september getur verið stór mánuður í ánni. Veiði 13.9.2022 11:35
Ný stjórn kvennanefndar SVFR Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september. Veiði 13.9.2022 08:43
Veiddi lax nokkur sumur á Íslandi Karl þriðji Bretakonungur lagði leið sína til Íslands nokkur sumur á áttunda og níunda áratugi síðustu aldar til þess að veiða hér lax. Konungurinn er mikill laxveiðimaður og í grunninn Íslandsvinur. Innlent 10.9.2022 14:58
70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Eystri Rangá er næst aflahæsta á landsins og fer yfir 3.000 laxa múrinn í dag en hún stóð í 2.985 löxum í gær þegar tölur voru teknar saman. Veiði 9.9.2022 12:07
Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Nýjar tölur úr laxveiðiánum fyrir liðna viku eru komnar á vefinn og systurnar Ytri og Eystri Rangá eru búnar að stinga hinar árnar af. Veiði 9.9.2022 12:01
103 sm lax úr Ytri Rangá Haustið er frábær veiðitími fyrir þá sem hafa sér það ætlunarverk að reyna við stóru hausthængana því þetta er sá árstími sem þeir eru oftast á ferli. Veiði 8.9.2022 12:18
Mokveiði á maðkinn í Ytri Rangá Maðkveiðihófst í byrjun september í Ytri Rangá og það var alveg vitað að veiðin yrði rosaleg því það er mikið af laxi í ánni. Veiði 8.9.2022 08:46
„Ég veit ekki nákvæmlega hvernig honum tókst að gera þetta“ Yfirleiðsögumaður í Eystri-Rangá segir að spænskur veiðimaður hafi líklega sloppið ágætlega miðað við aðstæður þegar löng veiðistöng hans rakst í háspennulínu. Karlmaðurinn, sem er vanur veiðimaður, er með brunasár víða á líkamanum. Innlent 7.9.2022 13:39
Fékk raflost við veiðar í Eystri-Rangá Veiðimaður brann víðsvegar um líkamann þegar veiðistöng hans lenti á háspennulínu í Eystri-Rangá í dag. Maðurinn var með meðvitund er hann var fluttur á sjúkrahús. Innlent 6.9.2022 13:57
22 punda lax úr Jöklu Það er draumur flestra veiðimanna að ná því einhvern tíman á veiðiferlinum að setja í og landa stórlaxi en fáir hafa gert það jafn oft og Nils Folmer. Veiði 5.9.2022 09:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent