Eftirréttir

Ljúffeng eplakaka með ostakökutvisti - UPPSKRIFT
Það er smá maus að gera þessa köku en langt frá því að vera flókið. Útkoman er nánast himnesk.

Auðveldir ostakökubitar
Bara fjögur hráefni – þetta millimálanasl gæti ekki verið einfaldara.

Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT
Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki.

Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT
Algjör jarðarberjasæla.

Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT
Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur.

Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT
Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni.

Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT
Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn.

Bráðhollur ís með súkkulaðisósu
Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís

Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR
Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni.

Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT
Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál.

Fantagóð frosin jógúrt - UPPSKRIFTIR
Það er tilvalið að búa til þetta ískalda lostæti.

Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT
Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar.

Frostpinnar með honeydew-melónu og kóríander
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis.

Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT
Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum.

Sumarleg sítrónusætindi: Smákökur, terta og sítrónuídýfa
Uppskriftir. Smákökur, terta og sítrónuídýfa.

Eftirréttir sem þarf ekki að baka - UPPSKRIFTIR
Bara hræra saman nokkrum hráefnum og skella í kæli.

Hver á bestu böku Íslands? Uppskrift að Key Lime-böku
Bandaríska sendiráðið og Ásbrú blása til keppni í dag og finna bestu bökuna á landinu. Uppskrift fylgir fréttinni.

Gómsætir sumarréttir Kolbrúnar Pálínu
Eva Laufey sótti Kolbrúnu Pálínu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja.

Risarækjupasta og sumarsalat
Greta Mjöll töfrar fram gómsæta rétti í Höfðingjum heim að sækja.

Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT
Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti.

Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT
Áfram Ísland!

Gómsætur kalkúnaréttur: Hrefna Sætran töfrar fram gómsætan heimilismat
Eva Laufey sótti sælkerann og veitingahúsaeigandann Hrefnu Sætran heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. Hrefna hrissti fram úr erminni ómótstæðilegan kalkúnarétt ásamt einföldum og girnilegu Oreo triffle í eftirrétt.

Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja
Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur.

Gómsætir eftirréttir á páskum
Thelma Þorbergsdóttir lumar á ýmsum kræsingum.

Girnilegar brownies með minturjóma að hætti Evu Brink
Eva Brink er ungur ástríðukokkur sem heldur úti síðunni evabrink.com.

Margföld súkkulaðisæla
Berglind Ólafsdóttir byrjaði ung að elda. Hún er einarður áhugamaður um matarblogg og að áeggjan yngstu dóttur sinnar stofnaði hún sitt eigið blogg, Krydd og krásir, sem er nokkurs konar samstarfsverkefni allrar fjölskyldunnar. Hún gefur uppskrift að góðgæti á veisluborðið.

Stökk berjabaka - UPPSKRIFT
Sætur eftirréttur sem gleður bragðlaukana.

Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi
Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur.

Uppskrift: Kókosbolludraumur
Eftirréttabombu sem er ákaflega fljótlegt og auðvelt að útbúa.

Jólaköku gotterí fyrir alla fjölskylduna
Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga.