
Eva Laufey

Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus
Eva Laufey bakaði hollt og gott heilhveitibrauð í síðasta þætti af Matargleði Evu sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.

Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu
Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala.

Tíramísú: Ítalski sjarmörinn
Eva Laufey deilir uppskrift af þekktasta eftirrétt Ítala, Tíramísú sem er afar vinsæll víða um heim.

Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti
Eva Laufey útbjó ljúffengar bruschettur með tómötum og hvítlauksosti í síðasta þætti af Matargleði Evu.

Frískandi sumardrykkur og ljúffengt sælkerasalat
Það var sumarstemning í síðasta þætti af Matargleði Evu og hér eru tvær uppskriftir að réttum sem tilvalið er að bera fram á heitum sumardögum.

Gómsætar pitsur á tvo vegu
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar

Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas
Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi.

Girnilegur þorskur með salsa og kartöflumús
Eva Laufey sýnir okkur að fiskur getur verið kjörin laugardagssteik og þar má dekra við magann með girnilegu meðlæti, bæði salsa og kartöflumús.

Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar
Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman.

Gómsætir ostaréttir sem kitla bragðlaukana
Í síðasta þætti í Matargleði Evu á Stöð 2 bjó Eva til ostarétti sem eiga það sameiginlegt að vera afar einfaldir og bragðgóðir.

Eva Laufey gerir dýrindis dögurð
Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu.

Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi
Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm

Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð.

Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova
Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt.

Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar
Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2.

Matarmikil fiskiskúpa
Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu.

Eplabaka Evu Laufeyjar
Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2.

Jógúrtís með mangó og mintu
Ljúffengur og frískandi jógúrtís.

Morgunhristingar Evu Laufeyjar
Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2.

Kjúklingasalat Evu Laufeyjar
Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl.

Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu
Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku.

Appelsínu- og gulrótarsafi Evu
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa.

Grillaður BBQ lambahryggur
Eva Laufey heimsækir stjörnukokkinn Völla Snæ.

Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT
Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja.

Dagur B. deilir leyniuppskriftinni
Eva Laufey sótti verðandi borgarstjóra heim í þætti sínum Höfingjar heim að sækja.

Gómsætir sumarréttir Kolbrúnar Pálínu
Eva Laufey sótti Kolbrúnu Pálínu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja.

Risarækjupasta og sumarsalat
Greta Mjöll töfrar fram gómsæta rétti í Höfðingjum heim að sækja.

Gómsætur kalkúnaréttur: Hrefna Sætran töfrar fram gómsætan heimilismat
Eva Laufey sótti sælkerann og veitingahúsaeigandann Hrefnu Sætran heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. Hrefna hrissti fram úr erminni ómótstæðilegan kalkúnarétt ásamt einföldum og girnilegu Oreo triffle í eftirrétt.

Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja
Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur.

Í eldhúsinu hennar Evu - Ofnbakaðar kalkúnabringur
Uppskrift úr lokaþætti Evu Laufeyjar Kjaran.