Skoðun: Magnús Guðmundsson Ærandi þögn Samkoma og grimmileg ofbeldisverk hvítra þjóðernissinna í bænum Charlottesville í Virginíu koma því miður ekki á óvart. Þvert á móti er þetta líkamning þeirra öldu þjóðernishyggju og öfgahægristefnu sem gengur yfir hinn vestræna heim. Fastir pennar 13.8.2017 17:03 Við munum Fyrir aðeins sjötíu og tveimur árum kviknaði í himninum yfir japanskri borg, í annað sinn á örfáum dögum, og síðan splundraðist allt. Heimili, skólar og vinnustaðir – allt tættist í sundur og logaði. Fastir pennar 8.8.2017 17:00 Stikkfrí Fastir pennar 7.8.2017 17:33 Ekkert að fara Ef það er eitthvað sem einkennir íslensk stjórnmál öðru fremur þá er það að láta mál reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni. Fastir pennar 1.8.2017 20:00 Næsta skref Börnin eru framtíðin, segja stjórnmálamenn á tyllidögum og bæta svo einhverju við um að þess vegna verðum við að gera vel við þau, sjá þeim fyrir góðu atlæti og menntun því lengi býr að fyrstu gerð. Fastir pennar 31.7.2017 16:55 Eilíf bið Það er alltaf ánægjulegt að sjá ráðherrra málaflokks bregðast við athugasemdum og gagnrýni eins og Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra gerði á Facebook-síðu sinni í kjölfar viðtals við Láru Guðrúnu Jóhönnudóttur í Fréttablaðinu um helgina. Fastir pennar 30.7.2017 16:23 Áfram druslur! Maður á víst ekki að nota fyrsta persónu fornafnið ég í leiðara. En ég ætla samt að gera það. Minn leiðari, mínar reglur, mitt vald. Það er eitthvað. Þetta eru ákveðin forréttindi en stundum er þetta líka byrði. Fastir pennar 25.7.2017 17:15 Hamfarir Fastir pennar 23.7.2017 17:23 Einangrun Það kemur tæpast nokkrum á óvart að Ísland stendur sig langverst af Norðurlöndunum þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda gegn ójöfnuði samkvæmt nýrri skýrslu frá Oxfam. Fastir pennar 18.7.2017 16:40 Frumkvöðlar Það er komið að því. Íslensku fótboltastelpurnar eru komnar á sitt þriðja stórmót þar sem þær hefja keppni annað kvöld á móti sterku liði Frakka. Fastir pennar 16.7.2017 18:08 Nýtt upphaf Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana. Fastir pennar 11.7.2017 16:51 Vonbrigði Við lifum á tímum afþreyingar við hvert fótmál. Tæknibylting síðustu ára hefur margfaldað aðgengi okkar að leiknu sjónvarpsefni og af því leiðir að í framleiðslu á slíku efni er fólgið gríðarlegt sóknarfæri. Fastir pennar 9.7.2017 18:38 Höfum hátt Það er aðdáunarvert að fylgjast með baráttu stúlknanna sem urðu fórnarlömb Róberts Árna Hreiðarssonar, nú Robert Downey, fyrir réttlæti og bættu samfélagi. Fastir pennar 4.7.2017 17:01 Tekjublaðið Það er þessi tími ársins sem þjóðin eyðir einhverjum dögum í að skoða hverjir hafa hæstu tekjurnar, hafa það best og eiga flest og guð má vita hvað og sitt sýnist hverjum eins og gengur. Fastir pennar 2.7.2017 21:04 Sögurnar okkar Norsku sjónvarpsþættirnir Skam hafa svo sannarlega slegið í gegn um víða veröld. Vinsældir þáttanna má ekki síst rekja til þess að þar eru sagðar einfaldar, einlægar og mikilvægar sögur af venjulegum ungmennum í norskum veruleika. Fastir pennar 27.6.2017 17:57 Tvær þjóðir Auðvitað eigum við að meta menntun, hæfileika og ábyrgð fólks að verðleikum. Gæta þess að það fólk sem sinnir mikilvægum störfum í samfélaginu njóti kjara sem endurspegla ábyrgð þess og færni. Fastir pennar 25.6.2017 19:24 Uppskeran Til hamingju með daginn,“ sagði Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, við útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands fyrir skömmu. "Í batnandi landi er best að lifa,“ Fastir pennar 20.6.2017 16:32 Annað tækifæri Þegar konur fengu loks kosningarétt árið 1915 tilkynnti Ingibjörg H. Bjarnason í ræðu við setningu Alþingis síðar um sumarið að næsta baráttumál yrði stofnun Landspítala, öllum til heilla. Fastir pennar 18.6.2017 17:50 Vertu úti! Bornir og barnfæddir Reykvíkingar hafa lengi haft þá trú að það sé gott að vera úti. Að ungabörn eigi að sofa síðdegisblundinn úti í kerru í svo gott sem öllum veðrum, að krakkar eigi að vera úti að leika sér eftir skóla Fastir pennar 13.6.2017 16:41 Vopnavæðing Markmið hryðjuverka hefur alltaf verið að valda ótta og sundrungu í samfélaginu. Að leitast við að koma í veg fyrir að fólk geti um frjálst höfuð strokið Fastir pennar 11.6.2017 18:16 Hrákasmíð "Ætíð vill valdið sinn vilja hafa,“ stendur víst einhvers staðar og má til sanns vegar færa þegar íslenskt samfélag er annars vegar. Einhverra hluta vegna er málum þannig háttað á Íslandi að sá einn ræður sem mest hefur valdið, óháð visku, samræðu eða einfaldlega hvort viðkomandi kemst að bestu mögulegu niðurstöðu fyrir heildina. Fastir pennar 6.6.2017 16:41 Matthildur Ríkisútvarpið er mikilvæg stofnun, óháð rekstrarforminu. Styrkur RÚV sem fjölmiðils er meðal annars fólginn í því að vera í eigu þjóðarinnar og fyrir hana alla. Fastir pennar 30.5.2017 17:36 Dýrasta djásn Þetta land er og þessi þjóð er auðvitað engu lík. Þannig eru reyndar flestar þjóðir, hafa sín sérkenni, sína sérvisku og eigin þjóðarvitund. Fastir pennar 28.5.2017 18:17 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. Fastir pennar 23.5.2017 19:05 Bið og von Einstaklingurinn, réttur hans og tækifæri til þess að ráða örlögum sínum, er mörgum stjórnmálamönnum hugleikinn og það réttilega. Fátt er mikilvægara en þessi réttur til persónufrelsis sem grundvallarmannréttindi hvers einstakling. Fastir pennar 21.5.2017 21:40 Ekki boðlegt Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki, hugsaði ég. Þetta mál hvílir á fólki eins og mara, enda reiðum við okkur á þetta fólk.“ Fastir pennar 16.5.2017 17:08 Botninum náð Eftir að hafa mátt um nokkra hríð bíða í óvissu um framtíð starfa sinna á Akranesi var fiskvinnslufólki HB Granda tilkynnt um niðurstöðuna. Fastir pennar 14.5.2017 16:08 Hugsjónabras Við mannfólkið erum alls konar og það blessunarlega, því það gefur lífinu lit, fegurð og fjölbreytileika. Fastir pennar 9.5.2017 19:04 Skammsýni Ef vilji Íslendinga stendur til þess að skapa gott samfélag í sátt við náttúruna þá er frumforsenda að byggja hér upp öflugt og framsækið menntakerfi. Fastir pennar 7.5.2017 18:59 Umbætur Skoðanakannanir eru ekki kosningar sama hversu nærri þær eru því að varpa fram raunsærri mynd af skoðunum fólks, stuðningi við stjórnmálaflokka og ríkisstjórnir. Skoðun 2.5.2017 19:26 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Ærandi þögn Samkoma og grimmileg ofbeldisverk hvítra þjóðernissinna í bænum Charlottesville í Virginíu koma því miður ekki á óvart. Þvert á móti er þetta líkamning þeirra öldu þjóðernishyggju og öfgahægristefnu sem gengur yfir hinn vestræna heim. Fastir pennar 13.8.2017 17:03
Við munum Fyrir aðeins sjötíu og tveimur árum kviknaði í himninum yfir japanskri borg, í annað sinn á örfáum dögum, og síðan splundraðist allt. Heimili, skólar og vinnustaðir – allt tættist í sundur og logaði. Fastir pennar 8.8.2017 17:00
Ekkert að fara Ef það er eitthvað sem einkennir íslensk stjórnmál öðru fremur þá er það að láta mál reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni. Fastir pennar 1.8.2017 20:00
Næsta skref Börnin eru framtíðin, segja stjórnmálamenn á tyllidögum og bæta svo einhverju við um að þess vegna verðum við að gera vel við þau, sjá þeim fyrir góðu atlæti og menntun því lengi býr að fyrstu gerð. Fastir pennar 31.7.2017 16:55
Eilíf bið Það er alltaf ánægjulegt að sjá ráðherrra málaflokks bregðast við athugasemdum og gagnrýni eins og Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra gerði á Facebook-síðu sinni í kjölfar viðtals við Láru Guðrúnu Jóhönnudóttur í Fréttablaðinu um helgina. Fastir pennar 30.7.2017 16:23
Áfram druslur! Maður á víst ekki að nota fyrsta persónu fornafnið ég í leiðara. En ég ætla samt að gera það. Minn leiðari, mínar reglur, mitt vald. Það er eitthvað. Þetta eru ákveðin forréttindi en stundum er þetta líka byrði. Fastir pennar 25.7.2017 17:15
Einangrun Það kemur tæpast nokkrum á óvart að Ísland stendur sig langverst af Norðurlöndunum þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda gegn ójöfnuði samkvæmt nýrri skýrslu frá Oxfam. Fastir pennar 18.7.2017 16:40
Frumkvöðlar Það er komið að því. Íslensku fótboltastelpurnar eru komnar á sitt þriðja stórmót þar sem þær hefja keppni annað kvöld á móti sterku liði Frakka. Fastir pennar 16.7.2017 18:08
Nýtt upphaf Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana. Fastir pennar 11.7.2017 16:51
Vonbrigði Við lifum á tímum afþreyingar við hvert fótmál. Tæknibylting síðustu ára hefur margfaldað aðgengi okkar að leiknu sjónvarpsefni og af því leiðir að í framleiðslu á slíku efni er fólgið gríðarlegt sóknarfæri. Fastir pennar 9.7.2017 18:38
Höfum hátt Það er aðdáunarvert að fylgjast með baráttu stúlknanna sem urðu fórnarlömb Róberts Árna Hreiðarssonar, nú Robert Downey, fyrir réttlæti og bættu samfélagi. Fastir pennar 4.7.2017 17:01
Tekjublaðið Það er þessi tími ársins sem þjóðin eyðir einhverjum dögum í að skoða hverjir hafa hæstu tekjurnar, hafa það best og eiga flest og guð má vita hvað og sitt sýnist hverjum eins og gengur. Fastir pennar 2.7.2017 21:04
Sögurnar okkar Norsku sjónvarpsþættirnir Skam hafa svo sannarlega slegið í gegn um víða veröld. Vinsældir þáttanna má ekki síst rekja til þess að þar eru sagðar einfaldar, einlægar og mikilvægar sögur af venjulegum ungmennum í norskum veruleika. Fastir pennar 27.6.2017 17:57
Tvær þjóðir Auðvitað eigum við að meta menntun, hæfileika og ábyrgð fólks að verðleikum. Gæta þess að það fólk sem sinnir mikilvægum störfum í samfélaginu njóti kjara sem endurspegla ábyrgð þess og færni. Fastir pennar 25.6.2017 19:24
Uppskeran Til hamingju með daginn,“ sagði Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, við útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands fyrir skömmu. "Í batnandi landi er best að lifa,“ Fastir pennar 20.6.2017 16:32
Annað tækifæri Þegar konur fengu loks kosningarétt árið 1915 tilkynnti Ingibjörg H. Bjarnason í ræðu við setningu Alþingis síðar um sumarið að næsta baráttumál yrði stofnun Landspítala, öllum til heilla. Fastir pennar 18.6.2017 17:50
Vertu úti! Bornir og barnfæddir Reykvíkingar hafa lengi haft þá trú að það sé gott að vera úti. Að ungabörn eigi að sofa síðdegisblundinn úti í kerru í svo gott sem öllum veðrum, að krakkar eigi að vera úti að leika sér eftir skóla Fastir pennar 13.6.2017 16:41
Vopnavæðing Markmið hryðjuverka hefur alltaf verið að valda ótta og sundrungu í samfélaginu. Að leitast við að koma í veg fyrir að fólk geti um frjálst höfuð strokið Fastir pennar 11.6.2017 18:16
Hrákasmíð "Ætíð vill valdið sinn vilja hafa,“ stendur víst einhvers staðar og má til sanns vegar færa þegar íslenskt samfélag er annars vegar. Einhverra hluta vegna er málum þannig háttað á Íslandi að sá einn ræður sem mest hefur valdið, óháð visku, samræðu eða einfaldlega hvort viðkomandi kemst að bestu mögulegu niðurstöðu fyrir heildina. Fastir pennar 6.6.2017 16:41
Matthildur Ríkisútvarpið er mikilvæg stofnun, óháð rekstrarforminu. Styrkur RÚV sem fjölmiðils er meðal annars fólginn í því að vera í eigu þjóðarinnar og fyrir hana alla. Fastir pennar 30.5.2017 17:36
Dýrasta djásn Þetta land er og þessi þjóð er auðvitað engu lík. Þannig eru reyndar flestar þjóðir, hafa sín sérkenni, sína sérvisku og eigin þjóðarvitund. Fastir pennar 28.5.2017 18:17
Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. Fastir pennar 23.5.2017 19:05
Bið og von Einstaklingurinn, réttur hans og tækifæri til þess að ráða örlögum sínum, er mörgum stjórnmálamönnum hugleikinn og það réttilega. Fátt er mikilvægara en þessi réttur til persónufrelsis sem grundvallarmannréttindi hvers einstakling. Fastir pennar 21.5.2017 21:40
Ekki boðlegt Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki, hugsaði ég. Þetta mál hvílir á fólki eins og mara, enda reiðum við okkur á þetta fólk.“ Fastir pennar 16.5.2017 17:08
Botninum náð Eftir að hafa mátt um nokkra hríð bíða í óvissu um framtíð starfa sinna á Akranesi var fiskvinnslufólki HB Granda tilkynnt um niðurstöðuna. Fastir pennar 14.5.2017 16:08
Hugsjónabras Við mannfólkið erum alls konar og það blessunarlega, því það gefur lífinu lit, fegurð og fjölbreytileika. Fastir pennar 9.5.2017 19:04
Skammsýni Ef vilji Íslendinga stendur til þess að skapa gott samfélag í sátt við náttúruna þá er frumforsenda að byggja hér upp öflugt og framsækið menntakerfi. Fastir pennar 7.5.2017 18:59
Umbætur Skoðanakannanir eru ekki kosningar sama hversu nærri þær eru því að varpa fram raunsærri mynd af skoðunum fólks, stuðningi við stjórnmálaflokka og ríkisstjórnir. Skoðun 2.5.2017 19:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent