Grikkland

Fréttamynd

Seðlabankinn varar við gjaldþroti

Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá.

Erlent
Fréttamynd

Segja ríki heims þurfa að stofna flóttamannasjóð

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ríki heims hafa brugðist illilega gagnvart flóttamannavandanum, sem nú er orðinn verri en þekkst hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Fimm nágrannalönd Sýrlands eru að sligast undan vandanum og engar lík

Erlent
Fréttamynd

Ætla enn að þrýsta á Pútín

Annað árið í röð fær Vladimír Pútín Rússlandsforseti ekki að vera með þegar leiðtogar nokkurra helstu iðnríkja heims hittast til að ræða heimsmálin.

Erlent
Fréttamynd

Segir lausnina til ef viljinn er fyrir hendi

Áform Breta um að ná fram breytingum á Evrópusambandinu fá nú betri viðbrögð frá kanslara Þýskalands en nokkru sinni. Fyrrverandi utanríkisráðherra Þýskalands ráðleggur Cameron þó að tapa sér ekki í óskhyggjunni.

Erlent
Fréttamynd

Grikkir höfnuðu samningnum

Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði skilyrði framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til að leysa skuldavanda landsins ósanngjörn.

Erlent
Fréttamynd

Ekki klappað í stein

Evrópumálaráðherra Þýskalands vonast til þess að eftir nokkur ár geti aðild að Evrópusambandinu komist aftur á dagskrá hér á landi. Hann segir Þjóðverja hafa sýnt Grikkjum mikinn sveigjanleika í efnahagsþrengingum þeirra, en harmleikur flóttafólks í Miðja

Erlent
Fréttamynd

Fórnað á altari stöðugleikans

Aðild að ESB og upptaka evru er ekki eitt af stóru málunum í íslensku samfélagi í augnablikinu en gæti verið nátengt eldfimasta viðfangsefni þjóðmálanna í dag.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tsipras bað Rússa ekki um lánsfé

Vangaveltur voru uppi um hvort forsætisráðherra Grikklands myndi leita til Rússlandsstjórnar til að aðstoða Grikki en skuldastaða þeirra er mjög slæm.

Erlent
Fréttamynd

Þýskir þingmenn telja rétt að borga

Grískir ráðamenn hafa krafist nýrra stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum og vonast til að bæta þannig fjárhagsstöðu gríska ríkisins. Þýska stjórnin hefur talið þær kröfur fráleitar, en nú taka stjórnarandstæðingar á þýska þinginu undir með Grikkjum.

Erlent