Evrópa að gefast upp á Grikkjum Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2015 15:03 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra. Vísir/EPA Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir Evrópu vera að gefast upp á Grikkjum. Hann segir að Grikkir þurfi að taka til frekari aðgerða til að rétta úr efnahagi sínum. Vilji sé til að halda þeim í evrusamstarfinu en tíminn sé að renna út. „Alls staðar í Evrópu, er viðhorfið á þann veg að nú sé nóg komið,“ skrifaði Sigmar í grein á vef Bild. Grikkir reyna nú að semja og safna fé fyrir greiðslu til AGS sem þeir þurfa að borga í lok mánaðarins. Alls er greiðslan einn og hálfur milljarða evra, eða um 225 milljarðar króna. Kröfuhafar Grikkja fara fram á frekari niðurskurð þar í landi. Grikkir vilja hins vegar ekki fara eftir þeim kröfum og þá sérstaklega þeirri kröfu að dregið verði úr kostnaði ríkisins vegna lífeyris. Núverandi stjórnvöld Grikklands voru kosin á því loforði að þau myndu draga úr aðhaldsaðgerðum, hækka lágmarkslaun og skapa fleiri störf. Samkvæmt BBC varaði forsætisráðherra Grikklands hins vegar við erfiðri málamiðlun. Grikkland Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir Evrópu vera að gefast upp á Grikkjum. Hann segir að Grikkir þurfi að taka til frekari aðgerða til að rétta úr efnahagi sínum. Vilji sé til að halda þeim í evrusamstarfinu en tíminn sé að renna út. „Alls staðar í Evrópu, er viðhorfið á þann veg að nú sé nóg komið,“ skrifaði Sigmar í grein á vef Bild. Grikkir reyna nú að semja og safna fé fyrir greiðslu til AGS sem þeir þurfa að borga í lok mánaðarins. Alls er greiðslan einn og hálfur milljarða evra, eða um 225 milljarðar króna. Kröfuhafar Grikkja fara fram á frekari niðurskurð þar í landi. Grikkir vilja hins vegar ekki fara eftir þeim kröfum og þá sérstaklega þeirri kröfu að dregið verði úr kostnaði ríkisins vegna lífeyris. Núverandi stjórnvöld Grikklands voru kosin á því loforði að þau myndu draga úr aðhaldsaðgerðum, hækka lágmarkslaun og skapa fleiri störf. Samkvæmt BBC varaði forsætisráðherra Grikklands hins vegar við erfiðri málamiðlun.
Grikkland Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira