Ferðaþjónusta Skandinavískum ferðamönnum fækkar mikið milli ára Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja sem hefur fjölgað um 78,2 prósent það sem af er ári. Innlent 12.7.2015 10:34 Búast má við að fleiri vilji fylgja fordæmi Þingvallanefnda um gjaldtöku Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segir ákvörðun um þjónustugjöld á Þingvöllum gefa ákveðið fordæmi fyrir því að rukkað verði gjald fyrir þjónustu á ferðamannasvæðum Innlent 11.7.2015 18:22 Rukka 500 krónur á bílinn á Þingvöllum "Það er búið að vinna lengi í þessu og vanda vel til verka með lagalegu hliðina,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður um nýtt bílastæðagjald sem Þingvallanefnd hefur ákveðið að taka upp á þremur bílastæðum. Innlent 10.7.2015 18:54 Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. Innlent 9.7.2015 15:26 Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. Innlent 9.7.2015 14:41 Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur "Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu. Innlent 8.7.2015 13:11 Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega. Innlent 7.7.2015 21:32 Fékk flogakast við Dettifoss Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina. Innlent 7.7.2015 20:49 Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. Innlent 7.7.2015 19:04 Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. Innlent 7.7.2015 10:14 Grátandi ferðafólki bjargað af skálavörðum á hálendinu Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir skálaverði hafa unnið björgunarafrek á hálendinu síðustu vikur. Hafa borið hrakta og bugaða ferðamenn upp í skála. Seljendur ferða þurfi að horfast í augu við staðreyndir. Innlent 6.7.2015 17:51 Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. Innlent 6.7.2015 17:51 „Allir ferðamenn verið ánægðir“ Ferðaþjónustuaðilar ekki sammála um ágæti íshellisins í Langjökli. Innlent 3.7.2015 20:20 Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. Innlent 3.7.2015 08:45 Hálendisvaktin aðstoðar þúsundir ferðamanna á ári hverju Tekur til starfa á morgun. Um 200 sjálfboðaliðar koma að verkefninu. Innlent 2.7.2015 22:12 Lestu greinina umtöluðu á íslensku: Ísland land rudda, fábjána og monthana "Á rándýrum klúbbum og diskótekum dansar dauðamerkt æskan sig til heljar,“ segir í grein þýska stjórnmálamannsins Oliver Maria Schmitt þar sem Íslendingar eru því sem næst teknir af lífi. Innlent 2.7.2015 10:14 Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Jæja-hópurinn segir alla umræðu mikilvæga, þó ekki sjái sér allir fært að mæta á öll mótmæli. Innlent 2.7.2015 07:42 Tékknesku göngumennirnir á Esjunni komnir á slysadeild Voru komnir í sjálfheldu á Esjunni eftir tíu til ellefu tíma í 750 metra hæð í nótt. Innlent 1.7.2015 09:40 Liðka til fyrir millilandaflugi út á land Ríkið gæti aukið tekjur sínar um 1,3 milljarða árlega með því að koma á beinu millilandaflugi á Egilsstaði og Akureyri. Vannýttir innviðir og dreifing ferðamanna skipti miklu máli. Starfshópur á vegum forsætisráðherra skoðar leiðir. Innlent 1.7.2015 00:04 Radio Iceland hættir: „Gat ekki réttlætt fyrir sjálfum mér og fjölskyldunni að halda áfram“ „Ég set ekkert í gjaldþrot. Ég geri upp við alla og dreg mig út með það tap sem komið er. Ég verð ekki með neinn hala,“ segir Adolf Ingi. Innlent 30.6.2015 14:29 Væsir ekki um íslenska ferðamenn á Grikklandi Fararstjóri hóps Íslendinga á Krít segir alla berjast fyrir því að láta ástandið í landinu bitna sem minnst á ferðamönnum. Innlent 30.6.2015 08:25 Rúta og fólksbíll skullu saman Þrír erlendir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús. Innlent 27.6.2015 10:37 Sprengitoppar í fjölda ferðamanna Síðustu ár hefur orðið mikil aukning á komu skemmtiferðaskipa hingað til lands. Innlent 26.6.2015 12:01 Óttast ekki Ögmund vegna hugsanlegrar gjaldtöku Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri segir sveitarfélagið eiga fullt í fangi með að taka á móti öllum þessum gestum við Seljalandsfoss. Innlent 25.6.2015 15:47 Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. Innlent 25.6.2015 09:51 Leigubílstjórar út undan í ferðamannastraumnum Aukinn ferðamannastraumur til landsins skilar sér ekki í auknum viðskiptum hjá leigubílstjórum. Innlent 24.6.2015 19:38 Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. Innlent 23.6.2015 21:02 Rússar eyða mestu í bjór og vín á barnum Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn. Innlent 19.6.2015 18:46 Konur ekki sótt á hvalveiðiskipin Hvalveiðar hafa enn ekki hafist þar sem dregist hefur að gefa út vinnsluleyfi eftir verkfall dýralækna. Innlent 19.6.2015 22:14 „Það er alltaf eitthvað verið að krota og krassa á hana“ Ábúandi á Ytri-Sólheimum segir þetta leiðinlegt fyrir ferðamenn. Innlent 19.6.2015 09:10 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 165 ›
Skandinavískum ferðamönnum fækkar mikið milli ára Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja sem hefur fjölgað um 78,2 prósent það sem af er ári. Innlent 12.7.2015 10:34
Búast má við að fleiri vilji fylgja fordæmi Þingvallanefnda um gjaldtöku Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segir ákvörðun um þjónustugjöld á Þingvöllum gefa ákveðið fordæmi fyrir því að rukkað verði gjald fyrir þjónustu á ferðamannasvæðum Innlent 11.7.2015 18:22
Rukka 500 krónur á bílinn á Þingvöllum "Það er búið að vinna lengi í þessu og vanda vel til verka með lagalegu hliðina,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður um nýtt bílastæðagjald sem Þingvallanefnd hefur ákveðið að taka upp á þremur bílastæðum. Innlent 10.7.2015 18:54
Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. Innlent 9.7.2015 15:26
Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. Innlent 9.7.2015 14:41
Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur "Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu. Innlent 8.7.2015 13:11
Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega. Innlent 7.7.2015 21:32
Fékk flogakast við Dettifoss Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina. Innlent 7.7.2015 20:49
Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. Innlent 7.7.2015 19:04
Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. Innlent 7.7.2015 10:14
Grátandi ferðafólki bjargað af skálavörðum á hálendinu Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir skálaverði hafa unnið björgunarafrek á hálendinu síðustu vikur. Hafa borið hrakta og bugaða ferðamenn upp í skála. Seljendur ferða þurfi að horfast í augu við staðreyndir. Innlent 6.7.2015 17:51
Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. Innlent 6.7.2015 17:51
„Allir ferðamenn verið ánægðir“ Ferðaþjónustuaðilar ekki sammála um ágæti íshellisins í Langjökli. Innlent 3.7.2015 20:20
Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. Innlent 3.7.2015 08:45
Hálendisvaktin aðstoðar þúsundir ferðamanna á ári hverju Tekur til starfa á morgun. Um 200 sjálfboðaliðar koma að verkefninu. Innlent 2.7.2015 22:12
Lestu greinina umtöluðu á íslensku: Ísland land rudda, fábjána og monthana "Á rándýrum klúbbum og diskótekum dansar dauðamerkt æskan sig til heljar,“ segir í grein þýska stjórnmálamannsins Oliver Maria Schmitt þar sem Íslendingar eru því sem næst teknir af lífi. Innlent 2.7.2015 10:14
Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Jæja-hópurinn segir alla umræðu mikilvæga, þó ekki sjái sér allir fært að mæta á öll mótmæli. Innlent 2.7.2015 07:42
Tékknesku göngumennirnir á Esjunni komnir á slysadeild Voru komnir í sjálfheldu á Esjunni eftir tíu til ellefu tíma í 750 metra hæð í nótt. Innlent 1.7.2015 09:40
Liðka til fyrir millilandaflugi út á land Ríkið gæti aukið tekjur sínar um 1,3 milljarða árlega með því að koma á beinu millilandaflugi á Egilsstaði og Akureyri. Vannýttir innviðir og dreifing ferðamanna skipti miklu máli. Starfshópur á vegum forsætisráðherra skoðar leiðir. Innlent 1.7.2015 00:04
Radio Iceland hættir: „Gat ekki réttlætt fyrir sjálfum mér og fjölskyldunni að halda áfram“ „Ég set ekkert í gjaldþrot. Ég geri upp við alla og dreg mig út með það tap sem komið er. Ég verð ekki með neinn hala,“ segir Adolf Ingi. Innlent 30.6.2015 14:29
Væsir ekki um íslenska ferðamenn á Grikklandi Fararstjóri hóps Íslendinga á Krít segir alla berjast fyrir því að láta ástandið í landinu bitna sem minnst á ferðamönnum. Innlent 30.6.2015 08:25
Rúta og fólksbíll skullu saman Þrír erlendir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús. Innlent 27.6.2015 10:37
Sprengitoppar í fjölda ferðamanna Síðustu ár hefur orðið mikil aukning á komu skemmtiferðaskipa hingað til lands. Innlent 26.6.2015 12:01
Óttast ekki Ögmund vegna hugsanlegrar gjaldtöku Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri segir sveitarfélagið eiga fullt í fangi með að taka á móti öllum þessum gestum við Seljalandsfoss. Innlent 25.6.2015 15:47
Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. Innlent 25.6.2015 09:51
Leigubílstjórar út undan í ferðamannastraumnum Aukinn ferðamannastraumur til landsins skilar sér ekki í auknum viðskiptum hjá leigubílstjórum. Innlent 24.6.2015 19:38
Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. Innlent 23.6.2015 21:02
Rússar eyða mestu í bjór og vín á barnum Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn. Innlent 19.6.2015 18:46
Konur ekki sótt á hvalveiðiskipin Hvalveiðar hafa enn ekki hafist þar sem dregist hefur að gefa út vinnsluleyfi eftir verkfall dýralækna. Innlent 19.6.2015 22:14
„Það er alltaf eitthvað verið að krota og krassa á hana“ Ábúandi á Ytri-Sólheimum segir þetta leiðinlegt fyrir ferðamenn. Innlent 19.6.2015 09:10