Ísland í dag

Leið eins og að sólin myndi ekki koma upp aftur
Athafnarmaðurinn Björn Steinbekk er giftur þriggja barna faðir í Reykjavík sem tekist hefur á við þunglyndi og kvíða.

Unnur var burðardýr fyrir smyglhring í Hong Kong
Unnur Guðjónsdóttir er mikil ævintýrakona en hún er landsþekkt fyrir ferðir sínar með hópa Íslendinga til Kína í yfir fjörutíu ár sem hafa slegið í gegn.

Yngsti dómari landsins og hefur aldrei fundið fyrir glerþakinu
Halldóra Þorsteinsdóttir er 36 ára, kennir við HR, er yngsti dómari landsins og með fjórða barn þeirra hjóna á leiðinni í heiminn.

„Þetta er bara hópur af fólki sem kann að lifa“
Frosti Logason heyrði nýverið af hópi fólks sem hefur verið að stunda það í vetur að synda undir ísi lagt Hafravatn á sundfötum einum saman.

Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu
Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar.

Náði ekki að kveðja föður sinn
Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+.

Ýmsar útfærslur á svölum sem settar hafa verið upp löngu eftir byggingu
Það eru mörg fjölbýlishús og einbýli á landinu sem ekki eru með neinar svalir. Eldri húsin hér á landi eru iðulega svalalaus.

Fór fertug í glasafrjóvgun og valdi þann sem kom henni til að hlæja
Ísgerður Gunnarsdóttir er lærð leikkona frá London og komið víða við. Hún hefur aðallega unnið með börnum og var til að mynda í Krakkafréttum, Stundinni okkar og fleira.

„Héldu að við værum bara litlar stelpur með engan sjálfstæðan vilja“
„Ég hélt fyrst að hann væri bara algjör fáviti. Ég horfði á hann og bara; Hvað er hann að gera? Svo fékk ég að kynnast honum og stelpunum og fannst þetta geggjað. Ef hann hefði aldrei byrjað að þjálfa okkur þá væri ég ekki í körfubolta.“ Þetta segir Eybjört Torfadóttir liðsmaður körfuboltaliðsins Aþenu í viðtali við Ísland í dag.

„Við börðumst um og reyndum að koma okkur á framfæri með allskonar leiðum“
Baldvin Z hefur gert Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla, Rétt 3 og margt fleira en Sindri Sindrason hitti Baldvin í Íslandi í dag á dögunum og fór yfir feril hans.

Komu fyrir frönskum svölum í íbúð í gamla Vesturbænum
Margir búa í fjölbýlishúsum þar sem ekki eru neinar svalir til staðar. En nú er hægt að búa til svokallaðar franskar svalir fyrir eldri hús eins og Vala Matt kynnti sér í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

„Maður hefði óskað þess að geta kvatt hann“
Sveinn Albert Sigfússon missti átján ára gamlan son sinn í slysi í skemmtigarðinum Terra Mitica á Spáni árið 2014. Sonur Sveins, Andri Freyr, losnaði úr rússíbana á fullri ferð með þeim afleiðingum að hann féll átján metra niður á steinsteypta jörð. Hann segir son sinn hafa verið bjartan strák sem átti framtíðina fyrir sér.

Spilaði bókstaflega allt frá sér
Karítas Valsdóttir er 34 ára þriggja barna móðir og er hún forfallinn spilafíkill sem misst hefur allt frá sér vegna fíknarinnar.

Einstakt eldhús, ólíkt öllum öðrum eldhúsum
Hvernig verða nýjustu litirnir fyrir heimilið 2021? Hvað segja innanhúss sérfræðingarnir? Hvaða stefnur og straumar eru áberandi?

„Þetta er allavega ég en ekki börnin mín“
Stella Hallsdóttir er 33 ára gift tveggja barna móðir. Hún er lögfræðingur að mennt og vinnur hjá umboðsmanni barna. Fyrra barnið eignaðist hún fyrir rúmum fjórum árum en seinna barnið kom í heiminn í nóvember 2019.

Dagur í lífi raunveruleikastjörnu Íslands: Fer í spa og förðun fyrir kokteilinn
Patrekur Jaime er tvítugur Akureyringur sem hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði sem hafa verið aðgengilegir á efnisveitunni Stöð 2+.

Segir sjálfshatrið þyngja mann miklu meira en kílóin
Rúm þrjú ár eru liðin frá því Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í sjónvarpsþættinum Biggest Loser með því að missa rúm sextíu kíló á örfáum mánuðum.

Algjör sprenging í hundahaldi á Íslandi og þeir þurfa sitt spa
Hundahald verður sífellt vinsælla og varð sprenging í Kórónuveirufaraldrinum. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fengu áhorfendur að sjá sæta hunda verða enn sætari.

Henti eiginmanninum út og breytti hrútakofanum í vinnustofu
Pínulítil íbúðarhús alveg niður í 13 fermetra hafa þvílíkt slegið í gegn að undanförnu og Vala Matt hefur skoðað nokkur ævintýralega skemmtileg fyrir Ísland í dag.

Greind fyrir tilviljun með krabbamein en leitarstöðin fann ekki frumubreytingarnar
Hanna Lind Garðarsdóttir 32 ára, tveggja barna móðir fór í skimun hjá leitarmiðstöðinni og fékk þær upplýsingar að engar frumubreytingar hefðu fundist, en fór fyrir tilviljun í millitíðinni líka til kvensjúkdómalæknis sem greindi hana með leghálskrabbamein.

„Þessi draumar um það að verða ríkur á því að selja dóp er óraunhæfur“
Í Íslandi í dag síðastliðið vor var sagt frá því hvernig þeir félagar Tolli Morthens og Agnar Bragason höfðu lagt í merkilega vinnu með starfshópi sem félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason skipaði til að finna leiðir til að styðja fanga til þátttöku í samfélaginu af lokinni afplánun.

Innlit á æfingu Landhelgisgæslunnar
Þeir leggja sig í hættu við að bjarga öðrum og gætu ekki hugsað sér betra starf.

„Í þannig aðstæðum á enginn að vera og sérstaklega ekki í ástarsamböndum“
Markþjálfinn og samskiptaráðgjafinn Linda Baldvinsdóttir mátti þola andlegt ofbeldi af hendi kærasta síns sem var alveg falið útávið og enginn vissi af nema allra nánasta fjölskylda.

Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið
Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum.

„Tól í því að takast á við þennan táradal og þessa þyrnum stráðu leið sem lífið er“
Félagarnir Flosi Þorgeirsson og Baldur Ragnarsson eru landsmönnum kunnir sem gítarleikarar úr hljómsveitunum HAM og Skálmöld en þeir hafa nú slegið í gegn á öðrum vettvangi þar sem þeir stýra einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Draugum fortíðar.

Út frá ljótum misskilningi hittust Steinunn og Sigurður ekki í 44 ár
Steinunn Helga Hákonardóttur fékk verðlaun fyrir ástarsögu sem hún sendi inn í ástarsögukeppni Morgunblaðsins.

Byssan Cobra algjör bylting í slökkvistarfi
Hvers vegna í ósköpunum ætti nokkur að vilja hlaupa inn í brennandi byggingu? Slökkviliðsmennirnir í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hlakka til hvers dags og eru spenntir fyrir nýrri byssu sem þeir nota til að slökkva elda.

Nánast hægt að matreiða allt með fiski
Hvers vegna borðar þessi mikla fiskveiðiþjóð ekki meiri fisk?

Hættuleg einkaherbergi, sjálfsmorðsáskoranir og einelti
Elísabet Ólafsdóttir grunnskólakennari á yngsta stigi og móðir tveggja barna í grunnskóla hefur verulegar áhyggjur af samfélagsmiðlanotkun barna og segir foreldra þurfa að átta sig á hættunni sem fylgir þessu miðlum.

„Hef aldrei á ævinni tárast jafn mikið og síðustu daga“
„Ég er svo þakklát. Eftir viðtalið við mig í Ísland í dag hef ég fengið ótrúlega góð viðbrögð frá fólki. Ég er svo þakklát fyrir allt þetta góða fólk sem hefur hjálpað mér á gríðarlega fallegan hátt,“ skrifar María Ósk Jónsdóttir sem kom fram í Íslandi í dag í síðustu viku en hún greindist með geðhvarfasýki fyrir nokkrum árum og er í dag öryrki.