Ísland í dag

„Ef ég fengi að ráða einhverju þá væri ég alltaf berrösuð á tánum og í kjól“
Andrea Magnúsdóttir útskrifaðist úr tveggja ára námi í fatahönnun frá Margrethe skólanum í Kaupmannahöfn með hæstu einkunn árið 2009

Táraðist þegar hún hitti loks Ingu Lind eftir 25 ár
Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi.

Helga Gabríela fer yfir leynitrixin í súrdeigsbakstri
Þjóðin virðist vera mjög hrifin af súrdeigsbrauði og súrdeigspítsum en kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar fór vel yfir leyndardóma súrdeigs hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

„Hefði alveg verið til í að særa ekki svona mikið af fólki sem mér þykir vænt um“
Einar Ágúst Víðisson hefur átt litríkan feril sem tónlistarmaður allt frá árinu 1997 þegar hann gekk fyrst til liðs við hljómsveitina Skítamóral en sú sveit átti þá fljótlega eftir að verða ein alvinsælasta hljómsveit landsins.

Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti
Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat.

Hvass en umhyggjusamur maður sem hafði litla þolinmæði fyrir bulli og froðu
Eins og margir vita lést Gissur Sigurðsson af veikindum á Landspítalanum í Fossvogi þann 5. apríl síðastliðinn.

Grétar segist strax hafa orðið sjúkur í Siggu Beinteins
Stjórnin hefur skemmt landanum í yfir þrjátíu ár. Margir tengja hvert lag við ákveðið tímabil, staðsetningu eða viðburð og eru sumarsmellirnir orðnir fjölmargir. Fylgst var með Stjórninni í Íslandi í dag í gærkvöldi og var þessari spurningu velt upp: Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið „par“ í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman?

Linda Pé orðin fimmtug: „Langar ekkert að virka eldri en ég er“
Athafnakonan og alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur verið hálfgerð þjóðareign í þrjátíu ár.

Missti báða foreldra sína vegna Covid-19
Pétur Reynisson hefur stigið mörg þung skref síðustu vikurnar en hann gekk í gegnum það erfiða hlutskipti að missa báða foreldra sína vegna Covid-19 faraldursins nú á dögunum.

Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar
Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar.


Fólkið í einna mestri smithættu: Sumir ókurteisir en fá líka þakkir fyrir að standa vaktina
Fólk í heilbrigðisgeiranum, læknar, hjúkrunarfræðingar og fleiri hafa staðið sig gríðarlega vel í faraldrinum svo ekki sé talað um þríeykið Ölmu Möller, Þórólf Guðnason og Víði Reynisson.

Nadia Katrín vinnur mest í hjónarúminu
Hálf þjóðin vinnur heima þessa dagana. En að hverju þarf að huga svo koma megi einhverju í verk og svo ísskápurinn freisti ekki á fimm mínútna fresti?

Alma Möller elskar ferðalög, saumaskap, kampavín og hálendi Íslands
Alma Dagbjört Möller landlæknir hefur ásamt þeim Víði Reynissyni og Þórólfi Guðnasyni staðið vaktina í kórónuveirufaraldrinum og upplýst almenning síðustu vikur.

Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi
Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima

Gætum þurft að búa við takmarkanir út árið
Íslendingar ættu að vera undir það búnir að einhvers konar takmarkanir vegna kórónuveirunnar gætu verið í gildi út þetta ár.

Skreytum hús breytti lífi Soffíu
Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar.

„Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“
Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður.

Kjaftasögur og fordómar eftir skíðaferð til Ítalíu
Athafnakonan Eva Dögg Sigurgeirsdóttir var ein af þeim fyrstu sem fór í sóttkví hér á landi en hún og fjölskylda hennar voru á skíðum í ítölskum ölpunum í febrúar.

Upplifir langveika syni sína öruggari í þjóðfélaginu núna
Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Hún upplifir öryggi nú þegar allt þjóðfélagið passar vel upp á hreinlæti og handþvott.

Vilja skikka foreldra á námskeið eftir skilnað barnanna vegna
Skilnaður er oft erfiður fyrir fólk sérstaklega þegar börn eru í spilinu. Í dag 1.apríl opnar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra nýjan rafrænan vettvang um sérhæfða skilnaðarráðgjöf sem ber heitið samvinna eftir skilnað barnanna vegna.

„Langaði virkilega að upplifa mig sem konu“
Þór Ludwig Stiefel er merkilegur myndlistarmaður en hann er listmálari sem hefur haldið ótal einka og samsýninga allt frá því hann hélt sína fyrstu sýningu í Hlaðvarpanum í Reykjavík árið 1990.

„Þetta eru auðvitað bara ömurlegir tímar“
Viðskiptavinir verslana og veitingastaða landsins eru hættir að mæta á svæðið og hefur verslun hrunið.

Kann ekkert í eldhúsinu en náði að matreiða dýrindis kjötböllur
Við erum flest meira og minna heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar.

Elskar United, rjómasósu og konuna sína: „Tala bara frá hjartanu“
Hann getur orðið trylltur en það er aðallega þegar landsliðið spilar sem og Manchester United. Hann veit fátt betra en nautalund með rjómasósu, á konu sem er hans besti vinur og svo er hann að verða afi. Sindri Sindrason tók morgunkaffi með Víði Reynissyni í Íslandi í dag á Stöð 2.

Ferðinni frestað um tvo mánuði vegna kórónuveirunnar
Fjöldi stúlkna á flótta hefur ekki verið hærri frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar, stúlkurnar eru berskjaldaður hópur og eiga í mikilli hættu á að verða fyrir ofbeldi og misnotkun.

Þrítugur prestur á Akranesi: Tekur Bachelor kvöld með stelpunum og vill rétta ímynd kirkjunnar
Þegar hún kláraði Versló ætlaði hún sér ekki að verða prestur og í raun ekki heldur þegar hún kláraði sálfræðina. Hana langaði þó að hjálpa fólki, og sérstaklega á tímum eins og nú ganga yfir. Þóra Björg Sigurðardóttir, sem alltaf var öflug í KFUM&KFUK vildi þó líka breyta ímynd kirkjunnar sem oft hefur verið slæm.

Steindi fer yfir hvernig maður drepur tímann heima
Samkomubann tók gildi klukkan 00:01 í nótt en það var sett á til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Að óbreyttu gildir samkomubannið næstu fjórar vikurnar.

Ferming eða páskaveisla fyrir 25 þúsund krónur
Hvernig heldur maður ódýra fermingar/páskaveislu sem kostar ekki nema um 25 þúsund krónur með öllu? Veislu fyrir um áttatíu manns.

„Manni líður eins og maður sé að deyja“
Sonja Ólafsdóttir er þrjátíu og eins árs, tveggja barna móðir og eigandi Crossfit Austur á Egilsstöðum. Fyrir ári síðan keyrði Sonja sig út eftir mikið álag og streitu, líkaminn gaf sig og hún gat ekki staðið upp í tíu daga.