Vardy og Kane á skotskónum í fjarveru Rooney Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. maí 2016 18:12 Leikmenn enska landsliðsins fagna marki Kane. Vísir/Getty Enska landsliðið vann 2-1 sigur á Tyrklandi á City of Manchester Stadium í dag en þetta var fyrsti af þremur æfingarleikjum liðsins fyrir EM. Enska landsliðið lék án leikmanna frá Manchester United eftir bikarleik liðsins í gær og fengu því Jamie Vardy og Harry Kane tækifærið saman í fremstu víglínu í fjarveru Wayne Rooney. Það tók Kane aðeins þrjár mínútur að brjóta ísinn þegar hann renndi boltanum í netið af stuttu færi. Kane reyndist vera rangstæður þegar sendingin frá Dele Alli kom inn fyrir vörnina en dómararnir dæmdu ekki og afgreiddi Kane færið vel. Hakan Calhanoglu, miðjumaður tyrkneska landsliðsins og Bayer Leverkusen, jafnaði metin skömmu síðar eftir misskilning í varnarlínu Englands og var staðan því jöfn í hálfleik. Kane fékk færi til að bæta við öðru marki Englands á 72. mínútu af vítapunktinum eftir að brotið var á Jamie Vardy innan vítateigsins en vítaspyrna hans fór í stöngina. Tíu mínútum síðar bætti Vardy upp fyrir vítaspyrnuna með skoti af stuttu færi sem fór af Volkan Babacan og í netið. Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Enska landsliðið vann 2-1 sigur á Tyrklandi á City of Manchester Stadium í dag en þetta var fyrsti af þremur æfingarleikjum liðsins fyrir EM. Enska landsliðið lék án leikmanna frá Manchester United eftir bikarleik liðsins í gær og fengu því Jamie Vardy og Harry Kane tækifærið saman í fremstu víglínu í fjarveru Wayne Rooney. Það tók Kane aðeins þrjár mínútur að brjóta ísinn þegar hann renndi boltanum í netið af stuttu færi. Kane reyndist vera rangstæður þegar sendingin frá Dele Alli kom inn fyrir vörnina en dómararnir dæmdu ekki og afgreiddi Kane færið vel. Hakan Calhanoglu, miðjumaður tyrkneska landsliðsins og Bayer Leverkusen, jafnaði metin skömmu síðar eftir misskilning í varnarlínu Englands og var staðan því jöfn í hálfleik. Kane fékk færi til að bæta við öðru marki Englands á 72. mínútu af vítapunktinum eftir að brotið var á Jamie Vardy innan vítateigsins en vítaspyrna hans fór í stöngina. Tíu mínútum síðar bætti Vardy upp fyrir vítaspyrnuna með skoti af stuttu færi sem fór af Volkan Babacan og í netið.
Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira