Özil skaut Skyttunum áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2016 21:45 Mesut Özil skoraði fjögur mörk í leikjunum tveimur gegn Ludogorets. Vísir/Getty Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur á Ludogorets í kvöld. Skytturnar eru með 10 stig á toppi A-riðils, jafnmörg og Paris Saint-Germain en betri markatölu. Bæði lið eru komin áfram og eina spurningin er hvort þeirra vinnur riðilinn. Arsenal komst í hann krappann í kvöld en náði að landa sigrinum. Mesut Özil skoraði sigurmarkið þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Búlgararnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og eftir stundarfjórðung voru þeir komnir 2-0 yfir. Jonathan Cafu skoraði fyrra markið á 12. mínútu og Claudiu Keserü bætti því seinna við þremur mínútum síðar. En Arsenal-menn gáfust ekki upp og komu til baka. Granit Xhaka minnkaði muninn með skoti frá vítapunkti eftir sendingu Mesuts Özil á 20. mínútu. Fjórum mínútum fyrir hálfleik jafnaði Oliver Giroud svo metin þegar hann reis yfir Milan Borjan, markvörð Ludogorets, og skallaði boltann í netið. David Ospina, markvörður Arsenal, kom sínum mönnum tvisvar til bjargar í seinni hálfleik en Kólumbíumaðurinn hefur staðið fyrir sínu í Meistaradeildinni í vetur. Á 87. mínútu fékk Özil boltann inn fyrir vörn heimamanna frá Mohamed Elneny, lék á Borjan og varnarmenn Ludogorets og skoraði sitt fjórða mark í Meistaradeildinni og tryggði Arsenal sigurinn.Ludogorets 1-0 Arsenal Ludogorets 2-0 Arsenal Ludogorets 2-1 Arsenal Ludogorets 2-2 Arsenal Ludogorets 2-3 Arsenal Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur á Ludogorets í kvöld. Skytturnar eru með 10 stig á toppi A-riðils, jafnmörg og Paris Saint-Germain en betri markatölu. Bæði lið eru komin áfram og eina spurningin er hvort þeirra vinnur riðilinn. Arsenal komst í hann krappann í kvöld en náði að landa sigrinum. Mesut Özil skoraði sigurmarkið þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Búlgararnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og eftir stundarfjórðung voru þeir komnir 2-0 yfir. Jonathan Cafu skoraði fyrra markið á 12. mínútu og Claudiu Keserü bætti því seinna við þremur mínútum síðar. En Arsenal-menn gáfust ekki upp og komu til baka. Granit Xhaka minnkaði muninn með skoti frá vítapunkti eftir sendingu Mesuts Özil á 20. mínútu. Fjórum mínútum fyrir hálfleik jafnaði Oliver Giroud svo metin þegar hann reis yfir Milan Borjan, markvörð Ludogorets, og skallaði boltann í netið. David Ospina, markvörður Arsenal, kom sínum mönnum tvisvar til bjargar í seinni hálfleik en Kólumbíumaðurinn hefur staðið fyrir sínu í Meistaradeildinni í vetur. Á 87. mínútu fékk Özil boltann inn fyrir vörn heimamanna frá Mohamed Elneny, lék á Borjan og varnarmenn Ludogorets og skoraði sitt fjórða mark í Meistaradeildinni og tryggði Arsenal sigurinn.Ludogorets 1-0 Arsenal Ludogorets 2-0 Arsenal Ludogorets 2-1 Arsenal Ludogorets 2-2 Arsenal Ludogorets 2-3 Arsenal
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira