Sport Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Handboltamennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða í beinni í dag. Sport 3.9.2025 06:01 Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Liðurinn „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar var gerð upp. Kjartan Atli Kjartansson var þáttastjórnandi og með honum voru Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson. Enski boltinn 2.9.2025 23:33 Myndaveisla frá bardaganum við Luka Fjórða tap Íslands á EM karla í körfubolta kom gegn Slóveníu með stórstjörnuna Luka Dončić innanborðs. Körfubolti 2.9.2025 22:47 „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Sigurður Bjartur Hallsson skoraði dramatískt, og umdeilt, sigurmark þegar FH lagði Aftureldingu 2-1 í Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Farið var yfir markið og aðdraganda þess í Stúkunni. Íslenski boltinn 2.9.2025 22:00 Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Það var ekki fyrr en löngu eftir að félagaskiptaglugganum var formlega lokað sem fréttir bárust að skipti þeirra Ederson og Gianluigi Donnarumma hefðu farið í gegn. Segja má að um sé að ræða markvarðaskipti sem marki þáttaskil í ferli Pep Guardiola, þjálfara Manhester City. Enski boltinn 2.9.2025 21:17 Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Ítalía er í frábærum málum í C-riðli EM karla í körfubolta eftir mikilvægan sigur á Spáni í kvöld. Frakkland stöðvaði sigurgöngu Póllands í D-riðli. Körfubolti 2.9.2025 20:47 Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Valur, topplið Bestu deildar karla, verður án þriggja lykilmanna þegar liðið mætir Stjörnunni í 22. umferð Bestu deildarinnar. Um er að ræða síðustu umferð hefðbundinnar deildarkeppni áður en deildinni er skipt upp í efri og neðri hluta. Íslenski boltinn 2.9.2025 19:48 Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Leik lokið. 87-79 fyrir Slóveníu niðurstaðan. Líkt og í byrjun leiks eru það stuðningsmenn Íslands sem standa og kalla á lið sitt á meðan minna fer fyrir öðrum. Dagurinn hófst á gæsahúð og endar á henni sömuleiðis. Körfubolti 2.9.2025 19:01 „Auðvitað er ég svekktur“ „Fannst við aftur eiga góðan leik. Við fengum tækifæri í síðari hálfleik sem við nýttum ekki nægilega vel. Gegn góðu liði eins og Slóveníu þarf maður að nýta slík tækifæri til að halda sér inn í leiknum og gefa sér möguleika á að fara með sigur af hólmi.“ Körfubolti 2.9.2025 18:18 „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Væntingastjórnunin var sú að sækja sigur. Við sáum tækifæri til að vinna þennan leik,“ sagði Ægir Þór Steinarsson eftir tap Íslands gegn Slóveníu á Evrópumóti karla í körfubolta. Ægir Þór var að leika sinn 100. A-landsleik. Körfubolti 2.9.2025 18:02 „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Stoltur af okkur, það eru bara pínulitir hlutir sem vantar upp á“ sagði Jón Axel Guðmundsson eftir 79-87 tap Íslands gegn Slóveníu á EM í körfubolta. Hann fékk það erfiða verkefni að dekka Luka Doncic í leiknum. Körfubolti 2.9.2025 17:42 „Var loksins ég sjálfur“ Martin Hermannsson átti sinn besta leik á Evrópumótinu í körfubolta þegar Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 79-87, í dag. Martin var svekktur í leikslok en segir að íslenska liðið sýni leik eftir leik að það eigi heima á stærsta sviðinu. Körfubolti 2.9.2025 17:25 Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fjórða leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni með átta stigum á móti Luka Doncic og félögum hans í Slóveníu. Okkar Doncic átti mjög góðan leik í dag. Körfubolti 2.9.2025 17:08 Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Luka Doncic og félögum í Slóveníu, 79-87, í fjórða leik sínum í D-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 2.9.2025 16:55 Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Ruben Loftus-Cheek, leikmaður AC Milan, hefur verið valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár. Fótbolti 2.9.2025 16:01 Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, Aron Pálmarsson, sér ekki fyrir sér að fara að þjálfa í framtíðinni. Handbolti 2.9.2025 15:15 Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Jamie Vardy, einn markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, er genginn í raðir Cremonese á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2025 14:32 Ísraelar sluppu með skrekkinn Í fyrsta leik dagsins í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta sigraði Ísrael Belgíu, 89-92. Með sigrinum tryggðu Ísraelar sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Körfubolti 2.9.2025 14:12 Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Eftir að hafa þurft að jafna sig á óhemju sárum töpum um helgina var aftur komið bjart bros á andlit íslensku stuðningsmannanna á EM í körfubolta, í Katowice í dag. Hulda Margrét var á ferðinni og smellti frábærum myndum af fólkinu. Körfubolti 2.9.2025 14:10 Kallar eftir hefnd gegn Doncic Hlynur Bæringsson kallar eftir að leikmenn íslenska landsliðsins hefni fyrir erfiðleikana sem hann varð fyrir er hann tókst á við Slóvenann Luka Doncic á EM fyrir átta árum. Ísland mætir Slóveníu á EM síðar í dag. Körfubolti 2.9.2025 13:17 EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við EM í dag var í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. Körfubolti 2.9.2025 12:58 Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir ákvörðun stjórnar Bayer Leverkusen, um að reka hann eftir tvo deildarleiki í starfi, algjörlega óvænta og fordæmalausa. Fótbolti 2.9.2025 12:31 Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enska D-deildarliðið Grimsby Town notaði ólöglegan leikmann í sigrinum frækna á Manchester United í deildabikarnum í síðustu viku en slapp með sekt. Enski boltinn 2.9.2025 12:02 Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. Körfubolti 2.9.2025 11:32 „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. Körfubolti 2.9.2025 11:00 Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Alexander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA), segir Ísland stórkostlegt land og hrósar Knattspyrnusambandi Íslands fyrir þær breytingar sem hafa verið gerðar á Laugardalsvelli. Hann segir hins vegar bráðnauðsynlegt að bæta búningaaðstöðu leikvangsins og fleira sem fyrst. Fótbolti 2.9.2025 10:31 Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. Körfubolti 2.9.2025 10:02 Biturðin lak af tilkynningu um Isak Talsmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle voru ekkert að hafa fyrir því að þakka Alexander Isak fyrir vel unnin störf, í aðeins 37 orða tilkynningu um að hann hefði verið seldur til Liverpool. Enski boltinn 2.9.2025 09:32 Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun í annað sinn mæta Íslandi á stórmóti er Slóvenía tekst á við strákana okkar í keppnishöllinni í Katowice í Póllandi á EM í körfubolta í dag. Hann sýndi styrk sinn sem ungur pjakkur fyrir átta árum síðan. Körfubolti 2.9.2025 09:02 Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Manchester City hefur staðfest brotthvarf brasilíska markvarðarins Ederson og svissneska varnarmannsins Manuel Akanji, við lokun félagaskiptagluggans. Enski boltinn 2.9.2025 08:55 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Handboltamennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða í beinni í dag. Sport 3.9.2025 06:01
Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Liðurinn „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar var gerð upp. Kjartan Atli Kjartansson var þáttastjórnandi og með honum voru Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson. Enski boltinn 2.9.2025 23:33
Myndaveisla frá bardaganum við Luka Fjórða tap Íslands á EM karla í körfubolta kom gegn Slóveníu með stórstjörnuna Luka Dončić innanborðs. Körfubolti 2.9.2025 22:47
„Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Sigurður Bjartur Hallsson skoraði dramatískt, og umdeilt, sigurmark þegar FH lagði Aftureldingu 2-1 í Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Farið var yfir markið og aðdraganda þess í Stúkunni. Íslenski boltinn 2.9.2025 22:00
Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Það var ekki fyrr en löngu eftir að félagaskiptaglugganum var formlega lokað sem fréttir bárust að skipti þeirra Ederson og Gianluigi Donnarumma hefðu farið í gegn. Segja má að um sé að ræða markvarðaskipti sem marki þáttaskil í ferli Pep Guardiola, þjálfara Manhester City. Enski boltinn 2.9.2025 21:17
Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Ítalía er í frábærum málum í C-riðli EM karla í körfubolta eftir mikilvægan sigur á Spáni í kvöld. Frakkland stöðvaði sigurgöngu Póllands í D-riðli. Körfubolti 2.9.2025 20:47
Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Valur, topplið Bestu deildar karla, verður án þriggja lykilmanna þegar liðið mætir Stjörnunni í 22. umferð Bestu deildarinnar. Um er að ræða síðustu umferð hefðbundinnar deildarkeppni áður en deildinni er skipt upp í efri og neðri hluta. Íslenski boltinn 2.9.2025 19:48
Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Leik lokið. 87-79 fyrir Slóveníu niðurstaðan. Líkt og í byrjun leiks eru það stuðningsmenn Íslands sem standa og kalla á lið sitt á meðan minna fer fyrir öðrum. Dagurinn hófst á gæsahúð og endar á henni sömuleiðis. Körfubolti 2.9.2025 19:01
„Auðvitað er ég svekktur“ „Fannst við aftur eiga góðan leik. Við fengum tækifæri í síðari hálfleik sem við nýttum ekki nægilega vel. Gegn góðu liði eins og Slóveníu þarf maður að nýta slík tækifæri til að halda sér inn í leiknum og gefa sér möguleika á að fara með sigur af hólmi.“ Körfubolti 2.9.2025 18:18
„Verðum að þekkja okkar gildi“ „Væntingastjórnunin var sú að sækja sigur. Við sáum tækifæri til að vinna þennan leik,“ sagði Ægir Þór Steinarsson eftir tap Íslands gegn Slóveníu á Evrópumóti karla í körfubolta. Ægir Þór var að leika sinn 100. A-landsleik. Körfubolti 2.9.2025 18:02
„Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Stoltur af okkur, það eru bara pínulitir hlutir sem vantar upp á“ sagði Jón Axel Guðmundsson eftir 79-87 tap Íslands gegn Slóveníu á EM í körfubolta. Hann fékk það erfiða verkefni að dekka Luka Doncic í leiknum. Körfubolti 2.9.2025 17:42
„Var loksins ég sjálfur“ Martin Hermannsson átti sinn besta leik á Evrópumótinu í körfubolta þegar Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 79-87, í dag. Martin var svekktur í leikslok en segir að íslenska liðið sýni leik eftir leik að það eigi heima á stærsta sviðinu. Körfubolti 2.9.2025 17:25
Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fjórða leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni með átta stigum á móti Luka Doncic og félögum hans í Slóveníu. Okkar Doncic átti mjög góðan leik í dag. Körfubolti 2.9.2025 17:08
Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Luka Doncic og félögum í Slóveníu, 79-87, í fjórða leik sínum í D-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 2.9.2025 16:55
Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Ruben Loftus-Cheek, leikmaður AC Milan, hefur verið valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár. Fótbolti 2.9.2025 16:01
Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, Aron Pálmarsson, sér ekki fyrir sér að fara að þjálfa í framtíðinni. Handbolti 2.9.2025 15:15
Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Jamie Vardy, einn markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, er genginn í raðir Cremonese á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2025 14:32
Ísraelar sluppu með skrekkinn Í fyrsta leik dagsins í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta sigraði Ísrael Belgíu, 89-92. Með sigrinum tryggðu Ísraelar sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Körfubolti 2.9.2025 14:12
Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Eftir að hafa þurft að jafna sig á óhemju sárum töpum um helgina var aftur komið bjart bros á andlit íslensku stuðningsmannanna á EM í körfubolta, í Katowice í dag. Hulda Margrét var á ferðinni og smellti frábærum myndum af fólkinu. Körfubolti 2.9.2025 14:10
Kallar eftir hefnd gegn Doncic Hlynur Bæringsson kallar eftir að leikmenn íslenska landsliðsins hefni fyrir erfiðleikana sem hann varð fyrir er hann tókst á við Slóvenann Luka Doncic á EM fyrir átta árum. Ísland mætir Slóveníu á EM síðar í dag. Körfubolti 2.9.2025 13:17
EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við EM í dag var í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. Körfubolti 2.9.2025 12:58
Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir ákvörðun stjórnar Bayer Leverkusen, um að reka hann eftir tvo deildarleiki í starfi, algjörlega óvænta og fordæmalausa. Fótbolti 2.9.2025 12:31
Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enska D-deildarliðið Grimsby Town notaði ólöglegan leikmann í sigrinum frækna á Manchester United í deildabikarnum í síðustu viku en slapp með sekt. Enski boltinn 2.9.2025 12:02
Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. Körfubolti 2.9.2025 11:32
„Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. Körfubolti 2.9.2025 11:00
Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Alexander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA), segir Ísland stórkostlegt land og hrósar Knattspyrnusambandi Íslands fyrir þær breytingar sem hafa verið gerðar á Laugardalsvelli. Hann segir hins vegar bráðnauðsynlegt að bæta búningaaðstöðu leikvangsins og fleira sem fyrst. Fótbolti 2.9.2025 10:31
Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. Körfubolti 2.9.2025 10:02
Biturðin lak af tilkynningu um Isak Talsmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle voru ekkert að hafa fyrir því að þakka Alexander Isak fyrir vel unnin störf, í aðeins 37 orða tilkynningu um að hann hefði verið seldur til Liverpool. Enski boltinn 2.9.2025 09:32
Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun í annað sinn mæta Íslandi á stórmóti er Slóvenía tekst á við strákana okkar í keppnishöllinni í Katowice í Póllandi á EM í körfubolta í dag. Hann sýndi styrk sinn sem ungur pjakkur fyrir átta árum síðan. Körfubolti 2.9.2025 09:02
Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Manchester City hefur staðfest brotthvarf brasilíska markvarðarins Ederson og svissneska varnarmannsins Manuel Akanji, við lokun félagaskiptagluggans. Enski boltinn 2.9.2025 08:55