Sport „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Breiðablik var yfir í hálfleik en tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni eftir að hafa misst miðvörðinn Elínu Helenu Karlsdóttur út af vegna meiðsla. Íslenski boltinn 25.9.2025 20:35 Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Það var dramatík í Laugardalnum þegar Þróttur Reykjavík sigraði Víking 3-2 í efri hluta Bestu deildar kvenna í kvöld. Kayla Rollins skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði Þrótti þrjú mikilvæg stig í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 25.9.2025 20:30 Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Enn dregur Ómar Ingi Magnússon vagninn fyrir lið Magdeburgar sem vann nauman sigur á Wisla Plock frá Póllandi í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2025 20:19 Kaflaskipt í sigri Valsmanna Valur vann sex marka sigur, 31-25, á Selfossi að Hlíðarenda í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Magnús Óli Magnússon fór fyrir heimamönnum. Handbolti 25.9.2025 20:10 Látinn eftir höfuðhögg í leik Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum. Enski boltinn 25.9.2025 19:36 Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna. Jafnteflið veitir Blikum tækifæri á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 19:00 Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ „Tilfinningin er bara ótrúlega góð. Ég var búin að mikla þetta mikið fyrir mér í morgun, enda langur tími síðan síðast en bara gott að vera komin inn í þetta og bara ágætis leikur til að byrja á,“ sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, sem spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni síðan 2023 í dag í 1-1 jafntefli FH og Vals. Íslenski boltinn 25.9.2025 18:47 Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu Stuttgart 33-26 í sjöttu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið er á mikilli siglingu. Handbolti 25.9.2025 18:43 Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Íslendingaliðin Lille og Brann áttust við í Evrópudeildinni í fótbolta. Lille vann 2-1 sigur þökk sé skallamarki Olivier Giroud seint í leiknum en Sævar Atli Magnússon komst á blað hjá Brann á meðan Hákon Arnar Haraldsson leiddi sína menn til leiks. Fótbolti 25.9.2025 18:35 Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Janus Daði Smárason réði úrslitum er Pick Szeged vann glæsilegan 31-29 sigur á Paris Saint-Germain í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2025 18:20 Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Galdur Guðmundsson, leikmaður KR, er frá út leiktíðina vegna lærameiðsla. KR er í harðri fallbaráttu og verður án krafta unga mannsins sem var keyptur frá Danmörku í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:45 Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Breiðablik tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni í 19. umferð Bestu deildar kvenna þrátt fyrir að hafa komist yfir. Stjarnan tók algjörlega yfir í seinni hálfleik og átti sigurinn skilið. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks verður því að bíða. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:15 Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Framkvæmdastjórn UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, mun funda um það í næstu viku hvort að Ísrael verði sett í bann frá öllum keppnum á vegum sambandsins. Bandarísk stjórnvöld eru alfarið á móti banni. Fótbolti 25.9.2025 15:01 Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Í dag, 25. september, eru nákvæmlega 25 ár síðan Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. Sport 25.9.2025 14:17 Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfuknattleikssamband Íslands hefur loks rofið þögnina sem ríkt hefur síðan Davíð Tómas Tómasson sagði frá því hvernig hann hrökklaðist úr starfi. KKÍ segir málefni sem snúa að einstaklingum vera viðkvæm og þykir leitt hvar þetta mál er statt en vill ekki og telur sig ekki geta tjáð sig ítarlegar. Körfubolti 25.9.2025 13:56 Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Þjálfarinn Freyr Alexandersson gerir sér fulla grein fyrir því að lið hans Brann verður í hlutverki Davíðs gegn Golíat í Frakklandi í dag, þegar norska liðið glímir við Hákon Arnar Haraldsson og félaga í Lille í Evrópudeildinni í fótbolta. Hann kallar eftir íslenskri „geðveiki“ í sínu liði í dag og það gleður sérfræðing NRK. Fótbolti 25.9.2025 13:39 Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Þó að liðnar séu rúmar þrjár vikur síðan belgíski markvörðurinn Senne Lammens gekk í raðir Manchester United, á lokadegi félagaskiptagluggans, bíður hann enn eftir fyrsta tækifærinu til að sýna sig og sanna í búningi félagsins. Enski boltinn 25.9.2025 13:39 Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Flest bendir til þess að franski varnarmaðurinn William Saliba muni skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal. Enski boltinn 25.9.2025 12:30 Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Halldór Hermann Jónsson lék yfir hundrað leiki í efstu deild í fótbolta á sínum tíma og varð bikarmeistari með Fram. Í dag er hann í hópi fremstu utanvegahlaupara Íslands og keppir á HM á morgun. Sport 25.9.2025 12:01 Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Hin 23 ára gamla Claudia Rizzo hefur skráð sig í sögubækurnar með því að verða yngsta konan sem ráðin er forseti ítalsks knattspyrnufélags. Fótbolti 25.9.2025 11:33 Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Breiðablik hefur aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli allt tímabilið í Bestu deild kvenna í fótbolta. Liðið gæti mögulega tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 11:00 Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Luke Donald, fyrirliði evrópska liðsins, skaut á bandaríska liðið á opnunarhátíð Ryder-bikarsins í golfi. Talsvert hefur verið rætt um launin sem Bandaríkjamenn fá fyrir að keppa í Ryder-bikarnum. Golf 25.9.2025 10:33 Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar, var farið yfir lið körfuboltamannsins Kristófers Acox. Hann teflir jafnan djaft í Fantasy. Enski boltinn 25.9.2025 10:02 Chiesa græðir á óheppni landa síns Vikan verður bara betri og betri hjá Federico Chiesa, Ítalanum í liði Liverpool, því hann gæti núna þrátt fyrir allt fengið að spila í Meistaradeild Evrópu í haust. Fótbolti 25.9.2025 09:33 Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Lionel Messi var á skotskónum með Inter Miami í nótt og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri gegn New York City í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 25.9.2025 09:02 Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Helena Sverrisdóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands í körfubolta frá upphafi, hefur nú blandað sér í umræðuna um þá staðreynd að góðir körfuboltadómarar fái ekki að dæma leiki vegna samskipta við dómaranefnd KKÍ. Körfubolti 25.9.2025 08:32 Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir kveðst hvergi nærri hætt en hún er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna og varð um helgina markahæst í sögu Breiðabliks. Hún bankar hressilega á dyrnar hjá landsliðinu með framgöngu sinni í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2025 08:02 Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Guðjón Ingi Sigurðsson segir það hafa gengið vel að jafna sig og ná svefni eftir tæplega tveggja sólarhringa keppni í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa sem hann vann í Heiðmörk. Hann útskýrði loks hvers vegna minnstu munaði að hann myndi hætta snemma keppni. Sport 25.9.2025 07:32 „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Wayne Rooney þakkar konu sinni Coleen fyrir það að vera á lífi í dag. Án hennar hefði hann drukkið sig til dauða. Enski boltinn 25.9.2025 07:03 Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Þétta og þrusufína dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. Sport 25.9.2025 06:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
„Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Breiðablik var yfir í hálfleik en tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni eftir að hafa misst miðvörðinn Elínu Helenu Karlsdóttur út af vegna meiðsla. Íslenski boltinn 25.9.2025 20:35
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Það var dramatík í Laugardalnum þegar Þróttur Reykjavík sigraði Víking 3-2 í efri hluta Bestu deildar kvenna í kvöld. Kayla Rollins skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði Þrótti þrjú mikilvæg stig í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 25.9.2025 20:30
Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Enn dregur Ómar Ingi Magnússon vagninn fyrir lið Magdeburgar sem vann nauman sigur á Wisla Plock frá Póllandi í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2025 20:19
Kaflaskipt í sigri Valsmanna Valur vann sex marka sigur, 31-25, á Selfossi að Hlíðarenda í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Magnús Óli Magnússon fór fyrir heimamönnum. Handbolti 25.9.2025 20:10
Látinn eftir höfuðhögg í leik Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum. Enski boltinn 25.9.2025 19:36
Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna. Jafnteflið veitir Blikum tækifæri á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 19:00
Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ „Tilfinningin er bara ótrúlega góð. Ég var búin að mikla þetta mikið fyrir mér í morgun, enda langur tími síðan síðast en bara gott að vera komin inn í þetta og bara ágætis leikur til að byrja á,“ sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, sem spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni síðan 2023 í dag í 1-1 jafntefli FH og Vals. Íslenski boltinn 25.9.2025 18:47
Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu Stuttgart 33-26 í sjöttu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið er á mikilli siglingu. Handbolti 25.9.2025 18:43
Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Íslendingaliðin Lille og Brann áttust við í Evrópudeildinni í fótbolta. Lille vann 2-1 sigur þökk sé skallamarki Olivier Giroud seint í leiknum en Sævar Atli Magnússon komst á blað hjá Brann á meðan Hákon Arnar Haraldsson leiddi sína menn til leiks. Fótbolti 25.9.2025 18:35
Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Janus Daði Smárason réði úrslitum er Pick Szeged vann glæsilegan 31-29 sigur á Paris Saint-Germain í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2025 18:20
Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Galdur Guðmundsson, leikmaður KR, er frá út leiktíðina vegna lærameiðsla. KR er í harðri fallbaráttu og verður án krafta unga mannsins sem var keyptur frá Danmörku í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:45
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Breiðablik tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni í 19. umferð Bestu deildar kvenna þrátt fyrir að hafa komist yfir. Stjarnan tók algjörlega yfir í seinni hálfleik og átti sigurinn skilið. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks verður því að bíða. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:15
Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Framkvæmdastjórn UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, mun funda um það í næstu viku hvort að Ísrael verði sett í bann frá öllum keppnum á vegum sambandsins. Bandarísk stjórnvöld eru alfarið á móti banni. Fótbolti 25.9.2025 15:01
Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Í dag, 25. september, eru nákvæmlega 25 ár síðan Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. Sport 25.9.2025 14:17
Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfuknattleikssamband Íslands hefur loks rofið þögnina sem ríkt hefur síðan Davíð Tómas Tómasson sagði frá því hvernig hann hrökklaðist úr starfi. KKÍ segir málefni sem snúa að einstaklingum vera viðkvæm og þykir leitt hvar þetta mál er statt en vill ekki og telur sig ekki geta tjáð sig ítarlegar. Körfubolti 25.9.2025 13:56
Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Þjálfarinn Freyr Alexandersson gerir sér fulla grein fyrir því að lið hans Brann verður í hlutverki Davíðs gegn Golíat í Frakklandi í dag, þegar norska liðið glímir við Hákon Arnar Haraldsson og félaga í Lille í Evrópudeildinni í fótbolta. Hann kallar eftir íslenskri „geðveiki“ í sínu liði í dag og það gleður sérfræðing NRK. Fótbolti 25.9.2025 13:39
Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Þó að liðnar séu rúmar þrjár vikur síðan belgíski markvörðurinn Senne Lammens gekk í raðir Manchester United, á lokadegi félagaskiptagluggans, bíður hann enn eftir fyrsta tækifærinu til að sýna sig og sanna í búningi félagsins. Enski boltinn 25.9.2025 13:39
Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Flest bendir til þess að franski varnarmaðurinn William Saliba muni skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal. Enski boltinn 25.9.2025 12:30
Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Halldór Hermann Jónsson lék yfir hundrað leiki í efstu deild í fótbolta á sínum tíma og varð bikarmeistari með Fram. Í dag er hann í hópi fremstu utanvegahlaupara Íslands og keppir á HM á morgun. Sport 25.9.2025 12:01
Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Hin 23 ára gamla Claudia Rizzo hefur skráð sig í sögubækurnar með því að verða yngsta konan sem ráðin er forseti ítalsks knattspyrnufélags. Fótbolti 25.9.2025 11:33
Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Breiðablik hefur aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli allt tímabilið í Bestu deild kvenna í fótbolta. Liðið gæti mögulega tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 11:00
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Luke Donald, fyrirliði evrópska liðsins, skaut á bandaríska liðið á opnunarhátíð Ryder-bikarsins í golfi. Talsvert hefur verið rætt um launin sem Bandaríkjamenn fá fyrir að keppa í Ryder-bikarnum. Golf 25.9.2025 10:33
Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar, var farið yfir lið körfuboltamannsins Kristófers Acox. Hann teflir jafnan djaft í Fantasy. Enski boltinn 25.9.2025 10:02
Chiesa græðir á óheppni landa síns Vikan verður bara betri og betri hjá Federico Chiesa, Ítalanum í liði Liverpool, því hann gæti núna þrátt fyrir allt fengið að spila í Meistaradeild Evrópu í haust. Fótbolti 25.9.2025 09:33
Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Lionel Messi var á skotskónum með Inter Miami í nótt og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri gegn New York City í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 25.9.2025 09:02
Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Helena Sverrisdóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands í körfubolta frá upphafi, hefur nú blandað sér í umræðuna um þá staðreynd að góðir körfuboltadómarar fái ekki að dæma leiki vegna samskipta við dómaranefnd KKÍ. Körfubolti 25.9.2025 08:32
Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir kveðst hvergi nærri hætt en hún er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna og varð um helgina markahæst í sögu Breiðabliks. Hún bankar hressilega á dyrnar hjá landsliðinu með framgöngu sinni í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2025 08:02
Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Guðjón Ingi Sigurðsson segir það hafa gengið vel að jafna sig og ná svefni eftir tæplega tveggja sólarhringa keppni í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa sem hann vann í Heiðmörk. Hann útskýrði loks hvers vegna minnstu munaði að hann myndi hætta snemma keppni. Sport 25.9.2025 07:32
„Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Wayne Rooney þakkar konu sinni Coleen fyrir það að vera á lífi í dag. Án hennar hefði hann drukkið sig til dauða. Enski boltinn 25.9.2025 07:03
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Þétta og þrusufína dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. Sport 25.9.2025 06:01